Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 23 Jaruzelski fyrir rétt RÉTTAR- HÖLD hóf- ust í gær yfir Wojciech Jaruzelski og 11 öðrum forystu- mönnum kommúnistaflokksins í Pól- landi vegna drápa öryggis- sveita á 44 andófsmönnum árið 1970. Héraðsdómstóll í Gdansk fjallar um málið og varð við beiðni veijenda um að fresta vitnaleiðslum um þrjá mánuði. Dómstóllinn sam- þykkti einnig að úrskurða í apríl hvort vísa bæri máli Jaruzelskis til Landsdóms Pól- lands, sérstaks dómstóls sem dæmir í málum háttsettra embættismanna. Gíslataki yfirbugaður ÞÝSKIR sérsveitarmenn yfir- buguðu í gær einn af þekkt- ustu glæpamönnum landsins, Norbert Hagner, sem tekið hafði sjö ættingja sína í gísl- ingu í húsi fyrrverandi eigin- konu sinnar í litlu sveitaþorpi. Hagner taldi konuna hafa á sínum tíma svikið sig í hendur lögreglu. Hann krafðist lausn- argjalds fyrir gíslana. Fylkingar jafnar á Italíu SAMKVÆMT einni af síðustu könnunum sem gerðar verða á Ítalíu fyrir þingkosningarnar 21. apríl er fylking vinstri- og miðjumanna með svipað fylgi og hægrimenn. Hinir fyrr- nefndu hafa 46,4% en and- stæðingarnir 45,3%. Kanemaru látinn HELSTI áhrifamaður bak við tjöld- in í Frjáls- lynda lýð- ræðisflokkn- um, stjórnar- flokki Japans síðustu áratugina, Shin Ka- nemaru, lést í gær. Hann var 81 árs. Kanemaru hætti í stjórnmálum 1992 eftir að hafa viðurkennt mútuþægni. Petterson yfirheyrður áný? SAKSÓKNARI í Svíþjóð, Jan Danielsson, sagði í gær að Christer Petterson, sem grun- aður var um morðið á Olof Palme forsætisráðherra árið 1986, yrði ef til vill yfirheyrður á ný. Fjölmiðlar segja tvo kunn- ingja Pettersons nú fullyrða að hann hafi gengist við morðinu en hann vísar því á bug. Hitler var með Parkin- sonsveiki SÍÐUSTU ár ævi sinnar þjáð- ist leiðtogi nasista, Adolf Hitl- er, af Parkinsonsveiki, að sögn þýska læknisins Ellen Gibbels á miðvikudag. Hún hefur kannað vel fréttamyndir frá fimmta áratugnum og segir þær sýna þróun sjúkdómsins. IVugeot 406 Þaö er komiö aö því að kynna trompiö í Peugeot flotanum, Peugeot 406, einn glæsilegasta bíl sem þú hefur séð í langan tíma. Hann hefur veriö kjörinn bíll ársins víöa í Evrópu og það er auðvitað ekkert sem kemur á óvart. Þú getur valiö um 1.8 I eöa 2.0 I vél eöa 1.9 I turbo diesel vél. En þú færð alltaf öryggi í glæsilegri og klassískri hönnun, ABS bremsur og loftpúða fýrir bílstjóra og farþega í framsæti. Peugeot306 Kynnum einnig litla bróðurí nýrri útfærslu, Peugeot 306 Style, sem er sniöinn aö þörfum þeirra sem eru snarirí snúningum. Komdu og reynsluaktu þessum glæsilegu bílum á Peugeot sýningunni um helgina. Opið laugardag og sunnudag kl. 12 -17. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.