Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 41 AÐSENDAR GREINAR Hver verður næst tekinn í rúminu? Þú mátt líka prútta! Á útsölunni fœrö þú nú sérpöntuð ensk gœðateppi með allt aö 20% afslœttiog geri aðrir betur. Vönduð, ekta, sígiid ullarteppi, - það er okkar sérgrein. Qceði í hverjum þrœði! Góð greiðsluk/ör! Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða BBT ’ ■ lHÉ li H ItJ B iÁXw 11 aj ■!' Hkiwl ail' TILEFNI þessara skrifa er grein, sem birtist í Morgunblað- inu föstudaginn 22. mars sl. þar sem for- stöðumaður Heil- | brigðiseftirlitsins í Reykjavík tjáir sig um slys það er átti sér stað hjá Brauðgerð Mjólkursamsölunnar á bolludaginn 19. febrúar sl. Forstöðumaðurinn gerir í greininni úttekt á þrifum eða óþrifum í nefndu bakaríi, og er sú lýsing á þann veg að hefði venjulegt minna bak- arí orðið fyrir þessu, þá hefði þetta verið náðarhögg fyrir slíkt bakarí. Persónulega dreg ég þessa lýs- ingu stórlega í efa, sérstaklega með tilliti til þess að brauðgerðin er nú í nýju húsnæði og hefur mikill hluti tækjabúnaðar verið endurnýjaður. Ég hefi ekki átt þess kost að skoða hið nýja bakarí en ég heim- sótti oft eldra bakaríið, sem var til húsa við Brautarholt og var þar flest til fyrirmyndar hvað um- gerigni snertir. Þá komum við að öðru. Varla hefur þessi sóðaskapur sem þarna er lýst myndast á einum eða fáum dögum.Þá er spurningin sú hvort sá aðili, sem á að fylgjast með þessum hlutum, sem er Heilbrigði- seftirlitið, hefur ekki brugðist skyldu sinni, ekki síst með tilliti til þess að nú er innheimt sérstakt gjald af bakaríum vegna þessara hluta. Þá boðar forstöðumaðurinn að úttekt verði gerð á öllum bakaríum með tilliti til hreinlætis, og er það hluti af kröfum, sem gerðar verða til allra matvælafyrir- tækja um að koma upp innra eftirliti í fyrir- tækjunum. Um þetta er ekkert nema gott að segja. Það sem vekur undrun er að á sama tíma og þetta er að gerast, þá skuli Heil- brigðiseftirlitið út- hluta leyfum til stór- markaða og jafnvel bensínstöðva, sem heimila þessum aðil- um að selja óinnpökk- uð alls konar smá- brauð, vínarbrauð, snúða o.fi., sem framleidd verða undir þessu innra eftirliti. Þegar Brást eftirlitsaðilinn? spyr Haukur Friðriks- son, í umfjöllun um slysið í Brauðgerð Mj ólkursamsölunnar. varan er komin út af framleiðslu- staðnum er frjáls aðferð. Vörunum er komið fyrir í kössum, körfum •eða plastboxum, þar sem við- skiptavinurinn, hvort heldur eru börn eða fullorðnir, getur handfj- atlað vöruna að vild, meðan verið er að velja sér það sem hugurinn girnist. Þama er verið að hverfa 30-40 ár aftur í tímann, hvað hreinlæti snertir. Er hægt að fínna öruggari smitleið fyrir allskonar sýkla og bakteríur? Ef illa tekst til og slys á borð við það sem varð hjá Brauðgerð Mjólkursamsölunnar, hver verður þá tekinn í rúminu? Verður það bakarinn, seljandinn eða Heil- brigðiseftirlitið? Ég veðja á Heil- brigðiseftirlitið. Að lokum óska ég þess að vel takist til með að koma á þessu innra eftirliti og skora ég jafn- framt á Heilbrigðiseftirlitið að aft- urkalla öll þessi leyfí um sjálfsaf- greiðslu á óinnpakkaðri vöru, sem er stofnuninni til vansa. Höfundur er bakaram eistari. Haukur Friðriksson Islensk ullarteppi, takmarkað magn. - Rúllur - Stór stykki - Afgangar - Dreglar LISTHUS LAUGARDAL' Opið laugard. kl. 10-16, virka daga kl. 10-18. Fermingargjafir Afmælisgjafir Brúðkaupsgjafir armrrgðs verslanir undir sama þaki KATEL r.fodir, innrommun | r. S68 0960 s. SS3 rsso Gallerí > S. SS3 2.886 r. 568 37SO - ALHLIÐA TOLVUKERFI BÓKHALDSKERFI gl KERFISÞRÚUN HF. Fákafeni 11 — Sími 568 8055 a\iJorHÍa rúsúw Hes|ih«eí«r t^sUhndur GleðUega* - Í páska! VELJUM ÍSLENSKT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.