Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 9 FRETTIR Itölsk börn óska aðstoðar við Islandskynningu Hlutavelta til styrktar fötluðum bömum MORGUNBLAÐINU hefur borist bréf frá Bartolomeo Pianese, kennara í bænum Formia á Ítalíu og nemendum hans. Kennarinn hefur þegar skrifað nokkrum ís- lenskum fyrirtækjum og samtök- um og óskað eftir aðstoð við ís- landskynningu sem nemendur hans hyggjast setja upp. I tengsl- um við hana verður efnt til hluta- veltu og verður ágóðanum varið til styrktar fötluðum börnum í bekknum. Bartolomeo Pianese og nem- endur hans hafa áður efnt til íslandskynningar í skólanum sín- um. Það var árið 1994 og vakti hún mikla athygli. Þá eins og nú sneru skólabörnin sér til ís- lenskra fyrirtækja og einstakl- inga og óskuðu eftir aðstoð. Morgunblaðið birti erindi þeirra og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Sýningin hlaut mikið lof bæði þeirra sem hana sóttu og yfirvalda menntamála í Formia og nágrenni en bærinn er miðja vegu á milli Rómar og Napolí. Vilja komast í bréfasamband Nú hyggjast nemendurnir efna til sýningar þar sem kynnt verð- ur menning Islands, Sardiniu og Portúgals. Sýningin er sérstak- lega hugsuð fyrir fatlaða en tvö Hvolsvöllur Héraðsdýra- læknir settur GUÐBJÖRG Þorvarðardóttir hefur verið sett héraðsdýralæknir á Hvolsvelli frá 1. maí næstkomandi. Fjórir sóttu um stöðuna auk Guðbjargar; Bergþóra Þorkelsdótt- ir, Gunnar Þorkelsson, Lars Hansen og Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir. Misstu ekki af ódýrustu fermingar myndatökunni í vor. í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm til búnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20x25cmog einstækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndast. Barna og fj.myndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari seroont goodl^^^vailable. Could you, please, give us a helping hand? We hope so and we thank you very nmch! Yours faithfully, Pro/. BARTOLÖA1EO PIANESt t-o Souola öfdin Sajtda VIIRUV10 rotllONE 04023 - PORMIA (LT) Ný sending sumarkjólar og dragtir Hverfisgötu 78, sími 552 8980 "Ottva-O F»co.a.tD íxmj, ^c&e. Ne*.'* %JLi Saa&jd Sinrfe,söx\ fefiöú Bs&oÍá ÍTÖLSKU skólabörnin og kennari þeirra hafa skrifað fjölmörg- um fyrirtækjum og samtökum á Islandi og óskað eftir stuðn- ingi þeirra. Hér sést hluti af einu bréfi þeirra með undirskrift- um allra nemendanna í miðskólanum í Formia á Ítalíu. BRIJM S A ISLANDI Full búð af nýjum, ítölskum vor- og sumarvörum á aldurshópinn 2-14 ára: Kjólar - skokkar heilar og hnepptar peysur — skyrtur ^og m.fl. BARNASTIGUR 02-14 Skólavörðustíg 8, sími. 552 1461. fötluð börn, þau Claudia Pelegr- ino og Roberto Moretta, eru í bekknum. Þau vilja gjarnan kom- ast í bréfasamband við fötluð börn á Islandi. I tengslum við sýninguna, sem verður nú í apríl, verður efnt til hlutaveltu og því leita kennarinn og nemendur hans á ný til fyrir- tækja, stofnana og einstaklinga á íslandi. Þau hafa sérstaklega áhuga á að fá senda íslenska smápeninga, frímerki, litla list- muni, lyklakippur, merkta penna, sælgæti, sjávarrétti, mat- væli, t-boli, húfur og hvaðeina sem hægt verður að bjóða upp á hlutaveltunni. I staðinn eru þau reiðubúin að senda velgjörðar- mönnum á Islandi myndir og litla listmuni. Öllum ágóða af hlutaveltunni verður varið til styrktar fötluðu börnunum en þung áhersla er lögð á að þau falli sem best þau mega inn í líf bekkjarins. í bréfi kennarans og nemenda hans kemur fram að þau hafa þegar snúið sér til íslenskra fyrirtækja og samtaka á borð við Þroska- hjálp og Landssamband fatlaðra. Þeir einstaklingar, stofnanir og fyrirtæki sem áhuga hafa á að aðstoða Bartolomeo Pianese og nemendur hans við sýninguna og hlutaveltuna sendi framlag sitt til: Prof. Bartolomeo Pianese Scuola Media Statale Vitruvio Pollione 04023-Formia (LT) Italy. Innrömmun Ljósmyndarammar Speglasala Plasthúöun Á INNROMMUN SIGURJÓNS SF. Fákafeni 11 - sími/fax 553 1788 Ný sending of blazerjökkum og buxnadrögtum ÖÓumv,, tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnes, sími 561 1680. m ISTEX í Mosfellsbæ Sýning í tilefni 100 ára afmælis ullariðnaðar á Álafossi laugardaginn 30. mars klukkan 13.00-17.00. Komið og sjáið: • Gamlar Ijósmyndir og handbrögð fyrri tíma. • Nýja og glæsilega hönnun úr íslenskri ull. • Framleiðslu á ullarbandi í afkastamiklum vélum. • Nýtt myndband um ullarvinnslu fyrr og nú. ÍSTEX við Álafossveg í Mosfellsbæ. MaxMara Ný sending frá MARjNA RINALDi Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862. I— U -<> L_j m lucia i» LLi m Dragtir »_Buxur • Pils ■ jHgi LO 2=1 Blússur • Bolir ■ \V ' c o a Z. Kvenlegt • Vandað Glæsilegt fyrir þig! -1:1! Críui fgP'X Tískuverslun - Álftamýri 7 Sími 553 5522 Sandalarnir homnir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.