Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 15

Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 15 Gagnlegar gjafir, ferðavörur og sumaroústaðavörur Sjónaukar í mörgum stærðum. Verð Vandaðir leður gönguskór með Loftvog og klukka saman frá 3.800-. Einnig áttavitar. Gritex einangrun sem hleypir rakanum á tréplatta er framtíðar- út en heldur þér heitum og þurrum. eign. Verð frá 7.570- Sænsku Formenta fánastangirnar í 6, 7 og 8 metra lengdum með öllum fylgihlutum og festingum á verði frá 29.900- (6m). íslenski fáninn í mörgum stærðum. Dæmi: 108x150 kostar 3.850- og 125x175 kostar 4.500- Óbrjótandi hitabrúsar sem halda Barnasamfestingur með jafnt heitu og köldu. Dæmi: 0,7 lausu flísfóðri sem taka lítra kr. 3.157-, lítersbrúsi 3.568- má úr- Litasamsetn: Rautt/blátt. Verð 3.980- Vinsælustu ullarnærfötin í tæp 30 ár á íslandi. Nýtast til útivistar allt árið. Gagnleg gjöf. Dæmi: Unglingabolur st. 14-16 kr. 2.392-, buxur 2.221- Settið Gönguáttaviti, 8 neyðarblys, ál- hitapoki, og viðurkenndur björgunarhnífur í setti á kr. 6.500- Eigum jeppatóg í mörgum sverleikum. Dæmi: Perlon'í 24mm 496- metrinn. Splæsum og göngum frá endum ef óskað er. Bakpokar í mörgum stærðum. Dæmi: Landtrekka poki 65 lítra, 2ja hólfa, álgrind, margir vasar og festingar fyrir ýmsa fylgihluti. Verð 7.190- krónur. Opið virka daga frá 8-18 og laugardaga frá 9-14 Grandagarði 2, Rvík, sími 55-288-55 Vinsæli Winchester útivistar- jakkinn með 3 flíkur í einni! Ytra byrðið er 100% vatns- og vindhelt með Isotex einangrun. Þessi verðlauna svefnpoki þolir 10 gráðu frost, vegur aðeins 1,8 kg og kostar 5.790- Gömlu olíulamparnir eru alltaf vinsælir. Dæmi: 10 línu kostar 4.914- og 14 línu kostar 5.782- Olía í lítersbrúsum kostar 263- Dæmi: Sjóstangveiðisett með Penn stöng og Penn hjóli frá Ameríku á aðeins 9.900- krónur. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.