Morgunblaðið - 29.03.1996, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 29.03.1996, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 33 Stöndum með Staðarfelli ÞEGAR SÁÁ hóf áfengismeðferð í gamla húsmæðraskólanum að Staðarfelli í Dölum fyrir 15 árum grunaði fáa hversu mikilvæg þessi starfsemi kæmi til með að vera — ekki aðeins fyrir áfengissjúka og aðstandendur þeirra, heldur einnig fyrir byggðarlagið. í gegnum tíðina hefur starfsemi SÁÁ á Staðarfelli stundum staðið tæpt vegna lækkunar á framlögum til meðferðar. Ríkið hefur haft tak- markað fé til viðhalds húsakosts. SÁÁ hefur ekki verið með trygg viðhaldsfé. SÁÁ ætlar hins vegar að ráðast í endurbætur af miklum krafti, nú þegar framtíð samtak- anna hefur verið tryggð á staðnum. Landsmönnum er boðið að taka þátt í þessari uppbyggingu í söfnun á Rás 2 í dag, föstudaginn 29. mars. Söfnunin kallast „Stöndum með Staðarfelli“ og skora ég á ein- staklinga, fyrirtæki og stofnanir að leggja hönd á plóginn. Höfundur er alþingismaður fyrir Vesturland. Byggjum upp á Staðarfelli TIL að við getum haldið áfram að byggja upp fólk á Staðarfelli verðum við að koma húsnæðis- málunum í viðunandi horf. Húsakynnin þar eru nánast að hruni komin eftir áratuga skort á viðhaldi. Framlag ríkisins hef- ur nær eingöngu mið- ast við meðferðar- starfið. Nú er búið að tryggja framtíð SÁÁ á Staðarfelli og við Eyjólfur R. Eyjólfsson getum tekið til óspilltra málanna við endurbæturnar. Mikið er í húfi. Hundruð manna og kvenna ná þeim árangri á Stað- arfelli á hveiju ári að stöðva áfengis- og vímuefnahelför sína. Ávinningur þessa fólks, aðstandenda þeirra og þjóðarinnar er mikill. Það er einiæg ósk mín að sem flestir vel- unnarar hins mikla mannúðar- og for- Við getum tekið, segir Eyjólfur R. Eyjólfs- son, til óspilltra málanna við endurbæturnar. varnastarfs á Staðarfelli láti eitt- hvað af hendi rakna í söfnuninni „Stöndum með Staðarfelli“ á Rás 2 í dag, föstudaginn 29. mars. Höfundur er formaður stjórnarnefndar Staðarfells. Sturla Böðvarsson Ég fagna því, segir Sturla Böðvarsson, að framtíð meðferðar- starfsins er tryggð. afnot af Staðarfelli. En nú blasa betri tímar við á Staðarfelli, eftir að ríkið og SÁÁ gerðu samning um ótímabundin afnot samtakanna af aðstöðunni. Fyrir hönd okkar nágrannanna fagna ég því að framtíð meðferðar- starfsins er tryggð. Það hefur sýnt sig að meðferðarheimili af þessu tagi, fjarri höfuðborginni, er nauð- synlegt, einkum fyrir ungt fólk. Einnig hefur komið í ljós að starf- semin á Staðarfelli er mikilvæg fyrir byggðarlagið. Hún skapar grundvöll fyrir aukna þjónustu við aðra íbúa, tekjur til sveitarsjóðs og atvinnu. Húsakynnin að Staðarfelli eru illa farin eftir áratuga skömmtun á GREINAKLIPPUR runnaklippur TRJÁKLIPPUR ÞÓR HF Reykjavlk - Akurayrl Roykjavík: Ármúia 11 - Slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 yoTO^ Tæknilegar upplýsingar: • Útvarp með 16 stöðva minni og timer. Samsung SCM 8300 Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum. Surround, tengi fyrir aukahátalara. Tengi fyir plötuspilara. txtra bassi. • 5 diska geislaspilari, program, shuffle, random, introscan. • Fjarstýring með fjölda aðgerða. . • Tvöfalt segulband, High dubbing k Normal / crome / metai stiliing. er hágæða hljómflutningssamstæða framleidd eftir ströngustu kröfum um endingu og gæði Samsung SCM 8300 samstæðan er fullorðins hljómtækjasamstæða sem kemur til með að eldast með fermingarbarninu A AÐEINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.