Morgunblaðið - 28.03.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 25
Dagskrá um
sálmaskáld-
ið Hallgrím
FÉLAG íslenskra háskólakvenna
og Kvenstúdentafélag íslands held-
ur marsfélags-
fund sinn nk.
fimmtudags-
kvöld, 28. mars
kl. 20.30. Að
þessu sinni verð-
ur fundurinn
haldinn í safnað-
arheimili Hall-
grímskirkju í
Reykjavík.
Nú á föstunni hefur félagið feng-
ið til liðs við sig Margréti Eggerts-
dóttur bókmenntafræðing og mun
hún halda fyrirlestur um sálma-
skáldið Hallgrím Pétursson, en
Margrétt hefur haldið fjölda erinda
um hann. Fyrirlesturinn nefnist:
„Góð voru þau umskipti" og verður
íjallað um Hallgrím Pétursson,
Passíusálmana og föstuna.
Félagið leitast á þessum fundi
við að stilla saman bókmenntum,
leiklist og tónlist í minningu sálma-
skáldsins. Auk fyrirlesturs Mar-
grétar mun lestur leikara fléttast
inn í dagskrána og flutt verður
tónlist tengd skáldinu og Passíu-
sálmunum. Flytjendur tónlistarinn-
ar verða félagar úr Mótettukór
Haligrímskirkju undir stjórn Harð-
ar Áskelssonar, kantors kirkjunnar.
Sýningu
Kristínar
Reynisdóttur
að ljúka
„HUGRENNINGAR“ um manns-
líkamann“ sýningu Kristínar
Reynisdóttur í Ráðhúskaffi, lýkur
á laugardag.
Kristín sýnir þar verk í þrívídd,
unnin í gips, málm og orð á
glugga.
Sýningin er opin frá kl. 11-18
virka daga og frá kl. 12-18 um
helgar.
Kristín sýnir einnig á matstof-
unni Á næstu grösum og stendur
hún til 12. apríl.
Kristbjörg höf-
undur ávarps
KRISTBJÖRG
Kjeld leikkona
var höfundur
ávarps í tilefni
alþjóðaleikhús-
dagsins sem
birtist í blaðinu
í gær. Beðist er
velvirðingar á
því að nafn höf-
undar féll niður.
I
I
I
I
I
I
i
Reykjavík - Akureyri
I bakkanum eru begónía, páskacrýsi
og ein græn pottaplanta (drekatré eða
satínviður). Aðeins kr. 333plantan.
Minni kr.
Þriár plöntur í bakka
Páskaskreytinear
L