Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 62

Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ínilldar Bladé ] minmr PÁSKAMYND: HEIM í FRÍIÐ SKRÝTNIR DAGAR íiaðurinn James Cameron kynnir: nes, Angelu Báisseít & JuIiette Eewis . p ..2000-nm-v Á.Þ Dagsljós 5 ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 í L C Óskar Jónasson Bylgjan Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raömorðingi sendir honum upptöku af morði... Mögnuð spennumynd með alvöru plotti! Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. * John Travolta Christian Slater BROKEN ARROW (3. apríl) DAUÐAMAÐUR NALGAST A N D O N laun, íkkonan ' | Hetgarpó.tu.inn mmy Ó. H. T. Rás 2 #i\ | frábær leikstjorn Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ara Þeir eru að koma f • HASKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó HOLLY ROBERT ANNE HUNTER DOWNEYJR. BANCROFT Enginn friður. Engin virðing. Engin undankomuleið! MYND EFTiR JODIE FOSTER EIOME JORTHT fJOLI DAY8 Jodie Foster Ieikstýrir sæg stjarna i kostulegu gamni. Litrik gamanrrrynd um efni sem að flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar vegna að heimsækjal Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. IMýtt í kvikmyndahúsunum Páskamynd Háskólabíós Heim í fríið PÁSKAMYND Háskólabíós er nýj- asta mynd Jodie Foster, Heim í fríið (Home For The Holidays). Þetta er önnur myndin sem Jodie Foster leik- stýrir, sú fyrsta var „Little Man Tate“. Heim í fríið er litrík gaman- mynd um efni sem flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu. Með aðalhlut- verk fara Holly Hunter, Robert Downey, jr., Anne Bancroft, Dylan McDermott, Charles Durning, Ger- aldine Chaplin, Claire Danes og Steve Guttenberg. Claudia Larson (Holly Hunter) er einstæð móðir á fertugsaldri sem hýr langt frá fjölskyldu sinni og er nú ósköp fegin því. Skyldan segir henni að fara heim í fríinu og vera með fjölskyldunni. En það stendur bara ekki svo vel á. Það er nýbúið að segja henni upp vinnunni, 15 ára dóttir hennar neitar að fara með henni, vill vera heima og ætlar að fara að sofa hjá í fyrsta sinn. En hún sjálf er nauðbeygð að heimsækja fjöl- skyldunna til að fagna þakkargjörð- arhátíðinni, þó hana langi ekki mikið til þess, annars fer allt í klessu! Hún hringir í yngri bróður sinn (Robert Downey, jr.) og grátbiður hann um að koma líka heim til að hún gangi ekki endanlega af göfl- unum. Hann kemur keikur með vin sinn (Dylan McDermott), en það er ekki öllum ljóst hvemig vinur hann er, enda hefur frést heim í smábæinn að Tommy hafi gifst karlmanni og það í virðulegu brúðkaupi í kjól og allt! Mamma Claudiu (Anne Bancroft) er óþolandi taugaveikluð, keðjureykir, keðjubakar, keðjuþrífur, þið vitið, svona ofvirk húsmóðir! Pabbi hennar Vöxtur - frjósemi - langlífi High-Desert drottningarhunang, ferskí og óunnið er undursamlegt náttúruefni sem hentar öllum fjölskyldumeðlimum, ekki síst börnunum. Drottningarhunang er orkugjafi, sem eykur orku, É viðheldur heilbngði I sál og likama og er án efa fullkomnasta fjölvitamín og stein- efnaforði sem maðurinn hefur aðgang að. Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Kringlunni. Hellsuhúsið, Skólavörðustig. Blómaval, Sigtúni, Reykjavík og Akureyri. Kornmarkaðurínn, Laugavegi 27, Reykjavik. Heilsuhornið, Akureyri. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Hollf og Goff, Skagasfrönd. Heilsukofinn, Akranesi. Heilsubúðin, Hafnarfirði, Studio Dan, ísafirði. Sjúkranuddstofa Silju, Hu/dubraut 2. Kóp. Sendum í póstkröfu um land allt. Borgarkringlunm, 2 hæð, símar 85 42 117 & 566 8593. ROBERT Downingjr. og Charles Durning í hlutverk- um sínum í mynd Jodie Fost- er, Heim í fríið. (Charles Duming) er þögull og sterk- ur og lætur konuna um hávaðann, þykist ekki heyra þegar vandamál ber á góma og vill þá heldur ryksuga, þvo bílinn eða glápa á gamlar bíó- myndir. Gladys frænka (Geraldine Chaplin) er litrík og ljúf, eilítið klikk- uð reyndar, systir mömmu Claudiu, sem játar að hún hafi verið skotin í manni systur sinnar í 50 ár. AÐALLEIKARAR myndarinnar Brotin ör, þeir Christian Slater og John Travolta, ásamt leikstjóra myndarinnar, John Woo. Regnboginn sýnir mynd- ina Brotin ör KVIKMYNDAHÚ SIÐ Regnboginn forsýnir nú um heigina kvikmyndina Brotin ör eða „Broken Arrow“ í leik- stjórn Johns Woo. Myndin fjallar um tvo félaga í bandaríska flughernum sem hafa það verk með höndum að flytja kjamorku- vopn milli staða. Það slettist heldur betur upp á vinskapinn þegar Deak- ins, sem leikinn er af John Travolta, mm Unglingaball föstudaginn 29. mars frá kl. 23-03 Diskótek Pétur í Ecco og Jónas í Árseli, D.J. Gummi Dick Síberíu ásamt vinsælustu plötusnúðum landsins. Emilíana Torrini Fram koma: Páll Óskar Hjálmtýsson, Emilíana Torrini og Jón Ólafsson. Aldurstakmark 16 ára Forsala aðgöngumiða daglega frá kl. 13-17. Miðaverð kr. 800. Óz 7Tss0n ÍIÓTEL f^LÁND sími 568 7111 reynir að koma Hale, sem leikinn er af Christina Slater, fyrir kattarnef. Deakins rænir kjarnorkuvopnunum óg verður uppi mikið óðagot í her- málaráðuneyti Bandaríkjanna og lýst er yfir hættuástandi, svokallaðri Brot- inni ör (Broken Arrow), sem sam- kvæmt skilgreiningu Pentagon þýðir að kjarnorkuvopn sé týnt eða glatað. Deakins og Hale eru þar með orðn- ir svarnir óvinir og mikill eltingar- leikur fer þá í hönd ofan- og neðan- jarðar. Hale ásamt þjóðgarðsverðin- um Carmichael sem leikinn er af Samönthu Mathis, beijast hatrammri baráttu úr höndum Deakins sem er til alls vís og stefnir Bandarískri stór- borg í voða með þessi vígavopn í hendi sér. Kriiifflinmi. suni 588 7250

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.