Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 17
ÍSLENSKA AUGLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 17 Söfnun til stuðnings meðferðarstarfinu á Qtaftarfolli SjUM i PÓKKW fvrir unga lólki með Rás 2 og SAA Húsin á Staðarfelli eru að hruni komin eftir áratuga skort á fjármunum til viðhalds. Framhald meðferðarinnar byggist á því að okkur takist að laga skemmda veggi og múrverk, skipta um þak og glugga og koma húsnæðinu í mannsæmandi ástand. Dagskrá Rásar 2 verður helguð söfnuninni „Stöndum með Staðarfelli“ frá morgni til kvölds á morgun. Fjórir ráðherrar rituðu undir samkomulag sl. þriðjudag við formann SÁÁ og bóndann á Staðarfelli. Þar með er framtíð SÁÁ tryggð á Staðarfelli. Á morgun, föstudaginn 29. mars, gefst landsmönnum kostur á að taka þátt í að byggja upp meðferðarstarf SÁÁ á Staðarfelli i Dölum. Framtið SÁÁ hefur loksins verið tryggð á Staðarfelli og þá er ekkert að gera nema bretta upp ermarnar og hefja endurbaeturnar - með ykkar aðstoð. Við leitum til þjóðarinnar um stuðning. Aldrei áður hefur jafn margt ungt fólk verið í meðferð á Staðarfelli. Fjarlægð og einangrun Staðarfells skiptir miklu máli til að meðferð unga fólksins beri árangur. Margt af því er illa haldið eftir að hafa sokkið djúpt á skömmum tíma af völdum amfetamínneyslu og hefur ástandið aldrei verið verra. En það er ástæða til að fagna hverjum þeim sem ákveður að gera eitthvað í sínum málum. Þúsundir íslendlnga hafa náð tökum á lífi sínu í meðferðinni á Staðarfelli. Þeir hafa snúið af braut áfengis- og vimuefhaneyslu, sjálfum sér og aðstandendum sínum til heilla. Leggjum í púkkið Síminn er 5-687-123 Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann 9Mm,n néfaðtuftik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.