Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
|vani)R/KI)A(íi:mijn(;ahnir|
Sýnd kl. 11.
O’DONNELL
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12.
Rómantíska
gamanmyndin
SANNIR
VINIR
með Chris O'Donell
(Batman Returns,
Scent of a Woman).
Þú getur valið um
tvennskonar vini:
Vini sem þú getur
treyst og vini sem þú
getur ekki treyst fyrir
manninum sem þú
elskar.
„Sannir vinir" er lífleg,
rómantísk gaman-
mynd sem kemur
öllum í gott og
fjörlegt skap.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 3. Kr. 400.
Sýndkl. 3. Kr. 700.
: -nm mr mr mr ■
CLINT lék síðast í Brúnum í Madisonsýslu ásamt Meryl Streep.
Moldvarpa í alþjóölegu fíkniefnamafíunni,
spenna, hefnd, hraöi. Kameljón er æsi-
spennandi kvikmynd með úrvalsleikurum
og er á dagskrá í kvöld kl. 22:45
Eastwood
enn á ferð
► CLINT Eastwood hefur tekið
að sér að leikstýra og leika í
spennumyndinni „Absolute Pow-
er“. Hún er byggð á fyrstu skáld-
sögu lögfræðingsins Davids
Baldaccis, en handritshöfundur
er Óskarsverðlaunahafinn Will-
iam Goldman.
Myndin fjallar um atvinnu-
glæpamann sem verður vitni að
morði leyniþjónustunnar CIA á
hjákonu forseta Bandaríkjanna.
Hann sleppur naumlega af vett-
vangi með sönnunargögn og fær
lögmann frá Washington til að
hjálpa sér að fletta ofan af þessu
hneyksli. Enginn leikari, annar
en Eastwood, hefur verið ráðinn
í verkefnið, en tökur hefjast í vor
og ráðgert er að myndin verði
frumsýnd á næsta ári. Castle
Rock-fyrirtækið keypti réttinn til
að kvikmynda eftir sögunni á 65
milljónir króna í fyrra.
j
m
Iíjíj Cainr&s/ @í
114 14 I
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
Góðkunningjar lögreglunnar
★ ★ ★ y
★ ★ ★
Dagsljós
Rás 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 16 ára.
STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN
BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY
TTie
Usual Suspects
YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er ástæða!!
YFIRLEITT þegar glæpur er framinn,
er aðeins einn grunaður!!
EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!!
ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!!
ÞÚ verður að líta á málið í víðara samhengi.
EKKERT er sem það sýnist...
Sýnd kl. 3 og 9 með ensku tali.
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7 með íslensku tali.