Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Friðrik Sophusson
Undarleg ummæli
Ingibjargar Sólrúnar
I VANDRÆÐAGANGI sínum
vegna fjárhagsáætlunar Reykja-
víkurborgar greip borgarstjórinn
til þess óyndisúrræðis að kenna
„skattahækkunum ríkisins" um að
ekki næðist að tryggja viðunandi
fjárhagsstöðu borgarinnar með
nýjum álögum á borgarbúa. Þetta
vekur furðu í Ijósi þess að nýlega
voru birtar upplýsingar um skatta-
lækkanir ríkisins, en þær nema
tæplega hálfum milljarði á yfir-
standandi og síðastliðnu ári. I því
sambandi má benda á að frádrátt-
ur lífeyrisiðgjalda frá skatti jafn-
gildir því að hlutfall tekjuskatts
lækkar úr 41,9% í 40,3%. Til við-
bótar iækka jaðarskattar barna-
fólks, í Reykjavík sem annars stað-
ar, vegna breytinga á barnabótum.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hef-
ur að undanfömu átt í erfiðleikum
vegna ýmissa skatta, sem hún hef-
ur lagt á borgarbúa. Umræðan um
holræsagjöldin hefur verið fyrir-
ferðarmest. Það er kannski mann-
legt en varla stórmannlegt að
koma sök á aðra, þegar illa gengur.
1 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
19. janúar Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 220 4 10 5.832 56.550
Blálanga 60 60 60 343 20.580
Gellur 300 181 246 149 36.727
Hlýri 129 106 122 466 56.641
Hrogn 220 135 188 48 9.030
Karfi 82 30 80 4.891 392.472
Keila 61 30 46 265 12.291
Langa 111 45 94 1.452 136.240
Langlúra 91 91 91 56 5.096
Lúða 530 150 386 617 238.245
Rauðmagi 115 100 101 135 13.620
Steinb/hlýri 127 96 107 500 53.301
Sandkoli 76 58 72 1.347 97.138
Skarkoli 133 124 125 988 123.302
Skata 160 100 156 47 7.340
Skrápflúra 58 58 58 87 5.046
Skötuselur 640 155 ' 160 500 79.925
Steinbítur 130 50 109 856 93.169
Sólkoli 230 230 230 13 2.990
Tindaskata 20 9 11 3.225 36.640
Ufsi 75 40 67 20.482 1.369.274
Ýsa 139 53 97 25.127 2.442.420
Þorskur 150 62 124 20.851 2.576.882
Samtals 89 88.277 7.864.919
FAXAMARKAÐURINN
Hlýri 106 106 106 151 16.006
Langa 92 92 92 100 9.200
Steinbítur 106 106 106 633 67.098
Ýsa 124 79 115 6.671 768.633
Samtals 114 7.555 860.937
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Lúða 325 312 318 211 67.045
Sandkoli 69 69 69 92 6.348
Ýsa 119 69 106 6.286 667.322
Samtals 112 6.589 740.715
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 23 690
Steinb/hlýri 96 96 96 329 3T.684
Samtals 92 352 32.274
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 220 220 220 70 15.400
Gellur 300 300 300 82 24.600
Hrogn 220 220 220 30 6.600
Þorskur ós 105 100 101 2.500 253.500
Samtals 112 2.682 300.100
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 4 4 4 5.400 19.440
Hlýri 129 129 129 315 40.635
Hrogn 135 135 135 18 2.430
Karfi 70 60 66 322 21.229
Keila 49 30 35 63 2.232
Langa 111 90 95 119 11.276
Lúða 520 150 474 257 121.800
Rauðmagi 115 115 115 8 920
Sandkoli 76 76 76 1.000 76.000
Skarkoli 133 124 125 988 123.302
Skata 160 160 160 44 7.040
Skötuselur 640 155 160 500 79.925
Steinbítur 130 50 117 223 26.071
Sólkoli 230 230 230 13 2.990
Tindaskata 20 9 10 2.662 27.632
Ufsi sl 69 40 63 1.614 101.940
Ufsi ós 68 68 68 28 1.904
Ýsa si 86 60 71 5.754 406.175
Ýsa ós 104 65 76 18 1.365
Þorskur ós 122 76 120 4.515 541.078
Samtals 68 23.861 1.615.385
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 82 82 82 757 62.074
Keila 61 61 61 129 7.869
Langa 97 90 96 905 86.536
Ufsi 75 53 68 14.384 976.386
Ýsa 113 77 99 204 20.245
Þorskur 150 93 131 12.889 1.687.815
Samtals 97 29.268 2.840.925
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Annar afli 30 30 30 12 360
Blálanga 60 60 so 343 20.580
Keila 30 30 30 73 2.190
Samtals 54 428 23.130
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 92 45 89 206 18.247
Ufsi 68 68 68 1.231 83.708
Ýsa 77 53 75 105 7.893 m
Þorskur 88 62 86 687 59.130
Samtals 76 2.229 168.978
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 82 58 82 3.740 305.147
Langlúra 91 91 91 56 5.096
Lúöa 310 310 310 131 40.610
Rauðmagi 100 100 100 127 12.700
Sandkoli 58 58 58 255 14.790
Skrápflúra 58 58 58 87 5.046
Tindaskata 16 16 16 563 9.008
Ufsi 64 58 64 3.225 205.336
Ýsa 80 65 80 4.178 333.613
Þorskur 136 136 136 260 35.360
Samtals 77 12.622 966.706
HÖFN
Annar afli 61 61 61 350 21.350
Karfi 68 68 68 49 3.332
Langa 90 90 90 122 10.980
Lúöa 530 280 488 18 8.790
Skata 100 100 100 3 300
Steinb/hlýri 127 127 127 171 21.717
Ýsa sl 139 61 124 1.911 237.174
Samtals 116 2.624 303.643
SKAGAM ARKAÐURINN
I Gellur 181 181 181 67 12.127
I Samtals 181 67 12.127
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Undanúrslit
Reykjavíkur-
mótsins
FJÓRÐUNGSÚRSLITUM Reykja-
víkurmótsins í sveitakeppni lauk 17.
jan.
Sveit Búlka vann sveit Hjólbarðahallarinnar 87-30
Sveit Ólafs Láruss. vann Sigmund Stefánss. 127-83
Sveit Samvinnuferða vann sveit VÍB 102-92
Sveit Landsbréfa vann sveit Tímans 153-88
Undanúrslitin verða spiluð
laugardagin 20. jan. og hefst spila-
mennska kl. 11. Þar mætast sveitir
Ólafs Lárussonar og Samvinnu-
ferða annarsvegar og sveitir Búlka
og Landsbréfa hinsvegar. Spilaðir
eru 48 spila leikir. Úrslitin hefjast
síðan kl. 11 á sunnudag. Samhliða
þessu spila 6 sveitir um 3 laus
sæti Reykjavíkur á íslandsmótinu.
Hefst sú spilamennska einnig kl.
11 á laugardaginn. Áhorfendur vel-
komnir.
Bridsfélag Reykjavíkur
Eins kvölds tvímenningur var
spilaður síðasta miðvikudag.
NS
Ómar Olgeirsson - Kristinn Þórisson 280
Halldór Már Sverrisson - Bjami Ág. Sveinss. 255
Gylfi Baldursson - Jón Hjaltason 232
Vilhjálmur Sigurðss. jr. - Tómas Siguijónss. 230
AV
Bryndís Þorsteinsd. - Guðrún Jóhannesd. . 269
Brynjar Jónsson - Rúnar Gunnarsson 262
Kristinn Ólafsson - Sigurður Kristinsson 231
Esther J akobsdóttir - V algerður Kristjónsd. 231
Næsta miðvikudag, 24. jan., er eins
kvölds tvímenningur með Monrad-fyr-
irkomulagi, síðan hefst aðalsveita-
keppni félagsins. Allir velkomnir.
Aðalsveitakeppni Bridsfélags
Suðurnesja að hefjast
Aðalsveitakeppni BS hefst nk.
mánudagskvöld og verður þá tekið
í notkun hið nýja félagsheimili
bridsspilara og hestamanna.
Keppnin hefst að venju kl. 19.45.
Yfirumsjón með skráningu og
samsetningu sveita hefir Karl Her-
mannsson en hann aðstoðar pör við
að mynda sveitir ef þess er óskað.
Fjórtán pör spiluðu tvímenning
sl. mánudagskvöld og sigruðu Karl
Hermannsson og Arnór Ragnarsson
nokkuð örugglega. Feðgarnir Kjart-
an Ólason og óli Þór Kjartansson
voru í 2-3 sæti ásamt Gunnari Sig-
uijónssyni og Eyþóri Jónassyni.
Bridsfélagið þakkar starfsfólki
og rekstraraðilum Hótel Kristínar
í Njarðvíkum farsælt samstarf und-
anfarin ár.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLVTABRÉF
Verö m.vlrðl A/V Jöfn.% Sfðastl vlðak.dagur Hegst. tilboð
Hlutafólsg laagat fuast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup eala
EifTWkip 6,00 6,15 9.858.164 1.65 17,69 1.91 20 19.01.96 970 6.06 0.09 6,05 6.15
Flugleiöir hf. 2,26 2,36 4 791.738 3.00 7,68 1,04 17.01.96 550 2.33 -0.03 2.33 2.36
Grandi hf. 2.40 2,40 P.866.800 3.33 17,19 1,64 19.01.96 168 2.40 0.05 2.35 2,40
ísiandsbanki hf. 1,00 1,45 5.546.498 2,80 30,06 1.19 19.01.96 383 1.43 -0.02 1.42 1.50
OLÍS 1.842.500 3,64 18,09 0.98 29.12.95 1931 2.75 0.13 2.70 2,80
Olíufélagiöhf. 6.05 6,35 4.382.795 1,57 18,26 1.23 10 18.01.96 166 6.35 0.10 6,40 7,00
Skeljungur hf. 3,80 3,80 2.142.231 2.63 17,15 0.8/ 10 12.01.96 133 3.80 -0,04 3.55 3,74
ÚtgerðarfélagAk. hf. 3.15 3.20 2.436.4F8 3,13 15,69 1.24 20 17.01.96 5001 3,20 3.15 3,26
Alm. Hlutabréfasj. hf. 215.180 15.40 1.28 29.12.96 22487 1,32 1.27 1.32
Islenski hlutabrsj. hf. 616.112 2,84 34.43 1.14 18.12.95 615 1.41 -0,03 1,41 1,46
Auðhnd hf. 1.00« 1,43 579.173 3,60 27.32 1,16 03.01.96 143 1.43 1.43 1.49
Eignhf. AJþyðub. hf 1,00 1.25 876.908 4.83 0.91 05.01.96 5000 1,25 1.24 1.30
Jaröboramr hf 613.600 3.08 55,29 1.35 29.12.95 260 2,60 0,20 2.45 3,00
Hampiöjanhf. 3,60 3,65 1.169.054 2,78 12,95 1.52 09.01.06 3546 3.60 -0.05 3.60 3.76
Har. Böóvarsson hf. 2,00 2,70 1.216.000 2,22 10.49 1.54 19.01.96 1110 2.70 0,10 2.65 2.80
Hlbrsj. Noröurl. hf. 190.555 1,27 68.07 1.27 3C.11.95 314 1,57 0.06
Hlutabrefasi. hf. 1.280.365 4,08 11,32 1,28 29.12.95 10363 1.96 1.96 2.02
Kaupf. Eyfirðmga 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2.10 -0.0* 2,05 2.10
Lyfjav. ísl. hf. 735.000 1,63 45.55 1.71 29.12.95 1840 2,45 2.35 2.58
Marel hf. 5,50 5,65 604.044 1.09 40,78 3,63 19.01.96 300 5.50 -0.16 5.41 5.85
Sfldarvinnslan hf. 4.00 4,00 1.280.000 1,60 8,87 1.78 20 19.01.96 280 4.00 0.10 3.90 4.70
Skagstrendmgur hf 4.00 4,10 650216 -7,94 2,76 19.01.98 820 4.10 0.10 3.73 4.20
Skinnaiðnaður hf. 3.00 3.15 191.329 3,17 1.96 1.27 16.01.96 316 3.16 0.05 3.12 3.20
SR-Mjölhf. 2,00 2,18 1.410.500 4.61 10,38 1.00 19.01.96 434 2.17 -0.01 2.14 2.18
Sæplast hf. 4.00 4.15 384.112 2,41 37.88 1.50 10 12.01.96 136 4,15 3,93 4.30
Vinnslustððm hf. 1,00 1,05 611.119 1.72 1.57 18.01.96 142 1.05 1.04 1,06
Þormóöur rammi hf. 3,64 3.75 1.566.000 2,67 12.38 2.28 20 19.01.96 750 3.75 0.11 3.65 3.80
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðasti vlðskiptadagur Hagstaaðustu tllboð
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Broyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. 27.12.95 100 1.10 0.90 1.03
Árnes hf. 22.03.95 360 0.90
Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. 04.01.96 2350 2.35 -0.04 2.40 2,70
Islenskar sjávarafuröir hf. 18.01.96 482 2.41 0.03 2,40 2.46
íslenska útvarpsfélagið hf. 1109 95 213 4.00
Nýherji hf. 17.01.96 270 1,98 -0.03 1.98 1.99
Pharmaco hf. 22.12.95 2700 9,00 0.10 8.1 3 13.00
Samskip hf. 24.08.95 850 0.86 0,10
Samvinnusjóöur íslands hf. 14.11.95 3622 1.28 0.28
Sameinaðir verktakar hf. 2 9.12.95 1573 7.76 -0.84 8,00 8.50
Sólusamband islenskra fiskframlei 10.01.96 370 2,18 0.03 2.15 2.90
Sjóvá-Almennar hf. 22.1295 1756 7,50 0.65 7.60 12.00
Samvinnuferðir-Landsýn hf. 12.01.96 200 2.00 2.00
Toltvórugeymslan hf. 27.12.95 203 -0.04 1.06 1.20
Tæknival hf. 16.01.96 276 2.22 2,22 2,49
Tötvusamskipti hf. 13.09.95 273 2.20 -0.05
Þróunarfélag (3londs hf. 13.11.95 1400 1.40 0.15 1.40 1,64
Upphæð allra vi&akipta aiðasta viðsklptadaga ar gafln I dálk •1000 verð ar margfoldl af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands
annast rakstur Opna tllboðamarkaðarins fyrir þingaðlta en setur angar regtur um markaðinn eða hafur afsklptl af honum að öðru leytl.
ALMANISIATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1996 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 13.373
'A hjónalífeyrir .................................. 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605
Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 25.294
Heimilisuppbót ...........................................8.364
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.754
Bensínstyrkur ........................................... 4.317
Barnalíféyrirv/1 barns ............................... 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða ......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullurekkjulífeyrir .................................... 13.373
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214
Vasapeningarvistmanna ................................. 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 155,00
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00
Upphæðir ellilifeyris, örorkulífeyris, endurhæfingarlífeyris, tekjutryggingar, heimilis-
uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæðingar-
styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5% frá 1. janúar 1996. Hækkunin
kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun
um 1.048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni
falla niður svo og ekkjulífeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann
áfram til 67 ára aldurs.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 8. nóv. til 17. jan.
Sveit Halldórs Einarssonar
Hafnarfjarðarmeistari
Nú er aðalsveitakeppni Bridsfé-
lags Hafnarfjarðar lokið, en hún
varð æsispennandi að þessu sinni
og réðust úrslit í síðustu umferð.
Lokastaðan varð þessi:
Sveit Halldórs Einarssonar 262
Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 254
Sveit Guðlaugs Ellertssonar 247
Sveit Sigurjóns Harðarsonar 219
Sveit Erlu Siguijónsdóttur 196
Sveit Sævars Magnússonar 192
Næstkomandi mánudag, 22. jan-
úar, hefst svo þriggja kvölda
„Kauphallartvímenningur" og eru
allir spilarar hvattir til að mæta og
taka þátt í skemmtilegri keppni.
Spilað er í félagssal Haukahússins
við Flatahraun og hefst spila-
mennska kl. 19.30. Keppnisstjóri
er Sveinn R. Eiríksson.
Bridsfélag Akureyrar
Þriðjudaginn 16. janúar voru
spilaðar 5. og 6. umferð í Akur-
eyrarmótinu í sveitakeppni og er
staðan nú þessi:
Sveit Antons Haraldssonar 124
Sveit Ævars Ármannssonar 113
Sveit Kristjáns Guðjónssonar 105
Sveit Ormars Snæbjörnssonar 94
Næstu tvær umferðirnar verða
spilaðar þriðjudaginn 23. janúar.
Úrslit í Sunnudagsbrids 14. janúar
urðu þessi:
Kristján Guðjónsson - Jónas Róbertsson 167
Gissur Jónasson - Ragnhildur Gunnarsdóttir 157
Sveinbjöm Jónsson - Sveinn Torfi Pálsson 149
Bridsdeild Rangæinga
og Breiðholts
Hafin er aðalsveitakeppni með
þátttöku 12 sveita. sveita: Staða efstu
Sérsveitin 41
Alfreð Alfreðsson 40
Friðrik Jónsson 38
Genus 37
KGB 37
GENGISSKRÁNING
Nr. 13 19. Janúar 1996.
Kr. Kr. TolF
Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,36000 66.72000 6EL2&000
Sterlp. 100,47000 101,01000 101,50000
Kan. dollari 48.62000 48,94000 48,06000
Dönsk kr 11.60800 11.67400 11.77000
Norsk ki. 10.24600 10,30600 10,32500
Sœnsk kr. 9,85500 9.91300 9,80300
Finn. mark 14,78800 14.87600 14,96300
Fr. franki 13,14500 13.22300 13,32700
Belg.franki 2,18540 2,19940 2,21790
Sv. franki 55,67000 55,97000 66,60000
Holl. gyllini 40.11000 40.35000 40.70000
Þýskt mark 44,92000 45.16000 45.55000
It lýra 0,04185 0,04213 0.04122
Austurr. sch. 6.38700 6.42700 6.47700
Port. escudo 0.43370 0.43670 0,43620
Sp. pe9eti 0.53190 0,53530 0.53850
Jap jen 0.62850 0.63250 0,63680
Irakt pund 104,22000 104.88000 104,79000
SDR(Sérst) 96,96000 97,56000 97.14000
ECU.evr.m 82,94000 83,46000 83,61000
Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember. Sjálf- virkur simsvari gengisskráningar er 623270.