Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skipað í stjórn ÁTVR FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað stjórn Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins til næstu 2 ára. Eftirtaldir aðilar hafa verið skip- aðir: Aðalmenn: Hildur Petersen, framkvæmdastjóri, formaður stjórnarinnar, Þórarinn Sveinsson, læknir, varaformaður og Árni Tóm- asson, endurskoðandi. Varamenn eru: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur, Sigurður M. Magnússon, eðlisfræð- ingur og Anna Margrét Jóhannes- dóttir, stjórnmálafræðingur. FALLF. GAR FERMINGA MYNDA TÖKUR W Ljósmyndastofan Mynd Bœjarhrauni 22 • Simi 565-4207 p* Barna og fíölskylduljósmyndir Ármiíla 38 • Sími 588-7644 ► Ljósmyndastofa Kópavogs ? Hamraborg 11 • Sími 554-3020 | munið að panta tímalega | Nýtt útbob ríkisvíxla föstudaginn 16. febrúar Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 4. fl. 1996 Útgáfudagur: 2. febrúar 1996 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 20. máí 1996, 19. ágúst 1996, 19. fébrúar 1997. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Veröbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóöum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 1 milljón króna. Öll tilboö í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins.fyrir kl. 11:00 á morgun, föstudaginn 16. febrúar. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgöfu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 9 RETTINDI r • • Meö áfangakerfi ræöur þú námshraðanum! d] Nýir nemendur byrja vikulega. dl Ökuréttindi á öll þrjú ökutækin í einu eöa hvert fyrir sig. dl Reynslumiklir kennarar, fagleg kennsla. CHl Góö kennsluaöstaða. □ Kennsla fer fram á kvöldin og um helgar. O Stundaskráin er sveigjanleg, þú ræður ferðinni! □ Öll kennslugögn verða éign nemandans að loknu námi. O Verö frá 45.000- stgr. (allt innifalið nema útg. skírteinis). □ Flestir taka próf á rútu, vörubíl og leigubíl í einu. P Greiðslukjör (munið afslátt margra stéttárfélaga). á) •• OKU j>KOLINN IMJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreiö Skrifstofutími mánudaga-fimmtudaga 13-20, föstud. 13-17 Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvík, sími 567-0300 Öflugir rennilásar Regn- og vindjakkinn er fóðraður Flísjakkann notar þú stakan eða sem hlýtt fóður þegar kalt er í veðri Teygjustroff Vasarnir eru stórir meö smellum og stomflipa Mittisteygjan er Stormflipi yfir rennilás Hetta í kraga Báðir jakkarnir eru vösum innan á Mjúkt flísefni í hálsmálinu Brjóstvasar eru stórir og opnanlegir með rennilás á hliðum Þriár flílíur í einni! Vinsælasti útmstarjakkinn hjá Ellingsen fyrir allar árstíðir á aömur og herra. Regatta Einstök flík fyrir allar árstíðir. Winchester-jakkinn er 100% regn- og vindheldur úr öndunarefni með Isotex-einangrun. Jakkinn er í raun þrjár flíkur í einni sem þú notar allar saman eða sitt í hvoru lagi, eftir veðri hverju sinni. Winchester á engan sinn líkan, hentar okkar veðurfari, er jafnt á dömur og herra, og nýtist allt árið. Tvær litasamsetningar. Verð kr. 16.890- Opnum virka daga kl. 8. Opið á laugardögum frá 9-24. ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.