Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 9
FRETTIR
Itölsk börn óska aðstoðar við Islandskynningu
Hlutavelta
til styrktar
fötluðum
bömum
MORGUNBLAÐINU hefur borist
bréf frá Bartolomeo Pianese,
kennara í bænum Formia á Ítalíu
og nemendum hans. Kennarinn
hefur þegar skrifað nokkrum ís-
lenskum fyrirtækjum og samtök-
um og óskað eftir aðstoð við ís-
landskynningu sem nemendur
hans hyggjast setja upp. I tengsl-
um við hana verður efnt til hluta-
veltu og verður ágóðanum varið
til styrktar fötluðum börnum í
bekknum.
Bartolomeo Pianese og nem-
endur hans hafa áður efnt til
íslandskynningar í skólanum sín-
um. Það var árið 1994 og vakti
hún mikla athygli. Þá eins og nú
sneru skólabörnin sér til ís-
lenskra fyrirtækja og einstakl-
inga og óskuðu eftir aðstoð.
Morgunblaðið birti erindi þeirra
og viðbrögðin létu ekki á sér
standa. Sýningin hlaut mikið lof
bæði þeirra sem hana sóttu og
yfirvalda menntamála í Formia
og nágrenni en bærinn er miðja
vegu á milli Rómar og Napolí.
Vilja komast í bréfasamband
Nú hyggjast nemendurnir efna
til sýningar þar sem kynnt verð-
ur menning Islands, Sardiniu og
Portúgals. Sýningin er sérstak-
lega hugsuð fyrir fatlaða en tvö
Hvolsvöllur
Héraðsdýra-
læknir settur
GUÐBJÖRG Þorvarðardóttir hefur
verið sett héraðsdýralæknir á
Hvolsvelli frá 1. maí næstkomandi.
Fjórir sóttu um stöðuna auk
Guðbjargar; Bergþóra Þorkelsdótt-
ir, Gunnar Þorkelsson, Lars Hansen
og Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir.
Misstu ekki af
ódýrustu
fermingar
myndatökunni í
vor.
í öllum okkar myndatökum eru
allar myndimar stækkaðar í
13 x 18 cm til búnar til að gefa
þær, að auki 2 stækkanir
20x25cmog einstækkun
30 x 40 cm í ramma
Ljósmyndastofan Mynd sími:
565 42 07
Ljósmyndast. Barna og
fj.myndir sími: 588 7644
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími: 554 30 20
3 Ódýrari
seroont goodl^^^vailable.
Could you, please, give us a helping hand?
We hope so and we thank you very nmch!
Yours faithfully,
Pro/. BARTOLÖA1EO PIANESt
t-o Souola öfdin Sajtda VIIRUV10 rotllONE
04023 - PORMIA (LT)
Ný sending
sumarkjólar
og dragtir
Hverfisgötu 78,
sími 552 8980
"Ottva-O
F»co.a.tD íxmj, ^c&e.
Ne*.'* %JLi
Saa&jd Sinrfe,söx\
fefiöú
Bs&oÍá
ÍTÖLSKU skólabörnin og kennari þeirra hafa skrifað fjölmörg-
um fyrirtækjum og samtökum á Islandi og óskað eftir stuðn-
ingi þeirra. Hér sést hluti af einu bréfi þeirra með undirskrift-
um allra nemendanna í miðskólanum í Formia á Ítalíu.
BRIJM S A ISLANDI
Full búð af nýjum, ítölskum vor- og
sumarvörum á aldurshópinn 2-14 ára:
Kjólar - skokkar
heilar og hnepptar
peysur — skyrtur
^og m.fl.
BARNASTIGUR
02-14
Skólavörðustíg 8, sími. 552 1461.
fötluð börn, þau Claudia Pelegr-
ino og Roberto Moretta, eru í
bekknum. Þau vilja gjarnan kom-
ast í bréfasamband við fötluð
börn á Islandi.
I tengslum við sýninguna, sem
verður nú í apríl, verður efnt til
hlutaveltu og því leita kennarinn
og nemendur hans á ný til fyrir-
tækja, stofnana og einstaklinga
á íslandi. Þau hafa sérstaklega
áhuga á að fá senda íslenska
smápeninga, frímerki, litla list-
muni, lyklakippur, merkta
penna, sælgæti, sjávarrétti, mat-
væli, t-boli, húfur og hvaðeina
sem hægt verður að bjóða upp á
hlutaveltunni. I staðinn eru þau
reiðubúin að senda velgjörðar-
mönnum á Islandi myndir og litla
listmuni.
Öllum ágóða af hlutaveltunni
verður varið til styrktar fötluðu
börnunum en þung áhersla er
lögð á að þau falli sem best þau
mega inn í líf bekkjarins. í bréfi
kennarans og nemenda hans
kemur fram að þau hafa þegar
snúið sér til íslenskra fyrirtækja
og samtaka á borð við Þroska-
hjálp og Landssamband fatlaðra.
Þeir einstaklingar, stofnanir
og fyrirtæki sem áhuga hafa á
að aðstoða Bartolomeo Pianese
og nemendur hans við sýninguna
og hlutaveltuna sendi framlag
sitt til:
Prof. Bartolomeo Pianese
Scuola Media Statale
Vitruvio Pollione
04023-Formia (LT)
Italy.
Innrömmun
Ljósmyndarammar
Speglasala
Plasthúöun
Á
INNROMMUN
SIGURJÓNS SF.
Fákafeni 11 - sími/fax 553 1788
Ný sending
of blazerjökkum og
buxnadrögtum
ÖÓumv,,
tískuverslun
v/Nesveg, Seltjarnarnes, sími 561 1680.
m ISTEX í Mosfellsbæ
Sýning í tilefni 100 ára afmælis
ullariðnaðar á Álafossi
laugardaginn 30. mars klukkan 13.00-17.00.
Komið og sjáið:
• Gamlar Ijósmyndir og handbrögð fyrri tíma.
• Nýja og glæsilega hönnun úr íslenskri ull.
• Framleiðslu á ullarbandi í afkastamiklum vélum.
• Nýtt myndband um ullarvinnslu fyrr og nú.
ÍSTEX við Álafossveg í Mosfellsbæ.
MaxMara
Ný sending frá
MARjNA RINALDi
Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862.
I—
U
-<>
L_j m
lucia
i»
LLi m Dragtir »_Buxur • Pils
■ jHgi LO 2=1
Blússur • Bolir
■ \V
' c o
a Z. Kvenlegt • Vandað
Glæsilegt fyrir þig!
-1:1!
Críui
fgP'X Tískuverslun - Álftamýri 7
Sími 553 5522
Sandalarnir
homnir!