Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 67
morgunblaðið DAGBOK FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 67 VEÐUR 28. MARS Fjara m Flóð m Fjara , m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.54 2,9 07.29 1,7 13.47 2,7 20.02 1,7 06.58 13.31 20.06 20.57 ÍSAFJÖRÐUR 02.53 1,5 09.33 0,7 15.52 1,3 21.54 0,7 07.01 13.37 20.16 21.03 SIGLUFJÖRÐUR 05.00 1.0 11.53 0,5 18.11 0,9 23.58 0,6 06.43 13.19 19.58 20.44 DJÚPIVOGUR 04.15 0,8 10.20 1,3 16.41 0,7 23.22 1,4 06.28 13.02 19.37 20.26 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Siómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * « 4 4 4 4 4 4 sje 4 4 Ij, % % % Snjókoma Rigning Slydda & Slydduél Jvi Sunnan, 2 vindstig. Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil flöður er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFURí DAG Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi. Úrkomulaust og allvíða bjartviðri. Hiti 2 til 3 stig með norðurströndinni, en allt að 7 til 8 stig sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er af vikunni og fram yfir helgi verður hægviðri á landinu. Smá él eða slydduél verða vestan- og norðanlands, en úkomulítið annarsstaðar. Á þriðjudag gengur í allhvassa eða hvassa suðaustan átt með rigningu eöa slyddu suðvesan- og vestanlands, en úrkomulítið annarsstaðar. Fram yfir helgi verður hiti nálægt frostmarki víðast hvar, en á þriðjudag tekur að hlýna, fyrst suðvestan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt færir, en nokkur hálka er á heiðum og fjallvegum. Skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði. í Hvalnes- skriðum á veginum milli Hafnar og Djúpavogs er mjög hvasst og vart ferðaveður eins og er. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19ogá Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á \*} Yfirlit: Fyrir suðvestan land er allvíðáttumikið 1026 milli- bara háþrýstisvæði, en austur við Noreg er minnkandi 995 millibara lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEiM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Akureyrl 2 léttskýjað Glasgow 6 skýjað Reykjavfk 5 súld á sfð.klst. Hamborg 5 léttskýjað Bergen 3 rigning London 5 skýjað Helsinki 1 skýjað Los Angeles 12 skýjað Kaupmannahofn 5 léttskýjað Lúxemborg 4 léttskýjað Narssarssuaq - vantar Madrld 16 skýjað Nuuk 1 rigning Malaga 20 skýjað Ósló 3 alskýjað Mallorca 20 skýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Montreal -12 vantar Þórshöfn 5 rigning New York -1 heiðsklrt Algarve 18 skýjað Oriando 18 þokumóða Amsterdam 5 léttskýjað París 6 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Madeira - vantar Berlln - vantar Róm 13 rigning Chicago -11 léttskýjað Vin 2 rigning Feneyjar 16 þokumóða Washington 2 léttskýjað Frankfurt 5 léttskýjað Winnipeg -15 léttskýjað H Hæð L Lægð Samskil Kuldaskil Hitaskil í dag er fimmtudagur 28. mars, 88. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða. Fréttir Norræn heimilisiðnað- arsýning stendur nú yfir í Norræna húsinu og í kvöld kl. 20.30 verð- ur sýning á selskinns- jökkum og peysum. Mannamót Hraunbær 105. Félags- vist fellur niður í dag. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 14 syngur kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík undir stjóm Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur létt lög. Kl. 15 sýna nemendur Sig- valda samkvæmisdansa og gömlu dansana. Dansað í. kaffitímanum. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Allra stðasta sýn- ing leikhópsins Snúðs og Snældu á þessum vetri er í Risinu kl. 16 í dag. Sýndir tveir ein- þáttungar. Uppl. á skrif- stofu í s. 552-8812. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna við starfslok, þriðjudaginn 2. apríl nk. Panta þarf viðtal á skrifstofu. Furugerði 1. Á morgun kl. 14 verður messa ! umsjón sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. Kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. ’ „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Eyfirðingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist í kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Lokaspilakvöld. Veislu- kaffi. Allir velkomnir. (Matt. 24, 13.) Landssamtök ITC verða með kynningar- fund í kvöld kl. 20 í Fógetanum, Aðalstræti vegna ferðar á Heims- þing ITC sem haldið verður í Glasgow í sum- ar. Einnig verður ferð um hálönd Skotlands kynnt. Allir velkomnir. Heimsfriðarsamband kvenna er með fyrirlest- ur á ensku og íslensku „Sönn ást getur beðið“ íkvöld kl. 20 í MÍR-saln- um, v/Vatnsstíg. Kiwanisklúbburinn Eldey býður eldri borg- urum upp á kvöld- skemmtun í kvöld kl. 20.30 í Gjábakka. Kaffi- veitingar, bingó' o.fl. Vináttufélag íslands og Kanada. í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 mun Haraldur Bessa- son, íslenskufræðingur fjalla um Vilhjálm Stef- ánsson, landkönnuð í Kanda og Haraldur Ólafsson, mannfrseðing- ur flalla um Knud Ras- mussen, mannfræðing á Grænlandi. Kórsöngur. Félag kennara á eftir- launum er með söngæf- ingu í dag kl. 15 og les- hring kl. 16.50. Skemmtifundur verður •kl. 14 laugardaginn 30. mars. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík. Skráning er hafín í or- lofsferðir sumarsins. Skrifstofan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga. Sími orlofsnefnd- arinnar er 551-2617. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi. Skráning stendur nú yf- ir til 14. mat nk. í Þórs- merkurferð dagana 22. og 23. júní hjá Bimu í s. 554-2199 og t orlofs- dvöl á Hvanneyri 14.-20. júlí nk. hjá Ingu í s. 551-2546. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Njálsgötu 3. Opið verður föstudag- inn 29. mars og þriðju- daginn 2. apríl frá kl. 14-18. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Ámi bergur Sigurbjörnsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, veitingar. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Lestur Passíu- sálma til páska. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. Starf 10-12 ára kl. 17.30. Selljamameskirlga. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Digraneskirkja. Fyrir- lestrar á föstu. í kvöld kl. 20.30 mun sr. Krist- ján Einar Þorvarðarson sóknarprestur í Hjalla- sókn talar um efnið: „Endurkoma Krists“. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um kl. 16.45-18 og TTT starf á sama stað kl. 18. SeUakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Fríkirkjan í Hf. Opið hús fyrir 11-12 ára kl. 17-18.30. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastund í kvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kinnhestur, 8 vatns- ból, 9 háð, 10 starfs- grein, 11 vondur, 13 heimskingjar, 15 drolls, 18 forin, 21 strit, 22 kompa, 23 menn, 24 fer illum orðum um. LÓÐRÉTT: 2 duglegur, 3 leturtákn, 4 minnast á, 5 klaufdýr- ið, 6 mestur hluti, 7 borðandi, 12 ýlfur, 14 dreift, 15 poka, 16 mannsnafn, 17 spyrna, 18 á, 19 málmi, 20 galdrakvenndi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ramba, 4 fanga, 7 móður, 8 njálg, 9 agg, 11 aurs, 13 hlóð, 14 óvera, 15 stál, 17 lóru, 20 eir, 22 pólar, 23 ímynd, 24 angra, 25 andúð. Lóðrétt: - 1 remma, 2 móður, 3 aura, 4 fang, 5 Njáll, 6 augað, 10 gleði, 12 sól, 13 hal, 15 soppa, 16 árleg, 18 ómynd, 19 undin, 20 erfa, 21 rísa. Nú er rétti tíminn til: Vetrarúðunar Með því stuðlar þú að eðlilegra lífríki plantna og skordýra í sumar. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smlðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 ARGUS / ÖRKIN /SlA GW17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.