Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 9 FRETTIR Landssamband vörubifreiðasljóra segir sig úr ASI Oánægja meðtak- markaðan bótarétt LANDSSAMBAND vörubif- reiðastjóra ákvað á aukaþingi sínu fyrir skömmu að segja sig úr Alþýðusambandi íslands. I Landssambandi vörubifreiða- stjóra eru 350 félagsmenn og voru greidd atkvæði þeirra eða fulltrúa á aukaþinginu 158 talsins, þar sein úrsögn var samþykkt einróma. Helgi Stef- ánsson, formaður sambands- ins, segir úrsögnina eiga sér langan aðdraganda en hún sé . hins vegar gerð án minnstu illinda. „Við höfum ekki verið með samninga við vinnuveitendur í níu ár, að frátöldu samkomu- lagi við Vegagerð ríkisins, auk þess sem við misstum rétt á atvinnuleysisbótum þegar lög- unum var breytt fyrir um hálfu þriðja ári. Þá misstum við bótaréttinn með afarkostum og höfum enn ekki náð að komast inn á lágmarksbætur i atvinnuleysi. Þessi atriði gerðu útslagið um að við töldum okkar ekki hafa lengur samleið með ASÍ, þótt svo að við höfum notið ýmislegs góðs frá ASÍ gagn- vart almennum réttindum," segir Helgi. Hann segir að sambandið muni starfa áfram með Sam- tökum landflutningamanna, en innan vébanda SLF eru leigubílstjórar, sendibílstjórar, vinnuvélaeigendur, sérleyfis- hafar, hópferðaleyfishafar og ökukennarar auk vörubifreiða- stjóra. „Á þeim vettvangi er mikið starf unnið og við teljum að við munum geta gætt hags- muna tækjanna í gegnum SLF, og mennirnir eru ein- hvers staðar í kringum tækin þannig að það fer saman um margt,“ segir Helgi. „Samtökin hafa ekki samn- ingsrétt en samningsrétturinn er fótum troðinn alls staðar. Við erum einyrkjar, eigum eig- in tæki og vinnum sjálfir á þeim, þannig að við erum yfir- leitt ekki með menn í vinnu nema í veikindum eða sumar- leyfum. Það skilur okkur frá verktökum og öðrum slíkum, sem eiga frekar heima innan samtaka vinnuveitenda fyrir vikið.“ Þróttur hætti vegna óánægju Forysta Landssambands vörubifreiðastjóra hefur setið fundi með forystu ASÍ að undanförnu til að kynna vilja félagsmanna og segir Helgi þá síðarnefndu hafa vitað af möguleikanum á úrsögn í tals- verðan tíma, þannig að hún þurfi ekki að koma á óvart. „Við höfum vaxið frá ASÍ að okkar mati og fyrir ári sáust þess merki þegar Þróttur í Reykjavík, stærsta félagið í Landssamandi vörubifreiða- stjóra, sagði sig úr því, aðal- lega vegna óánægju með að ekkert kom út úr atvinnuleys- isbótum og ASÍ gerði ekki meira í að standa við bakið á okkur,“ segir hann. Hann kveðst gera ráð fyrir að úrsögnin taki gildi frá og með næstu mánaðamótum. Atvinnumálanefnd og Reykjavíkurborg Styrkur til prófana nýrra nagla í hjólbarða BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu atvinnumálanefndar um að veita Einari Einarssyni 250 þús- und króna styrk vegna prófana á nýrri gerð nagla í hjólbarða. í erindi framkvæmdastjóra at- vinnu- og ferðamálastofu Reykja- víkur, kemur fram að Einar hafi hannað nýja gerð af nöglum í hjól- barða, sem ráðgert sé að láta prófa á rannsóknarstofu í Finnlandi. Áætlaður kostnaður er um millj- ón króna og mun samgönguráðu- neytið og vegagerðin styrkja verk- efnið með 750 þúsund króna fram- lagi. Er þér boðið íferjningarveislu ? Jmnj Kjólar frá kr. 4.490. Skokkar frá kr. 4.490. Eiðistorgi 13, 2. hæð, Jakkar, margir litir, pils, peysur yfir torginu, og margt fleira. Ljósu stretchbuxurnar komnar. sími 552-3970. á sznmkvæmls-fa-t'naði Leigjum draktir og hat-t-a við öll taskifasri. Frá kr. 4.(900. Opið mán.-fös. kl. 9-18 og lau. 10-14. Fataleiga Garðabæjar Garðatorgi 3, sími 565 6680. Fyrir fermingarnar Nýjar dragtir og kjólar Opið laugardaginn 30. mars frá kl. 10—16. éZfuðsuÁrO tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Ný sending frá Caroline Rohmer rmn arm - veriö velkomm - TESS v"—• upio virea uaga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14.. \ (j/u)/)úJ( (j/œ,sí7e(j/ ú/hhi/ afba/Yiafa ^Æafj'é&o/of o(j /jó/a/ (íúir<íf/ iá Ar. 2.200 Dimmalimm Skólavörðustíg 10, sími 551 1222. VÓ>< <2>n lm llÍHý 0<j 'þoCáliOHtM ÍofáÍHfáaWáh Ith. 1.799 Útvíðar leggings kr: 1.495. Númerabolir kr. 1.195. I3ARNAK0T Borgarkringlunni, sími 588 1340 ^ NÝJAR VÖRUR T.D. SUMARKJÓLARÁ 7.600 KR. Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14. • • (fh<sh/T hrirfija¥^a va/par V—'OlulAL 'lAolHA. konur a ollum aldm Stiðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), simi 588 3800. i8& iÉ »$ H Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 75 milljonir Vikuna 21. til 27. mars voru samtals 74.771.229 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 22. mars Mónakó 186.631 22. mars Háspenna, Laugavegi 60.140 23. mars Hótel KEA, Akureyri 179.731 23. mars Háspenna, Hafnarstræti.... 71.357 24. mars Háspenna, Hafnarstræti.... 166.760 25. mars Kringiukráin 135.752 26. mars Mamma Rósa, Kópavogi.. 226.102 26. mars Rauða Ijóniö 64.171 27. mars Háspenna, Laugavegi 121.123 27. mars Háspenna, Laugavegi 101.162 Staöa Gullpottsins 28. mars, kl. 10.00 var 6.446.719 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.