Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 39 NEYTENDUR VEGNA tæknilegra mistaka við vinnslu Morgunblaðsins í gær, birtust vikugömul tilboð á neytendasíðu. Um leið og beðist er velvirðingar á þeim mistökum birtast hér réttu tilboðin. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 28. MARS - 9. APRÍL Bacon, og 6 egg fyfgja með, kg 698 kr.J Hamborgarhryggur, kg Þurrkryddað grilllambalæri, kg 895 kr. 789 kr.] Nýreykturhangiframpartur, kg 585 kr. Svinak0tileitur1.fi. kg 789 kr.J Fantasía ísterta, 12-16 manna 785 kr. Hvítlauksbrauð 98 kr. j Páskasúkkulaðikaka 98 kr. NÓATÚN GILDIR 26. mars - 2. APRÍL Grtsahryggur með puru, kg 699 krj 4 hamborgarar Nóatúns m/brauði 299 kr. SS Hamborgarhryggir m/beini, kg 375 krj Londonlambfrá Kea, kg 699 kr. Lambaskrokkar Ví>, bestu kaupin, kg399 kr. Mjúkís 11 249 kr. Top Cuisine lasagna 229 krj After Eight400 g 449 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 1. APRÍL ; Orvais londonlamb, kg 889 kr.j Nautahakk, kg 545 kr. I Hunt’s spagh.sósur, 8 teg., 425 g 76 Scr. Tiramisu ítölsk ostakaka, 120 g 138 kr. Hollenskur reykosfur, 200 g 226 !<r. Jacob’stekex 42 kr. Buitoni siaufur & skrúfur, 500 g 75 kr.l 60 tíma kúlukerti, margartegundir ■ 469 kr. BÓNUS GILDIR 28. MARS - 3. APRÍL Sónus svínahamborgahryggur, kg 699 kr. Þurrkryddað lambalæri, kg 525 kr. Búkonugrafiax, kg 898 kr. Bónus graflaxsósa, 400 ml 99 kr. Léttreyktur lambahryggur, kg 497 kr.j Mackintosh, 3 kg 2.690 kr. Kiwi kílóaskja 89 kr.] Chiquita vínber, kg Sórvara f Holtagörðum 239 kr. Grillofn, Euroline 2.970 kr.j Kaffivél, Euroline 1.457 kr. Digital vekjaraklukka 897 fcrj Svefnpokar 1.597 kr. Stelpunáttföt 675 fcrj. Tölvumús 690 kr. HAGKAUP GILDIR 28. MARS - 10. APRÍL Hagkaups smjörlíki, 500 g 65 kr. Hagkaups majones, 500 g Thol blár kastali, 150g 79 kr. 139 kr. Kalkúnar, kg 798 kr. 1Öpylsur/bakaðarbaunir/spaghetti398 kr. Búkonu reyktur og grafinn lax, kg 898 kr. Millistórar rækjur, kg 669 krj Appelsínur, kg 79 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 27. MARS - 10. APRÍL Svínahamborgahryggur, kg 798 krj Bayonne-skinka, kg 798 kr. Urb. hangiframpartur, kg 893 kr. Urb. hangilæri, kg 1.098 kr. Soðið hangilæri, kg 1.198 kr. j Vínbergræn, kg 349 kr. Bökunarkartöfiur, lcg 119 kr.j Pepsi, 2I 135 kr. SAMKAUP Hafnarfirði GILDIR TIL 31. MARS London lamb, kg 799 krj Trippasnitsel, kg 398 kr. Appelsínur, kg 109 kr.| Reykt bleikja, kg 999 kr. Nýr lax í heilu og liálfu, kg 299 krj Heilhveitibrauð skorið 95 kr. Kransakökubitar, 10 stk. 149 fcr. l Orbylgjufranskar 199 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 28. MARS - 3. APRÍL Bayonne-skinka 798 krj Reyktur úrb. svínahnakki, kg 849 kr. Soðið úrb. hangilæri, kg 1.299 kr. Mexico grísahnakki, kg 949 kr. Þurrkryddaðar grillsneiðar. fcg 696 kr. Pylsupartí, (10 pylsur og 10 brauð) 455 kr. Familyfresh shampo og næring 229 m Maarud sprömix, 200 g 199 kr. KEA NETTÓ GILDIR 28. MARS - 4. APRÍL Húsavíkur létt súrmjólk m/trefjum 77 krfj Húsavíkur súrmjólk m/kaffi 77 kr. Findus Oxpytt lasagna 239 kr. Göteborgs Remi kex Göteborgs Condis kex 98 kr. 119 kr.j Göteborgs Ballerina kex 89 kr. Göteborg Tommi og Jenni 79 kr.l Göteborgs Singolla kex 97 kr. KKÞ MOSFELLSBÆ GILDIR 28. MARS - 3. APRÍL Lambakökur, 5 stk. 282 fcr.j Svikinn héri, kg 570 kr Appelsínur, kg 99 krj Agúrkur, kg 283 kr. Gevalía kaffi, 500 g 237 krj Thule pilsner, 500 ml 65 kr. Viking pilsner, 500 ml 69 kr. T-J ávaxtasafi 'A I 30 kr. Verslanir KÁ GILDIR 28. MARS - 10. APRÍL Hamborgahryggur, kg 988 kr. Hangilæri úrb., kg 1.348 kr. Þurrkryddaðar lærisneiðar, kg 989 kr. Þurrkryddaðar kótilettur, kg 878 kr. Kartöflusalat, 450 g 198 krj Hrásalat, 450 g Rauðvínslambaiæri, kg 148 kr. 693 kr. Lambahamborgarhryggur 729 kr. ARNARHRAUN GILDIR 28. MARS - 7. APRÍL Kea london lamb, kg Kéábáýónne-skinka, kg 669 kr.i 888 kr. Mjúkís, 2 I 397 krj Danu rauðkál, 600 g 79 kr. Danu rauðrófur, 580 g 79 kr. Jonkerfris gulrætur, '/2 dós 49 kr. Pik-Nik kartöflufiogur, 113 g 109 kr.j Twist konfektpoki 189 kr. KH BLÖNDUÓSI GILDIR 28. MARS - 4. APRÍL Rauðvínslegið lambalæri, kg 639 krj Hamborgahryggur, kg 849 kr. Maískorn, 432 g 39 krj Gulrætur, 425 g 49 kr. Grænar baunír, 411 g 39 krj Rauðkál, 720 g 89 kr. Perur, kg 114 kr.i Rauðepli pökkuð, kg 119 kr. HÖFN-ÞRÍHYRNINGUR hf. GILDIR 29. MARS - 12 APRÍL Reyktursvínahnakki úrb. kg 998 kr.j Lambagrillsneiðar, kg 855 kr. Kryddlegið lambalæri, kg 698 kr. S&W Pik-nik kartöflustrá, 113 g 119 kr. S&W Pik-nik kartoflustrá, 255 g 249 kr.j Bassetts lakkrískonfekt, 400 g 159 kr. Nescafe cáfe au chocalat, 144 g 139 kr. Star super samlokukex, 500 g 149 kr. HEIMAKAUP TILBOÐIN QILDA TIL 30. MARS Merrild kaffi, 500 g 298 kr.i Kit kat, 3 í pakka 109 kr. SM Milk Choc. m/marsm. 737 g 276 kr. Cam. Superthin m/vængjum Libresse Inv. normal, 16 stk. Libresse normal, 18. stk. 190 kr. 258 kr. 249 kr. Cheerios, 425 g 199 kr. Kellogs corn flakes, 750 g 248 kr. Gróðurvörar stækkaðar Ný kaffitegund frá Kaffitári KOMIN er á markað ný kaffiteg- und hjá kaffibrennslunni Kaffitár sem er frá Papúa Nýju-Gíneu. Eyjan Papúa Nýja-Gínea er í Indó- nesíu og fjölmargir kaffibúgarðar standa að framleiðslunni. Kaffið er meðalbrennt og fremur milt. Da Vinci síróp - bragð- aukar í kaffidrykki Á expressóbar Kaffitárs í Kringlunni er hægt að fá kaffi- drykki bragðbætta með Da Vinci Sírópi. Hefðbundnir vinsælir kaffi- drykkir eins og Cappuccino eða Kaffi latte fá aðra vídd séu þeir bragðbættir með súkkulaðisírópi, Amarettó-, Irish Cream-, Butter Rum-, herslihnetu- eða vanillus- írópi. Þá er hægt að kaupa sírópið á flöskum: Það hentar líka sem bragðauki á ís og út á pönnukökur og vöfflur. Te er stundum bragð- bætt með sírópinu og notað sem bragðefni í Sóda Stream gos- drykki. Bragðaukasírópið er frá Da Vinci Gourmet í Seattle í Bandaríkjun- um. Það er unnið úr hreinum reyr- sykri. GRÓÐURVÖRUR, sem er verslun Sölufélags Garðyrkju- manna við Smiðjuveg í Kópa- vogi, hefur verið stækkuð. Verslunin hefur selt fræ, áburð, vélar og verkfæri, áburð og ýmis efni sem notuð eru af þeim sem koma nálægt garð- yrkju. Með stækkuninni voru tekn- ar inn nýjar vörur m.a. fyrir gróðurhús og einnig dælur og gosbrunnar og aukið úrval af Stihl-mótorverkfærum. Þá er einnig hægt að leigja ýmis tæki þjá versluninni og nú er þar einnig túnþökusala. Uppeldi er komið út TÍMARITIÐ Uppeldi er komið út. Að þessu sinni er blaðið tileinkað ungu fólki og ungum foreldrum. I frétt frá útgefendum tímarits- ins segir að á hverju ári verði u.þ.b. 130 íslenskar stúlkur, 17 ára og yngri, barnshafandi og að það sé mun algengara að ungar stúlkur hér á landi eignist börn en í ná- grannalöndum okkar. Kannanir sýni að íslenskir unglingar byiji fyrr að stunda kynlíf en jafnaldrar þeirra í nágrannalöndunum og að hættan á „ótímabærri“ þungun sé því meiri en ella. í tölublaðinu er leitast við að svara ýmsum áleitnum spurning- um sem varða málefnið, svo sem hvað það feli í sér að eignast barn fyrir tvítugt, hvernig aðstæður þeirra sem hlut eiga að máli séu og hvaða stuðningi þetta unga fólk á kost á. Þá er rætt við Sól- eyju S. Bender, hjúkrunarfræðing og formann Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir. Meðal annars efnis í blaðinu er grein um geðtengsl í frumbernsku, njálg og streitu hjá börnum. STARFSFÓLKIÐ talið frá vinstri: Ellert J. Þorgeirsson, Gísli H. Sigurðsson Guðbjörg Kristjánsdóttir, Jóhanna Hilmarsdóttir, Sig- urður B. Gíslason, Gunnar Gunnarsson, Guðbrandur Guðjohnsen og Anna Viðarsdóttir. Fordrykkur Unglni Rnykjavík Forréttur ; Blandaður sjávarréttur Aðalréttur Steiktur lambahryggur með pintóbaunum. sólþurrkuóum tómotum. fetaosti. spínab. villisveppum gg sinneps-balsamicsósu. Dessert Súkkulaði mousse meö vaniliusósu og terskum jarðarberjum MiíðUMHT • (flfí FEGURÐARDROTTNING ÍSLANDS STOCKHOLM Kringlunni S:5887677 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.