Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 25 Dagskrá um sálmaskáld- ið Hallgrím FÉLAG íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands held- ur marsfélags- fund sinn nk. fimmtudags- kvöld, 28. mars kl. 20.30. Að þessu sinni verð- ur fundurinn haldinn í safnað- arheimili Hall- grímskirkju í Reykjavík. Nú á föstunni hefur félagið feng- ið til liðs við sig Margréti Eggerts- dóttur bókmenntafræðing og mun hún halda fyrirlestur um sálma- skáldið Hallgrím Pétursson, en Margrétt hefur haldið fjölda erinda um hann. Fyrirlesturinn nefnist: „Góð voru þau umskipti" og verður íjallað um Hallgrím Pétursson, Passíusálmana og föstuna. Félagið leitast á þessum fundi við að stilla saman bókmenntum, leiklist og tónlist í minningu sálma- skáldsins. Auk fyrirlesturs Mar- grétar mun lestur leikara fléttast inn í dagskrána og flutt verður tónlist tengd skáldinu og Passíu- sálmunum. Flytjendur tónlistarinn- ar verða félagar úr Mótettukór Haligrímskirkju undir stjórn Harð- ar Áskelssonar, kantors kirkjunnar. Sýningu Kristínar Reynisdóttur að ljúka „HUGRENNINGAR“ um manns- líkamann“ sýningu Kristínar Reynisdóttur í Ráðhúskaffi, lýkur á laugardag. Kristín sýnir þar verk í þrívídd, unnin í gips, málm og orð á glugga. Sýningin er opin frá kl. 11-18 virka daga og frá kl. 12-18 um helgar. Kristín sýnir einnig á matstof- unni Á næstu grösum og stendur hún til 12. apríl. Kristbjörg höf- undur ávarps KRISTBJÖRG Kjeld leikkona var höfundur ávarps í tilefni alþjóðaleikhús- dagsins sem birtist í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á því að nafn höf- undar féll niður. I I I I I I i Reykjavík - Akureyri I bakkanum eru begónía, páskacrýsi og ein græn pottaplanta (drekatré eða satínviður). Aðeins kr. 333plantan. Minni kr. Þriár plöntur í bakka Páskaskreytinear L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.