Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 7

Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 7 CPinkalíf plantna Einkalíf plantna er þungamiðjan í verkum hins heimsfræga sjón- varpsmanns og rithöfundar, Davids Attenborough. Þetta nýja og heillandi yfirlit um gróðurríkið sýnir okkur hvernig plöntur ná þroska, lenda í átökum, verjast óboðnum gestum eða nýta sér þá, ná sér í fæðu og fjölga sér, svo eitthvað sé nefnt. Bókina prýðir mikill fjöldi einstæðra litmynda. Gjöf sem gleður hvern sem er. c^jóðaljóðín Ljóðaljóðin úr Heilagri ritningu loksins fáanleg á nýjan leik. Einstök bók með fjölda gullfallegra myndskreytinga í lit. /(ylveg einstakur vinur Hlotnist þér hamíngja Valdar tilvitnanir og orð til þeirra sem eiga aðeins það besta skilið. Upplagðar tæki- 'Zm rep J||| færisgjafir sem hentugt er að nota í stað hefðbundinna korta. Skjeddborg ehí Ármúla 23 ® 588-2400 hundruö bókatitla á hlægilegu veröi Ómetanleg bók handa fólki á öllum aldri sem vill stuðla að góðri heilsu sjálfs sín og sinna nánustu. Auðskildar leiðbeiningar um úrræði til náttúrlegrar heilbrigði, úrval óskaðlegra meðala við algengum kvillum og til bráðahjálpar. Vönduð og aðgengileg bók með lýsingum á einkennum og dreifingu yfir 250 fuglategunda og undirtegunda. 44 litmyndasíður með um 500 nákvæmum vatnslitamyndum af 225 tegundum, þar af allmörgum fátíðum. Óvenjulega falleg og fróðleg bók. Á sjötta hundrað blaðsíðna með skýringum og teikningum af fleiri en 2400 jurtum. £ *•» ifal»***» Sígilt skáldverk í fjórum bindum eftir hinn heimsfræga, danska rithöfund Martin Andersen Nexo. Fæst I fallegri gjafaöskju. Bókin um Geirfinnsmálið sem skók íslenskt þjóðfélag á árunum 1976-1980 og er nú aftur að koma upp á yfir- borðið. Þorsteinn Antons- son, rithöfundur, fjallar um málsrannsóknina og skyggnist bak við tjöldin í leit að raunverulegu samhengi atburða. Ævisögur og endurminningar, spennusögur, barna- og unglinga bækur, þjóðlegur fróðleikur, íþróttir og margt fleira || BOKALAGERIN mánudaga - föstudaga kl. 9-18 laugardaga 10-14 Skjaldborgarhúsinu Ármuia 23 * 588-2400 áður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.