Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Antons Haraldssonar öruggur sigurvegari fyrir norðan Sveit Antons Haraldssonar sigraði í Halldórsmóti þriðjudaginn 26. mars en þá lauk Halldórsmótinu sem var sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Úrsiit urðu þessi: , Sveit Antons Haraldssonar 207 Spilarar auk Antons, Pétur Guðjóns- •son, Sigurbjöm Haraldsson og Stefán Ragnarsson. Sveit Stefáns G. Stefánssonar 173 Sveit Ævars Ármannssonar 171 Næstu tvö þriðjudagskvöld verður lokið við Akureyrarmótið í einmenn- ingi sem er jafnframt firmakeppni félagsins. Úrslit í sunnudagsbrids 24. mars: Páll Þórsson — Frímann Stefánsson 169 Sigurbj. Haraldsson - Ragnh. Haraldsd. 152 Kristján Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 148 Jón Sverrisson — Soffía Guðmundsdóttir 146 Bridsfélag Suðurnesja Nú er farið að sjá fyrir endann á hinni löngu aðalsveitakeppni félags- ins en nú er aðeins þremur umferðum ólokið. Tvær sveitir beijast um meist- aratitilinn og hefír hvorug sveitin tapað leik í mótinu. Þetta eru sveitir Jóhannesar Sigurðssonar og Guðf- inns KE en svo skemmtilega vill til að þessar sveitir spila saman í loka- umferðinni. Sveit Gunnars Guð- bjömssonar er í þriðja sæti í mótinu. Frá Skagfirðingum og bridsdeild kvenna í Reykjavík EFTIR tvö kvöld af þremur í að- altvímenningskeppni nýs félags- skapar á þriðjudögum, er staða efstu para orðin þessi: Gísli Tiyggvason—Guðlaugur Nilsen 149 RúnarLárusson-LárusHermannsson 120 Gróa Guðnadóttir - Lilja Halldórsdóttir 113 Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 95 Alfreð Kristjánsson — Eggert Bergsson 88 Eðvarð Hallgrímsson - Guðlaugur Sveinsson 77 Hermann Friðriksson - Pétur Sigurðsson 45 Eyjólfur Magnússon - Jón V. Jónmundsson 20 Hæsta skor sl. þriðjudag náðu: Gísli Tryggvason - Guðlaugur Nielsen 117 Gróa Guðnadóttir - Lilja Halidórsdóttir 78 Hildur Helgadóttir - Karólína Sveinsdóttir 62 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sunnudaginn 17. mars sl. var spilaður 17 para Mitchell með yfir- setu. N-S Halla Óiafsdóttir - Ingunn Bemburg 243 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 243 Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erlingss. 236 A-V Fróði B.Pálsson - Haukur Guðmundsson 249 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 246 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 229 Fimmtudaginn 21. mars sl. var spilaður 24 para Mitchell. N-S _ Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 260 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 254 Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 239 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 232 A-V Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 259 Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 248 Bjöm Kristjánsson - Hjörtur Eljasson 237 Þorleifur Þórarinsson - Oliver Kristófersson 232 Meðalskor í bæði skipti var 216. Bridsfélag Breiðhyltinga og Rangæinga Spilaður var 18 para Michell-tví- menningur sl. þriðjusdag og urðu úrslit þessi í N/S: Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 27 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 182 Una Ámadóttir - Kristján Jónasson 174 Hæsta skor í A/V. Guðmundur Þórðarson - Valdimar Þórðarson 220 Geirlaug Magnúsd. - Torfí Axelsson 201 Áróra Jóhannesd. - Siguijón Guðbjömsson 193 Næsta þriðjudag verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur, en strtax eftir páska hefst þriggja kvölda barometer. Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Úrslit á fyrsta kvöldi í Butlertví- menningi Bridsfélags Fljótsdalshér- aðs sem jafnframt er firmakeppni. Okkar á milli: Einar Guðmundss. - UnnarJósepsson 74 Glókollur: Haraldur Sigmarsson - Guðjón Egilsson 72 97: Jón H. Guðmundss. - Hjörtur Unnarsson 72 Snæfell: Jón B. Stefánss. - Siguijón Stefánss. 72 Meðalskor er 60 og þátttaka er 20 pör. Kvöldin í firmakeppninni eru tvö og butlerinn er 3 kvöld. Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins Þegar lokið er 15 umferðum í Baro- meterkeppni deildarinnar er röð efstu sveita eftirfarandi: Sigurður Ásmundss. — Jón Þór Karlsson- 147 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinssonl41 Halldór Svanbergs — Kristinn Kristinsson 141 Björn Amórsson — Hannes Sigurðsson 112 Jónína Halldórsd. — Hannes Ingibergsson 96 Bestu skor 25. mars sl. Sigurður Ásmundsson — Jón Þór Karlsson 101 Halldór Svanbergss. - Kristinn Kristinsson 89 RagnarBjömsson — Leifur Jóhannsson 78 Jónína Halldórsd. — Hannes Ingibergsson 57 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 41 \Oú€/l/\X -r Gœðavara Gjafavara — mdlar og kafrislell. Allir verðflokkar. Heirnsfrægir hönnuöir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Langavegi 52, s. 562 4244. RAÐA UGL YSÍNGAR Kvöldvinna Neytendasamtökin óska eftir starfsfólki til að hringja á kvöldin vegna félagaöflunar. Upplýsingar í síma 562 5000 kl. 10.00-12.30 og 13.00-15.00. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn eða -meistari óskast. Upplýsingar í síma 551 3010, Sigurpáll, og á kvöldin í síma 557 1669. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Laus staða Staða forstöðumanns á heimili 6 fjölfatlaðra barna er laus til umsóknar nú þegar. Menntun á sviði þroskaþjálfunar, uppeldis- eða sálfræði, ásamt reynslu í málaflokki fatl- aðra, er áskilin. Reynsia af stjórnunarstörfum æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjár- málaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. m sölu Kaffihús - bar Til leigu eða sölu kaffihús - bar í miðbæ Reykjavíkur. Ath. að besti tíminn er framund- an og miklir möguleikar. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. apríl, merkt: „Kaffihús - 4227.“ Eitt ár þagnar er liðið frá útgáfu bókarinnar Skýrslu um samfélag, sem upplýsir með sönnunargögnum um leyndarbréf Hæstaréttar og meint lögbrot æðstu embættismanna. Veitið athygli fyrir- spurnum fjölmiðla um alvarlega dómsmáia- bresti og svörum valdhafa. Útg. A KENNSLA KÓPAVOGSBÆR Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1990) fer fram í grunnskólum Kópavogs fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. mars kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog og/eða koma úr einkaskólum, fer fram sömu daga kl. 10.00-12.00 og kl. 13.00-16.00 á Skólaskrifstofu Kópavogs, Fannborg 4, símar 554 1988 og 554 1863. Skólafulltrúi. FÉLAGSSTARF Garðbæingar! Almennur fundur um bæjarmálin verður haldinn í Tónlistarstofu Garðaskóla í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. mars, kl. 20.30. Bæjarstjóri fer yfir fjárhagsáætlun bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum. Sjálfstæðisfélag Garöabæjar. Félagsfundur Framsóknar- f lokksins í Kópavogi Almennur fundur hjá Framsóknarflokknum í Kópavogi verður haldinn á Digranesvegi 12 í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. mars, kl. 20.30. Fundargestir verða Sif Friðleifsdóttir og Hjálmar Árnason. ' Framsóknarfétögin í Kópavogi. Stjórnmálafræðingar Munið Dag stjórnmálafræðinnar í Litlu-Brekku v/Lækjarbrekku nk. laugardag kl. 14.30. Dagskrá: • Úttekt á námi í stjórnmálafræði og umræður um hana. • Aðalfundur Félags stjórnmála- fræðinga. Óformleg samkoma á Sólon um kvöldið. Stjórnin. auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 1773287 = XX Landsst, 5996032819 VII Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudags- kvöldið 28. mars. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. □ HLlN 5996032819 IV/V - 1 FRL. I.O.O.F. 11 =1770328872 =Hs □ EDDA 5996032819 II Frl. Reykjavíkurmeistaramót 3x10 km boðganga H H F verður gengin í Skálafelli laugar- daginn 30. mars nk. kl. 13.00. Upplýsingar og skráning í síma 557 5216 fyrir kl. 20 föstudaginn 29. mars. Skíöadeild Hrannar. :,=Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarvaka. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkomnir. v-z_=77 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundurinn í kvöld verður í Vída- línskirkju í Garðabæ og hefst kl. 20.30. Efni í umsjón dr. Sig- urðar Árna Þórðarsonar. Hug- leiðing: Sr. Bragi Friðriksson. Allir karlmenn velkomnir. FERÐAFÉLAG 4' ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Það finna allir eitthvað við sitt hæfi í páskaferðum Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull, 3 dagar (4.-6. april). Jökul- ganga, strandgöngur. Náttúru- far Snæfellsness er engu líkt. Góð gistiaðstaða á ferðaþjón- ustubænum Görðum í Staðar- sveit. Sundlaug í nágrenni. 2. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker, skíðagönguferð, 4 dagar (4.-7. april). Gist 2 nætur í sæluhúsinu Laugum og eina nótt í nýja skálanum Hrafntinnu- skeri. Séð um flutning á farangri frá Sigöldu í Laugar. Undirbúningsfundur mánudag- inn i/4 kl. 20.30. 3. Mývatnssveit, 5 dagar (4.-8. apríl). Fjölbreytt dagskrá fyrir göngu- og skíðafólk. Gisting i Hótel Reynihlíð (fullt fæði). Hægt er að stytta dvölina. Rútuferð frá Akureyri. 4. „Laugavegurinn" á göngu- skíðum 5 dagar (4.-8. apríl). Gist í sæluhúsum F.l. Undirbúningsfundur fimmtudag- inn 28/3 kl. 17.30. 5. Kjalvegur, skíðagönguferð, 6 dagar (3.-8. apríl). Gist í sælu- húsum F.í. Ferðir 4 og 5 eru fyr- ir vel þjálfað skíðagöngufólk. Biðlisti. 6. Þórsmörk, 3 dagar (6.-8. apríl). Tilvalin fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu- ferðir við allra hæfi. Upplýsingar og farmiðar í ferð- irnar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafólk athugið, að skála- verðir eru komnir (Landmanna- laugar og verða þar samfellt til loka apríl. Pantið gistingu á skrifstofu F.í. sími 568 2533, en síminn í Laugum er 864 1192. Ferðafélag íslands. WKmrmm Dagsferðir sun. 31. mars Kl. 10.30: Skíðagönguferð: Bláfjallaskáli - Grindarskörð. Kl. 10.30: Landnámsleiðin, 6. áfangi, elsta fornleið landsins, Vík að Úlfarsá. Unglingadeild, takið þátt i ferðinni. Páskaferðir Útivistar 1. 3.-8. apríl: Skaftártunga - Álftavötn - Strútslaug - Básar, skíðaferð með allan útbúnað. 2. 4.-8. apríl: Sigalda - Land- mannalaugar - Básar, skíðaferð, gist í skálum. 3. 4.-8. apríl: NÝ FERÐ: Laka- gígar að vetri, skíðaferð um Lakagigasvæðið. 4. 6.-8. apríl: Básar um páska, fjölskylduferð. '5. 6.-8. apríl: NÝ FERÐ: Páska- perlur í Skaftárhreppi. Göngu- ferðir um söguslóðir, fjöruferð, farið I Núpsstað, bóndabær heimsóttur og skemmtilegar kvöldvökur. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.