Morgunblaðið - 28.03.1996, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
APÓTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG IIF.LGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. mars, að báð-
um dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringi-
unni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi
4, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug-
ardagakl. 10-14.______________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virica
daga kl. 9-19.____________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.__________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.___________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta
lækna alla virka daga kl. 17-19.______
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarljarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
areropiðv.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. frid. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REVKJAVlKUR: Slysa- ogsjúkra-
vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. V akt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til háns s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylg'a\1kur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Ailan sólarhringinn,
laugaixl. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík;
551-1166/0112.______________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. S51-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
rneðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaog miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMl 525-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólisU,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
- ®svara 556-2838.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.______
FÉLAGID HEYRNARHJÁLI’. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð víð ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218._____________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími erásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
*» Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.____
KVENNAATHVARF. Ailan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
lx.'ittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJ ARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.___
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.__________________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni I2b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga ki.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.______________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót-
taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl.
16-18.________________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, simi 562-5744._________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í turnherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN i íslandi, Austur-
stræti 18. Sími: S52-4440 kl. 9-17.___
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara allá v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr-
ir ungiinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
Iaugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir 115amargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.__________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts-
kirkju á fimmtudagskvöldum milli kl. 20:21. Sími
ogfax: 588-7010._________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar.einhvern til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR_________________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Ellir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDÉTlD: Mánud.-fóstud. ki. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kí. 14-19.30.
H AFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14—17.
HEILSUVEKNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi
frjáls aila daga.
HVfTABANDIÐ, iijúkrunardeild og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.______________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi:
Mánudaga til fcistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18.________________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
AHa daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19.
Staksteinar
Atvinnuleysi
verzlunarfólks
Á ÁRINU 1994 fengu yfir tvö þúsund verzlunarmenn í
Reykjavík greiddar atvinnuleysisbætur, tímabundið. Þessi
tala lækkar niður í rúmlega nítján hundruð 1955. Þá fengu
1.413 konur og 501 karl greiddar bætur.
Þúsund
atvinnulausir
í LEIÐARA VR-blaðsins segir
m.a.:
„Rúmlega 1900 félagsmenn
fengu greiddar atvinnuleysis-
bætur að upphæð kr. 436 millj-
ónir á síðasta ári. Þetta er sá
liður sem allir vildu vera lausir
við. Þetta segir okkur hins veg-
ar hvaða þýðingu atvinnuleysis-
tryggingasjóður hefur fyrir
það fólk sem er svo ógæfusamt
að missa vinnuna. I dag er sagt
að atvinnuleysisbætur séu sjálf-
sögð mannréttindi. Það var
ekki talið þegar verkalýðs-
hreyfingin þurfti að heyja 6
vikna verkfall til að knýja fram
þennan mikilvæga rétt árið
1955. Oll vinna er lýtur að út-
reikningum og bótarétti um-
sækjenda, ásamt útborgun, sem
er hálfsmánaðarlega, er unnin
á skrifstofu VR. í dag eru 1000
félagsmenn VR atvinnulausir
og eru mánaðargreiðslur því
um 2000 talsins. Um 340 félags-
menn fá mánaðarlega útborgað
úr sjúkrasjóðnum."
• • • •
Sjúkrasjóður VR
Á ÖÐRUM stað í forystugrein-
inni segir:
„Nærri 5000 félagsmenn, eða
40%, nutu greiðslna úr sjúkra-
sjóði félagsins að upphæð nærri
80 milljónir króna, sem er rúm-
um 14 milljónum meira en árið
áður. Tryggingavernd sjóðsins
var aukin verulega á síðasta
ári. Munar þar mestu um hækk-
un greiðslna til þeirra, sem búa
við langvarandi veikindi,
greiðslu dagpeninga vegna
veikinda barna félagsmanna og
aukna fyrirbyggjandi starfsemi
eins og heilsufarsmælingar á
vinnustöðum, heilsuræktar-
námskeið og krabbameinsskoð-
un. Allt sem lýtur að fyrirbyggj-
andi starfi, að koma í veg fyrir
sjúkdóma og fjarvistir frá
vinnu, er mjög þýðingarmikið
og ber að leggja aukna áherzlu
á slíkt. Peningum sem varið er
til þess er vel varið. Nokkuð á
fjórða þúsund félagsmanna
nutu greiðslna vegna þessara
fyrirbyggjandi þátta á síðasta
ári. Tryggingaleg úttekt á
sjúkrasjóðnum fer nú fram til
að geta metið áform um að
auka enn frekar trygginga-
vernd félagsmanna."
FRÉTTIR
Rabbfundur
Fuglaverndar-
félags
>
Islands
RABBFUNDUR um aðferðir við
að fanga fugla til merkinga verð-
ur haldinn fimmtudaginn 28.
mars kl. 20.30 í kaffistofu Nátt-
úrufræðistofnunar við Hlemm.
Þar munu reyndir merkinga-
menn segja frá aðferðum til að
fanga fugla til merkinga. Myndir
af nokkrum verða sýndar. Rætt
verður um möguleikana á stofnun
áhugahóps um fuglamerkingar.
Slysavarnafélags íslands
□ regið hefur verið í fjórða
útdrætti happdrættisins.
Aðeins dregið úr greiddum miðum.
Eftirtaldir aöilar hiutu vinnirtg:
1. Ferö fyrir tvo í þrjár vikur
til Mallorka eða Benidorm
nafn: Baldur Ketilsson
miði nr: 069506
2. Ferö fyrir tvo til Dublin,
nafn: Hrönn Kristinsdóttir
miði nr: 072964
3. Ferö fyrír tvo til Dublin,
nafn: Eyvör Baldursdóttir
miði nr: 022477
í\ða
FORELDRALINAN
UPPELDIS- OG LOGFRÆÐILEG RAÐGJOF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
1
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16 ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______
SJÚKKAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aidraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT____________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN ~
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladaga frá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-iö.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6,
8. 657-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirlqu, s. 663-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.'
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd, kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka:Opiðsunnudagakl. 15-17 ogeftirsam-
komulagi. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255.
FRÆDASETRID I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kL 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskftla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN-ÁRNESINGA~ögU>ýrasafnUL
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op-
in á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sími 553-2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tírria eftir samkomulagi.
VÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS,
D.igranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.___________________
'JÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
vJESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.__________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Auaturgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms
Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Stepýjurtil 31. mars.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4251.__________________________________
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443._______________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSHÓKASAFNII) Á AKÚKEYRI:M(inui|.
fostud- kl. 13-19.______________________
LISTASAFNIIJ Á AKUREYRl: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNID A AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er ojv
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar fí*á 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl, 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._______
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-föst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. k). 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fóstud. kl. 7-21. 1-a.ugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fostud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.______________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643._
BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. októberergarðurinn oggarðskálinn er op-
inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl.
10- 22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 667-6571.