Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 41

Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 41 AÐSENDAR GREINAR Hver verður næst tekinn í rúminu? Þú mátt líka prútta! Á útsölunni fœrö þú nú sérpöntuð ensk gœðateppi með allt aö 20% afslœttiog geri aðrir betur. Vönduð, ekta, sígiid ullarteppi, - það er okkar sérgrein. Qceði í hverjum þrœði! Góð greiðsluk/ör! Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða BBT ’ ■ lHÉ li H ItJ B iÁXw 11 aj ■!' Hkiwl ail' TILEFNI þessara skrifa er grein, sem birtist í Morgunblað- inu föstudaginn 22. mars sl. þar sem for- stöðumaður Heil- | brigðiseftirlitsins í Reykjavík tjáir sig um slys það er átti sér stað hjá Brauðgerð Mjólkursamsölunnar á bolludaginn 19. febrúar sl. Forstöðumaðurinn gerir í greininni úttekt á þrifum eða óþrifum í nefndu bakaríi, og er sú lýsing á þann veg að hefði venjulegt minna bak- arí orðið fyrir þessu, þá hefði þetta verið náðarhögg fyrir slíkt bakarí. Persónulega dreg ég þessa lýs- ingu stórlega í efa, sérstaklega með tilliti til þess að brauðgerðin er nú í nýju húsnæði og hefur mikill hluti tækjabúnaðar verið endurnýjaður. Ég hefi ekki átt þess kost að skoða hið nýja bakarí en ég heim- sótti oft eldra bakaríið, sem var til húsa við Brautarholt og var þar flest til fyrirmyndar hvað um- gerigni snertir. Þá komum við að öðru. Varla hefur þessi sóðaskapur sem þarna er lýst myndast á einum eða fáum dögum.Þá er spurningin sú hvort sá aðili, sem á að fylgjast með þessum hlutum, sem er Heilbrigði- seftirlitið, hefur ekki brugðist skyldu sinni, ekki síst með tilliti til þess að nú er innheimt sérstakt gjald af bakaríum vegna þessara hluta. Þá boðar forstöðumaðurinn að úttekt verði gerð á öllum bakaríum með tilliti til hreinlætis, og er það hluti af kröfum, sem gerðar verða til allra matvælafyrir- tækja um að koma upp innra eftirliti í fyrir- tækjunum. Um þetta er ekkert nema gott að segja. Það sem vekur undrun er að á sama tíma og þetta er að gerast, þá skuli Heil- brigðiseftirlitið út- hluta leyfum til stór- markaða og jafnvel bensínstöðva, sem heimila þessum aðil- um að selja óinnpökk- uð alls konar smá- brauð, vínarbrauð, snúða o.fi., sem framleidd verða undir þessu innra eftirliti. Þegar Brást eftirlitsaðilinn? spyr Haukur Friðriks- son, í umfjöllun um slysið í Brauðgerð Mj ólkursamsölunnar. varan er komin út af framleiðslu- staðnum er frjáls aðferð. Vörunum er komið fyrir í kössum, körfum •eða plastboxum, þar sem við- skiptavinurinn, hvort heldur eru börn eða fullorðnir, getur handfj- atlað vöruna að vild, meðan verið er að velja sér það sem hugurinn girnist. Þama er verið að hverfa 30-40 ár aftur í tímann, hvað hreinlæti snertir. Er hægt að fínna öruggari smitleið fyrir allskonar sýkla og bakteríur? Ef illa tekst til og slys á borð við það sem varð hjá Brauðgerð Mjólkursamsölunnar, hver verður þá tekinn í rúminu? Verður það bakarinn, seljandinn eða Heil- brigðiseftirlitið? Ég veðja á Heil- brigðiseftirlitið. Að lokum óska ég þess að vel takist til með að koma á þessu innra eftirliti og skora ég jafn- framt á Heilbrigðiseftirlitið að aft- urkalla öll þessi leyfí um sjálfsaf- greiðslu á óinnpakkaðri vöru, sem er stofnuninni til vansa. Höfundur er bakaram eistari. Haukur Friðriksson Islensk ullarteppi, takmarkað magn. - Rúllur - Stór stykki - Afgangar - Dreglar LISTHUS LAUGARDAL' Opið laugard. kl. 10-16, virka daga kl. 10-18. Fermingargjafir Afmælisgjafir Brúðkaupsgjafir armrrgðs verslanir undir sama þaki KATEL r.fodir, innrommun | r. S68 0960 s. SS3 rsso Gallerí > S. SS3 2.886 r. 568 37SO - ALHLIÐA TOLVUKERFI BÓKHALDSKERFI gl KERFISÞRÚUN HF. Fákafeni 11 — Sími 568 8055 a\iJorHÍa rúsúw Hes|ih«eí«r t^sUhndur GleðUega* - Í páska! VELJUM ÍSLENSKT!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.