Morgunblaðið - 28.03.1996, Side 52

Morgunblaðið - 28.03.1996, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Antons Haraldssonar öruggur sigurvegari fyrir norðan Sveit Antons Haraldssonar sigraði í Halldórsmóti þriðjudaginn 26. mars en þá lauk Halldórsmótinu sem var sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Úrsiit urðu þessi: , Sveit Antons Haraldssonar 207 Spilarar auk Antons, Pétur Guðjóns- •son, Sigurbjöm Haraldsson og Stefán Ragnarsson. Sveit Stefáns G. Stefánssonar 173 Sveit Ævars Ármannssonar 171 Næstu tvö þriðjudagskvöld verður lokið við Akureyrarmótið í einmenn- ingi sem er jafnframt firmakeppni félagsins. Úrslit í sunnudagsbrids 24. mars: Páll Þórsson — Frímann Stefánsson 169 Sigurbj. Haraldsson - Ragnh. Haraldsd. 152 Kristján Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 148 Jón Sverrisson — Soffía Guðmundsdóttir 146 Bridsfélag Suðurnesja Nú er farið að sjá fyrir endann á hinni löngu aðalsveitakeppni félags- ins en nú er aðeins þremur umferðum ólokið. Tvær sveitir beijast um meist- aratitilinn og hefír hvorug sveitin tapað leik í mótinu. Þetta eru sveitir Jóhannesar Sigurðssonar og Guðf- inns KE en svo skemmtilega vill til að þessar sveitir spila saman í loka- umferðinni. Sveit Gunnars Guð- bjömssonar er í þriðja sæti í mótinu. Frá Skagfirðingum og bridsdeild kvenna í Reykjavík EFTIR tvö kvöld af þremur í að- altvímenningskeppni nýs félags- skapar á þriðjudögum, er staða efstu para orðin þessi: Gísli Tiyggvason—Guðlaugur Nilsen 149 RúnarLárusson-LárusHermannsson 120 Gróa Guðnadóttir - Lilja Halldórsdóttir 113 Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 95 Alfreð Kristjánsson — Eggert Bergsson 88 Eðvarð Hallgrímsson - Guðlaugur Sveinsson 77 Hermann Friðriksson - Pétur Sigurðsson 45 Eyjólfur Magnússon - Jón V. Jónmundsson 20 Hæsta skor sl. þriðjudag náðu: Gísli Tryggvason - Guðlaugur Nielsen 117 Gróa Guðnadóttir - Lilja Halidórsdóttir 78 Hildur Helgadóttir - Karólína Sveinsdóttir 62 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sunnudaginn 17. mars sl. var spilaður 17 para Mitchell með yfir- setu. N-S Halla Óiafsdóttir - Ingunn Bemburg 243 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 243 Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erlingss. 236 A-V Fróði B.Pálsson - Haukur Guðmundsson 249 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 246 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 229 Fimmtudaginn 21. mars sl. var spilaður 24 para Mitchell. N-S _ Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 260 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 254 Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 239 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 232 A-V Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 259 Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 248 Bjöm Kristjánsson - Hjörtur Eljasson 237 Þorleifur Þórarinsson - Oliver Kristófersson 232 Meðalskor í bæði skipti var 216. Bridsfélag Breiðhyltinga og Rangæinga Spilaður var 18 para Michell-tví- menningur sl. þriðjusdag og urðu úrslit þessi í N/S: Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 27 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 182 Una Ámadóttir - Kristján Jónasson 174 Hæsta skor í A/V. Guðmundur Þórðarson - Valdimar Þórðarson 220 Geirlaug Magnúsd. - Torfí Axelsson 201 Áróra Jóhannesd. - Siguijón Guðbjömsson 193 Næsta þriðjudag verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur, en strtax eftir páska hefst þriggja kvölda barometer. Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Úrslit á fyrsta kvöldi í Butlertví- menningi Bridsfélags Fljótsdalshér- aðs sem jafnframt er firmakeppni. Okkar á milli: Einar Guðmundss. - UnnarJósepsson 74 Glókollur: Haraldur Sigmarsson - Guðjón Egilsson 72 97: Jón H. Guðmundss. - Hjörtur Unnarsson 72 Snæfell: Jón B. Stefánss. - Siguijón Stefánss. 72 Meðalskor er 60 og þátttaka er 20 pör. Kvöldin í firmakeppninni eru tvö og butlerinn er 3 kvöld. Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins Þegar lokið er 15 umferðum í Baro- meterkeppni deildarinnar er röð efstu sveita eftirfarandi: Sigurður Ásmundss. — Jón Þór Karlsson- 147 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinssonl41 Halldór Svanbergs — Kristinn Kristinsson 141 Björn Amórsson — Hannes Sigurðsson 112 Jónína Halldórsd. — Hannes Ingibergsson 96 Bestu skor 25. mars sl. Sigurður Ásmundsson — Jón Þór Karlsson 101 Halldór Svanbergss. - Kristinn Kristinsson 89 RagnarBjömsson — Leifur Jóhannsson 78 Jónína Halldórsd. — Hannes Ingibergsson 57 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 41 \Oú€/l/\X -r Gœðavara Gjafavara — mdlar og kafrislell. Allir verðflokkar. Heirnsfrægir hönnuöir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Langavegi 52, s. 562 4244. RAÐA UGL YSÍNGAR Kvöldvinna Neytendasamtökin óska eftir starfsfólki til að hringja á kvöldin vegna félagaöflunar. Upplýsingar í síma 562 5000 kl. 10.00-12.30 og 13.00-15.00. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn eða -meistari óskast. Upplýsingar í síma 551 3010, Sigurpáll, og á kvöldin í síma 557 1669. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Laus staða Staða forstöðumanns á heimili 6 fjölfatlaðra barna er laus til umsóknar nú þegar. Menntun á sviði þroskaþjálfunar, uppeldis- eða sálfræði, ásamt reynslu í málaflokki fatl- aðra, er áskilin. Reynsia af stjórnunarstörfum æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjár- málaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. m sölu Kaffihús - bar Til leigu eða sölu kaffihús - bar í miðbæ Reykjavíkur. Ath. að besti tíminn er framund- an og miklir möguleikar. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. apríl, merkt: „Kaffihús - 4227.“ Eitt ár þagnar er liðið frá útgáfu bókarinnar Skýrslu um samfélag, sem upplýsir með sönnunargögnum um leyndarbréf Hæstaréttar og meint lögbrot æðstu embættismanna. Veitið athygli fyrir- spurnum fjölmiðla um alvarlega dómsmáia- bresti og svörum valdhafa. Útg. A KENNSLA KÓPAVOGSBÆR Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1990) fer fram í grunnskólum Kópavogs fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. mars kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog og/eða koma úr einkaskólum, fer fram sömu daga kl. 10.00-12.00 og kl. 13.00-16.00 á Skólaskrifstofu Kópavogs, Fannborg 4, símar 554 1988 og 554 1863. Skólafulltrúi. FÉLAGSSTARF Garðbæingar! Almennur fundur um bæjarmálin verður haldinn í Tónlistarstofu Garðaskóla í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. mars, kl. 20.30. Bæjarstjóri fer yfir fjárhagsáætlun bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum. Sjálfstæðisfélag Garöabæjar. Félagsfundur Framsóknar- f lokksins í Kópavogi Almennur fundur hjá Framsóknarflokknum í Kópavogi verður haldinn á Digranesvegi 12 í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. mars, kl. 20.30. Fundargestir verða Sif Friðleifsdóttir og Hjálmar Árnason. ' Framsóknarfétögin í Kópavogi. Stjórnmálafræðingar Munið Dag stjórnmálafræðinnar í Litlu-Brekku v/Lækjarbrekku nk. laugardag kl. 14.30. Dagskrá: • Úttekt á námi í stjórnmálafræði og umræður um hana. • Aðalfundur Félags stjórnmála- fræðinga. Óformleg samkoma á Sólon um kvöldið. Stjórnin. auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 1773287 = XX Landsst, 5996032819 VII Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudags- kvöldið 28. mars. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. □ HLlN 5996032819 IV/V - 1 FRL. I.O.O.F. 11 =1770328872 =Hs □ EDDA 5996032819 II Frl. Reykjavíkurmeistaramót 3x10 km boðganga H H F verður gengin í Skálafelli laugar- daginn 30. mars nk. kl. 13.00. Upplýsingar og skráning í síma 557 5216 fyrir kl. 20 föstudaginn 29. mars. Skíöadeild Hrannar. :,=Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarvaka. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkomnir. v-z_=77 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundurinn í kvöld verður í Vída- línskirkju í Garðabæ og hefst kl. 20.30. Efni í umsjón dr. Sig- urðar Árna Þórðarsonar. Hug- leiðing: Sr. Bragi Friðriksson. Allir karlmenn velkomnir. FERÐAFÉLAG 4' ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Það finna allir eitthvað við sitt hæfi í páskaferðum Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull, 3 dagar (4.-6. april). Jökul- ganga, strandgöngur. Náttúru- far Snæfellsness er engu líkt. Góð gistiaðstaða á ferðaþjón- ustubænum Görðum í Staðar- sveit. Sundlaug í nágrenni. 2. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker, skíðagönguferð, 4 dagar (4.-7. april). Gist 2 nætur í sæluhúsinu Laugum og eina nótt í nýja skálanum Hrafntinnu- skeri. Séð um flutning á farangri frá Sigöldu í Laugar. Undirbúningsfundur mánudag- inn i/4 kl. 20.30. 3. Mývatnssveit, 5 dagar (4.-8. apríl). Fjölbreytt dagskrá fyrir göngu- og skíðafólk. Gisting i Hótel Reynihlíð (fullt fæði). Hægt er að stytta dvölina. Rútuferð frá Akureyri. 4. „Laugavegurinn" á göngu- skíðum 5 dagar (4.-8. apríl). Gist í sæluhúsum F.l. Undirbúningsfundur fimmtudag- inn 28/3 kl. 17.30. 5. Kjalvegur, skíðagönguferð, 6 dagar (3.-8. apríl). Gist í sælu- húsum F.í. Ferðir 4 og 5 eru fyr- ir vel þjálfað skíðagöngufólk. Biðlisti. 6. Þórsmörk, 3 dagar (6.-8. apríl). Tilvalin fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu- ferðir við allra hæfi. Upplýsingar og farmiðar í ferð- irnar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafólk athugið, að skála- verðir eru komnir (Landmanna- laugar og verða þar samfellt til loka apríl. Pantið gistingu á skrifstofu F.í. sími 568 2533, en síminn í Laugum er 864 1192. Ferðafélag íslands. WKmrmm Dagsferðir sun. 31. mars Kl. 10.30: Skíðagönguferð: Bláfjallaskáli - Grindarskörð. Kl. 10.30: Landnámsleiðin, 6. áfangi, elsta fornleið landsins, Vík að Úlfarsá. Unglingadeild, takið þátt i ferðinni. Páskaferðir Útivistar 1. 3.-8. apríl: Skaftártunga - Álftavötn - Strútslaug - Básar, skíðaferð með allan útbúnað. 2. 4.-8. apríl: Sigalda - Land- mannalaugar - Básar, skíðaferð, gist í skálum. 3. 4.-8. apríl: NÝ FERÐ: Laka- gígar að vetri, skíðaferð um Lakagigasvæðið. 4. 6.-8. apríl: Básar um páska, fjölskylduferð. '5. 6.-8. apríl: NÝ FERÐ: Páska- perlur í Skaftárhreppi. Göngu- ferðir um söguslóðir, fjöruferð, farið I Núpsstað, bóndabær heimsóttur og skemmtilegar kvöldvökur. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.