Morgunblaðið - 15.02.1996, Side 9

Morgunblaðið - 15.02.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skipað í stjórn ÁTVR FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað stjórn Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins til næstu 2 ára. Eftirtaldir aðilar hafa verið skip- aðir: Aðalmenn: Hildur Petersen, framkvæmdastjóri, formaður stjórnarinnar, Þórarinn Sveinsson, læknir, varaformaður og Árni Tóm- asson, endurskoðandi. Varamenn eru: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur, Sigurður M. Magnússon, eðlisfræð- ingur og Anna Margrét Jóhannes- dóttir, stjórnmálafræðingur. FALLF. GAR FERMINGA MYNDA TÖKUR W Ljósmyndastofan Mynd Bœjarhrauni 22 • Simi 565-4207 p* Barna og fíölskylduljósmyndir Ármiíla 38 • Sími 588-7644 ► Ljósmyndastofa Kópavogs ? Hamraborg 11 • Sími 554-3020 | munið að panta tímalega | Nýtt útbob ríkisvíxla föstudaginn 16. febrúar Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 4. fl. 1996 Útgáfudagur: 2. febrúar 1996 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 20. máí 1996, 19. ágúst 1996, 19. fébrúar 1997. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Veröbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóöum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 1 milljón króna. Öll tilboö í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins.fyrir kl. 11:00 á morgun, föstudaginn 16. febrúar. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgöfu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 9 RETTINDI r • • Meö áfangakerfi ræöur þú námshraðanum! d] Nýir nemendur byrja vikulega. dl Ökuréttindi á öll þrjú ökutækin í einu eöa hvert fyrir sig. dl Reynslumiklir kennarar, fagleg kennsla. CHl Góö kennsluaöstaða. □ Kennsla fer fram á kvöldin og um helgar. O Stundaskráin er sveigjanleg, þú ræður ferðinni! □ Öll kennslugögn verða éign nemandans að loknu námi. O Verö frá 45.000- stgr. (allt innifalið nema útg. skírteinis). □ Flestir taka próf á rútu, vörubíl og leigubíl í einu. P Greiðslukjör (munið afslátt margra stéttárfélaga). á) •• OKU j>KOLINN IMJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreiö Skrifstofutími mánudaga-fimmtudaga 13-20, föstud. 13-17 Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvík, sími 567-0300 Öflugir rennilásar Regn- og vindjakkinn er fóðraður Flísjakkann notar þú stakan eða sem hlýtt fóður þegar kalt er í veðri Teygjustroff Vasarnir eru stórir meö smellum og stomflipa Mittisteygjan er Stormflipi yfir rennilás Hetta í kraga Báðir jakkarnir eru vösum innan á Mjúkt flísefni í hálsmálinu Brjóstvasar eru stórir og opnanlegir með rennilás á hliðum Þriár flílíur í einni! Vinsælasti útmstarjakkinn hjá Ellingsen fyrir allar árstíðir á aömur og herra. Regatta Einstök flík fyrir allar árstíðir. Winchester-jakkinn er 100% regn- og vindheldur úr öndunarefni með Isotex-einangrun. Jakkinn er í raun þrjár flíkur í einni sem þú notar allar saman eða sitt í hvoru lagi, eftir veðri hverju sinni. Winchester á engan sinn líkan, hentar okkar veðurfari, er jafnt á dömur og herra, og nýtist allt árið. Tvær litasamsetningar. Verð kr. 16.890- Opnum virka daga kl. 8. Opið á laugardögum frá 9-24. ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.