Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 67 I DAGBÓK t; I i ) ) ) > > I I i I I I I I VEÐUR Spá kl. 1 Heimild: Veöurstofa ísiands -Ö -ö ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 t * Rigning & * * 4 4 •••: 4 :■? Alskýjað . %%% Snjókoma 'O Él Slydda Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður t 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum en úrkomulaust að mestu við Faxaflóa og Breiðafjörð, en léttskýjað víðast annars staðar. Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og á mánudag verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað og sums staðar dálítil súld vestan til á landinu, en yfirleitt léttskýjað austan til og hlýtt í veðri. Á þriðjudaginn verður sunnan og suðvestan strekkingur og rigning vestan til á landinu, en skýjað að mestu austan til og áfram hlýtt. Á miðvikudag kólnar á Vestfjörðum og þar fer að snjóa. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð færð er á þjóðvegum landsins, en nokkur hálka á heiðum á Vestfjörðum og á Austuriandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 , sem og í öllum öðrum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Fyrir suðvestan landið er allvíðáttumikið og nærri kyrrstætt 1025 mb háþrýstisvæði og verður þar áfram. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 2 léttskýjað Glasgow 8 skýjað Reykjavík 4 þokumóða Hamborg 4 alskýjað Bergen 5 léttskýjað London 8 hálfskýjað Helsinki 0 snjókoma Los Angeles 16 súld Kaupmannahöfn Lúxemborg 6 skýjað Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 17 léttskýjað Nuuk 2 rigning Malaga heiðskírt Ósló 3 skýjað Mallorca 17 hálfskýjað Stokkhólmur 2 rigning Montreal Þórshöfn 3 skýjað New York 1 alskýjað Algarve 18 heiöskírt Orlando 18 léttskýjað Amsterdam 7 skýjað Paris 8 Barcelona 17 léttskýjað Madeira Berlín Róm 14 skýjað Chicago 1 alskýjað Vín 6 heiðskírt Feneyjar 11 heiðskirt Washington Frankfurt 6 skýjað Winnipeg 29. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 02.24 3,0 09.03 1.6 15,11 2,9 21.22 1,5 06.54 13.31 20.09 21.42 ÍSAFJÖRÐUR 04.13 1,5 10.59 0,7 17.10 1,4 23.10 0,6 06.57 13.37 20.19 21.48 SIGLUFJÖRÐUR 06.18 1,0 13.10 0,5 19.22 1,0 06.39 13.19 20.01 21.30 djUpivogur 05.48 0,8 11.57 1.3 18.07 0,7 06.24 13.01 19.40 21.12 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands gHggfflmftlaftifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 blámaður, 4 ritum, 7 stoppa í, 8 heitir, 9 nugga, 11 sigaði, 13 falleg, 14 bor, 15 bráð- um, 17 finn að, 20 hljóma, 22 þrautir, 23 hármikil, 24 sér eftir, 25 sár. LÓÐRÉTT: 1 naglaskapur, 2 spóna- mat, 3 svelgurinn, 4 farartækja, 5 hattkoll- ur, 6 lofið, 10 rándýr- um, 12 greinir, 13 skjót, 15 raki, 16 brúkar, 18 oft, 19 litlir lækir, 20 eirðarlaus, 21 grískur bókstafur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 löðrungur, 8 brunn, 9 flimt, 10 iðn, 11 illur, 13 asnar, 15 slórs, 18 eðjan, 21 púl, 22 kytra, 23 fírar, 24 hrakyrðir. Lóðrétt: - 2 ötull, 3 rúnir, 4 nefna, 5 uxinn, 6 obbi, 7 ætur, 12 urr, 14 sáð, 15 sekk, 16 Óttar, 17 spark, 18 elfur, 19 járni, 20 norn. í dag er föstudagur 29. mars, 89. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Betra er að leita hælis hjá Drottni, en að treysta mönn- um, betra er að leita hælis hjá Drottni en að treysta tignar- mönnum. (Sálm. 118, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Þýska rannsóknarskipið Fritlijof kom í gær- morgun og fer í dag. Þá komu í gær Bogom- ilov, Dettifoss og rúss- inn Ozherelye sem fór samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrrakvöld fór Óskar Halldórsson á veiðar og í morgun kom Strong Icelander og súráls- skipið Boris Godreyev til Straumsvíkur. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Menntamálaráðuneyt- ið hefur gefið út leyfís- bréf fyrir Jónas G. Hall- dórsson, til að mega kalla sig sérfræðing í taugasálfræði sem und- irgrein fötlunarsálfræði og starfa sem slíkur hér á landi. Ráðuneytið hef- ur einnig gefið út leyfís- bréf fyrir Þuríði J. Jónsdóttur, til að mega kalla sig sérfræðing í klínískri sálfræði og starfa sem slíkur hér á landi. Þá hefur ráðu- neytið skipað Davíð Þór Björgvinsson, dósent við lagadeild Háskóla íslands frá 1. mars sl., segir í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu, vestursal, kl. 14 í dag. Guðmundur stjórn- ar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrra- málið. Kaffi. Lögfræð- ingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum. Panta þarf tíma á skrif- stofu í s. 552-8812. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hæðargarður 31. Eft- irmiðdagsskemmtun í dag kl. 14. Vitatorg. Páskabingó kl. 14, kaffíveitingar kl. 15. Söngur, kór Gerðu- bergs kemur í heimsókn. Síðan verður dansað til kl. 15. Allir eldri borgar- ar velkomnir. Bólstaðarhlíð 43, Helgistund með séra Braga Skúlasyni í dag kl. 14. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið er öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Tafl- æfing mánudaginn 1. apríi kl. 13 á sama stað. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti, Dalshrauni 15 í kvöld kl. 20.30. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi og eru allir vel- komnir. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn á morgun laugardag kl. 14 í Skútunni, Hóls- hrauni 3. Fyrirlestur, skemmtiatriði og kaffi- veitingar. Silfurlínan, sími 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund á nýjum stað í Templ- arahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru vel- komnir. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi. Skráning stendur nú yf- ir til 14. maí nk. í Þórs- merkurferð dagana 22. og 23. júní og orlofsdvöl á Hvanneyri 14.-20. júlí nk. Uppl. í Þórsmerkur- ferð gefur Birna í s. 554-2199 og Hvanneyr- ardvöl gefur Inga í s. 551-2546. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- * ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Esperantistafélagið Auroro heldur fund kl. 20.30 í kvöld á Skóla- vörðustíg 6B. Á dagskrá verður frásögn Stein- þórs Sigurðssonar af ráðstefnu ungra esper- antista um umhverfis- mál sem haldin var á íriandi fyrr í þessum mánuði. Kynnt verður hugmynd stjórnar um alþjóðlega ráðstefnu hér á landi árið 1997 og málhornið hefur sinn sess í dagskránni. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. Árshátíð Skagfirðingafélagsins sem vera átti á morgun laugardaginn 30. mars, frestast um óákveðinn tíma. Kirkjustarf Hal lgr í mskir kj a. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Páskaföndur fyr- ir bömin. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, In^* ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Ungmennafélagið. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón: Ólafur Kristinsson og Jón Karlsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu' lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð. 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.^"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.