Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 29 LISTIR Ljósmynd/Helgi Hinriks „SVALIR kúrekar í Oklahoma." Enn ein sýn- ing á Okla- homa NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík hefur síðastliðnar tvær helgar sýnt Oklahoma í íslensku óperunni. Uppselt hefur verið á all- ar sýningarnar og verður því enn ein sýning á laugardagskvöld. Söngleikurinn Oklahoma er eftir Rodgers og Hammerstein, hér í þýðingu Óskars Ingimarssonar og Guðmundar Jónssonar óperusöngv- ara. Allra síðasta sýning á Oklahoma í íslensku óperunni á laugardags- kvöld hefst kl. 20. Miðasala er í óperunni og miðaverð er 900 kr. ------» ♦ ♦ Hljómsveitar- verk og óperu- kórar SELKÓRINN á Seltjarnarnesi og Lúðrasveit Seltjarnarness munu halda tónleika á Blönduósi laugar- daginn 30. mars. Tónleikarnir verða í Blönduósskirkju og hefjast kl. 16. A efnisskránni eru þekkt hljóm- sveitarverk og óperukórar. Lúðra- sveitin flytur Nótt á Nornastóli eftir Moussorgsky, Forleikinn að William Tell eftir Rossini og konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Rimsky Korsakov. Einleikari í því verki er ungur básúnuleikari Helgi Hrafn Jónsson. Kórinn flytur með undirleik lúðrasveitarinnar, þijá kóra úr óper- um Verdis, þ.e. Fangakórinn úr Nabuceo, Steðjakórinn úr 11 Trovat- ore og Sigurmarsinn úr Aidu. Auk þeirra þijá kóra úr Carmina Burana eftir Carl Orff. Stjórnandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson og stjórnandi Lúðrasveit- ar Seltjarnarness er Kári Einarsson. Verð aðgöngumiða er 600 kr. fyr- ir fullorðna og 300 kr. fyrir skóla- fólk. Miðasala verður við inngang- inn. ------♦ ♦ ♦------ Síðasta sýning- arhelgi Nönu og Olafs SÝNINGU á verkum Nönu Petzet og Ólafs S. Gíslasonar í Nýlista- safninu lýkur nú á sunnudag. Yfir- skrift sýningarinnar er: „Hvað sér apinn?“. „Hvað sér apinn?“ er spurningin um sköpunarhæfni einstaklingsins í upplýsingasamfélagi. nútímans. Ólafur sýnir verkefni þar sem hann hefur sett aðstöðu fyrir almenning á mismunandi stöðum til að tjá sig í formi skrifa, teikninga og mál- verka. Nana sýnir verk sem gerð eru á tímabilinu 1972-1996. Síðan 1988 hefur viðfangsefni hennar verið eðlisfræði, náttúruvísindi og í síðustu verkum umhverfismál," segir í kynningu. Sýningarnar eru opnar daglega frá kl. 14-18. 1 ¥ * Ríkisskuldabréfasjóðurinn: Sjóður 5 hjá VÍB Viljir þú fjárfesta í sjóði sem er eignarskattsfrjáls og samansettur af öruggustu skuldabréfum á markaðnum — ríkisskuldabréfum, skaltu velja Sjóð 5. Hann er tilvalinn fyrir þá sem eiga sparifé og vilja vernda það fyrir skattlagningu. Ríkisskuldabréfasjóðurinn fjárfestir eingöngu í ríkisskuldabréfum — spariskírteinum, húsbréfum, ríkis- bréfum og ríkisvíxlum. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Rcykjavík. Sími 560-8900. Myndscndir: 560-8910. 'C 3 -2«; 'S §0 s s t: -£ 'C a 3 K ,3 o" <5 *"o 3 *"o Ln '3 '3 ss s 1 S s 5 t? .X ‘§ '3 I 3 £ t s '3 '3 :o -Í2 '<3 S s X ;o 3 s 3 5 rn «3 3 3 .X ‘§ '3 CC .^0 v « ‘C :g o 3 2 3 . 3 ; 'O on % ' J-s, lo 3 c 3 'O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.