Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 60

Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 7. sýn. i kvöld laus sæti vegna forfalla - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - 10. sýn. sun. 14/4. Kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 14 - sun. 21/4 kl. 17. Lítia sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt - fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4 - lau. 20/4 - sun. 21/4. Smíðaverkstæðið kl. 20« • LEIGJANDINN eftir Simon Burke í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 33 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. 6. sýn. í kvöld, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. lau. 30/3, hvít kcrt gilda örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 29/3, fös. 19/4. Sýningum fer fækkandi. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 31/3, sun. 14/4. Einungis fjórar sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði ki. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. í kvöld kl. 20.30 fáein sæti laus, lau. 30/3 kl. 17, lau. 30/3 kl. 20, sun. 31/3 kl. 17. Einungis sýningar í mars! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 kl. 23, uppselt, sun. 31/3 örfá sæti laus, fim. 11/4, fös. 12/4 örfá sæti laus, lau. 13/4 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 2/4: Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Miðaverð kr. 800. 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 30/3 kl. 16. Bragi Ólafsson: Spurning um orðalag - leikrit um auglýsingagerö og vináttu. Miðaverð kr. 500. Fyrír börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Nemendaópera Söngskólans f Reykjavfk sýnir frægasta kúreka- söngleik f heimi » / . # í íslensku pperunni laugardaginn 30. mars kl. 20 /»(11 V Fnifin/ Miðapantanirog-salaífslenskuóperunni, VIII V M 11111« ♦ sími 551-1475 - Miðaverð kr. 900 Miðasalan opin mán. - fös. M. 13-19 Héðinshúslnu v/Vesturgötu Simi 502 3000 Fax 562 6775 IlniUiiKtit sýnir í Tjarnarbíói / sakamalaleikinn PASKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson Frumsýning fös. 29. mars 2. sýning sun. 1. apríl 3. sýning mið. 3. apríl 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson KEPPENDUR í Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur í fullum skrúða í vélsleðaferð á leið í Nesbúð. iL- II- hi 'J‘ n: iv dr- ÍU ió/ Vélsleðaferð fegurðardísa UNDIRBÚNINGUR kepp- enda fyrir fegurðarsam- keppni Reykjavíkur, sem verður á Hótel Islandi 12. apríl er í fullum gangi þessa dagana. Um helgina brugðu stelpurnar fimmtán sér í ferðalag á vélsleðum frá Sleggjubeinsskarði að Nes- búð á vegum Langjökuls hf. í Nesbúð yljuðu þær sér í heitum pottum, eftir við- burðaríkt ferðalag, en þær kynntust m.a. keppnisakstri á vélsleða með aksturs- íþróttamanni ársins. KaíílLciMiúsiél Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM ENGILLINN OG HORAN í kvöld kl. 21.00, fim. 4/4 kl. 21.00 lau. 6/4 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN fös. 29/3 kl. 20.00, örlásælilaus lau. 13/4 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 29/3 kl 23.30, allra sii. sýn. GRÍSK KVÖLD lau. 30/3 nokkursætilaus v. forf. mið. 3/4 örlá sæti laus, fim. 11/4 laussæli. KRISTÍN Pétursdóttir fær aðstoð karlkynsins eftir að hafa hvolft sleða. Síðar í ferðinni þeytti hún karlkyns samferðalangi nokkra hringi, þegar hann missti takið vegna hraðans. í HEITUM potti að Nesjavöllum. Ásta Arnardóttir, Katrín Guð- laugsdóttir, Harpa Rós Gísladóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir. FORSALA A MIÐUM MtO. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIOAPANTANIR S: SS 1 905S \ Stúdentaleikhúsið auglýsir: Verðlaunaverk úr leikrita samkeppni SL Sjá það birtir til Síðasta sýn, í kvöld kl. 20.30, Sýningarstaður Möguleikhúsið við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Kjarni málsins! enmng ballcttkvöld f Islcnsku ópcrunni Tilbrigöi • Danshöfundur: David Greenail • Tónlist: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tonlist: Þorkell Sigurbjörnsson i Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance f Síðasta sýning fös. 29/3 kl. 20.00 LAGMARKS OFNÆMI ENCIN IIMEFNI Miðasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 ísiensldcinsfiokkurinn UPPÁHALDSLAGIÐ MITT NLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 28. mars kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Einleikari: Perer Máté, píanóleikari Hljómsveitarstjóri: Guðni Emilsson eru m.a. verk eftir Mozart, Bizet, Tchaikovsky ofl. Græn áskriftarkort gilda SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (í) Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 -S MIÐASAA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN tHOSiiM LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd og búningar: Úlfur Karls- son. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frums. 29/3 kl. 20.30 uppselt, 2. sýn. 30/3 kl. 20.30 uppselt, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miönætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. bíi Bl 6: riL i’ IV C lli 0 ffíi w t£í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.