Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 59 I DAG Árnað heilla Or|ÁRA afmæli. Mánu- Ov/daginn 1. apríl nk. verður áttræður Guðni Ól- afsson, frá Súgandafirði, til heimilis á Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Finney Árnadótt- ir. Þau hjónin taka á móti gestum á morgun, laugar- daginn 30. mars, í húsi Slysavamafélagsins, Hjallahrauni 9, Hafnar- firði, frá kl. 15-18. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SEX lauf suðurs vinnast auðveldlega ef ekki kem- ur út tromp: Suður gefor; AV á hættu. Nordur ♦ D52 ¥ ÁDG54 ♦ D 4 KG93 OAÁRA afmæli. Þriðju- Ov/daginn 2. apríl nk. verður áttræð Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir, frá Kjörvogi, Strandasýslu. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 30. mars kl. 15 í Akogessaln- um, Sigtúni 3. Vestur ♦ G1098 ¥ K732 ♦ 10 ♦ 6542 Austur 4 K643 ¥ 1086 ♦ ÁG9765 4 - Suður 4 Á7 ¥ 9 ♦ K8432 4 ÁD1087 Spilið kom upp í alþjóð- legri tvímenningskeppni í Búdapest árið 1980. Flest NS-pörin enduðu í sex lauf- um og víðast hvar var útspil- ið spaðagosi. Slemman stendur þá ef hjartadrottn- ingu er svínað, spaða hent niður í hjartaás og tígli spil- að. Síðan má víxltrompa upp í 12 slagi. Pólveijinn Andrzej Wil- kosz fékk út tromp, sem fækkar laufslögunum strax um einn. Wilkosz spilaði tígli í öðrum slag, sem austur tók á ás og spilaði tígulgosanum um hæl. Wilkosz lét lítinn tígul heima og trompaði í borði, en vestur henti spaða- áttu. Spaðaáttan var upplýsandi spil. Wilkosz taldi víst að austur ætti spaðakóng, úr því hann spilaði ekki spaða til baka. Ef spaðaáttan var lægsti spaði vestur, þá voru miklar lfkur á að vestur ætti nákvæmlega G1098. En þá væri hægt að gera spaðasjö- una heima að stórveldi. Wil- kosz spilaði næst spaða- drottningu úr borði og drap kóng austurs með ás. Síðan trompaði hann tígul, tók þrisvar tromp og tígulkóng, og náði fram þessari stöðu: Norður 4 5 ¥ ÁDG ♦ - 4 - Vcstur 4 G ¥ K73 ♦ - 4 - Austur 4 6 ¥ 108 ♦ 9 4 - Suður 4 7 ¥ 9 ♦ 8 4 8 Nú var laufáttu spilað. Vestur kaus að henda spaðagosa, en þá var spaða- sjöan frí og síðan tók Wil- kosz tvo síðustu slagina á hjarta með svíningu. A f\ÁRA afmæli. í dag, T:\Jf0studaginn 29. mars, er fertug Sigríður Ólafsdóttir, Hraunbæ 33, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönn- um á heimili sínu eftir kl. 20 í kvöld. HOGNIILREKKVISI ,, HVAQ HEFUZ HAWN HÚGERTAFSÉR ?" Farsi t/5 UJAHbLA SS/caocrUAAT * ' V ©1992 Farcus Cartöons ’Kórta.gerttartaeJcn.L /yrrdo ö/dunt. Pennavinir TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með margvís- leg áhugamál: Kaori Mamoru, 5-6-6 Taniyamachuo, Kagoshima-shi, 891-01 Japan. RÚMLEGA tvítugur Ástr- ali sem hyggur á íslands- ferð vili eignast pennavini: Mark Washburn, P.O. Box 281, Kotara Fair, 2289 New South Wa/es, Australia. FIMMTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á hesta- mennsku, íshokkí og tón- list: Kathrin Troche, Ackenbrock 16, 58644 Isenlohn, Germany. FINNSK 24 ára stúlka vill skrifast á við einhleypa karlmenn 25 ára og eldri. Hefur áhuga á íþróttum, matargerð, tónlist og safn- ar hokkímyndum: Kristiina Korve, Kuokkalankuja 5C18, 13500 H&meenlinna, Finland. LEIÐRÉTT Reykjanesbær, ekki Suðurnesjabær REYKJANESBÆR var rangnefndur Suðurnesja- bær í baksíðufrétt Morg- unblaðsins í gær. Beðizt er velvirðingar á mistök unum. STJÖRNUSPA ftir Kranccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á þjóðmáium ogátt auðvelt með að tjá þig. Hrútur 21. mars-19. apríl) Þú ferð hægt af stað árdeg- is, en sækir í þig veðrið þeg- ar á daginn líður, og kemur miklu í verk. Varastu óþarfa útgjöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu óþarfa stjórnsemi heima fyrir, sem getur sært )ína nánustu. Þér tekst að finna leið til að bæta afkom- una. Tvíburar (21. maí-20. júní) Þú ert í essinu þínu í dag og afkastar miklu í vinn- unni. Sumir eru að undirbúa ferðalag með ástvini til fjar- lægra stranda. Krabbi (21. júnl — 22. júlf) HI6 Taktu enga áhættu í við- skiptum í dag, jafvel þótt vinir eigi hlut að máii. Ræddu málið við ástvin áður en þú tekur ákvörðun. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <íí(£ Reyndu að sýna ættingja skilning þótt þú sért ekki sammála honum. Góð skemmtun bíður þín í kvöld, en varastu óþarfa eyðslu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Flýttu þér ekki of mikið við vinnuna í dag, því það gæti leitt til mistaka. Þróunin í málefnum • fiölskyldunnar er mjög hagstæð. Vog (23. sept. - 22. október) £>w Löngun þín til að njóta lífsins getur leitt til óhóflegra út- gjalda. Þú ættir frekar að eyða kvöldinu heima en að fara út. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir orðið fyrir óvæntum útgjöldum vegna fiölskyldu eða heimilis í dag. I kvöld gefst tækifæri til að fara út með vinum. Bogmaöur (22.nóv.-21.desember) Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð í vinnunni, og nú er um að gera að fylgja því eftir. Sýndu lipurð í samning- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að standa við_ fyrri skuldbindingar þótt þú fáir ábendingu um arðvæn- leg viðskipti. Varastu ráðriki í garð ástvinar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér býðst óvænt tækifæri til að bæta stöðu þína í vinn- unni, en þú ættir ekki að ana að neinu án yfirvegunar og samráðs. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Hugsast getur að í vinahópn- um leynist svartur sauður, sem vill þér ekki vel. Vertu vel á verði, og hlustaðu á ráð ástvinar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónieikar Hljómsveitar Tónlistarskólans í Reykjavík laugardaginn 30. mars kl. 20.30 í Langholtskirkju. Einsöngvarapróf: Helga Rós Indriðadóttir, mezzósópran og Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir, sópran. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. Aðgangseyrir kr. 500. Gestgjafi PÁLMI GESTSSON ý/v/r, ýam/t Téníeikar ó páskadag Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngkona, og Jón Stefánsson, organisti, verða með síðdegistónleika. Okkar vinsæla kaffihlaðborð á páskadag Sigurður Hall kynnir spennandi víntegundir og verður með létt spjall um matargerðarlist. Vínartónleikar Ingibjörg Marteinsdóttir, óperusöngkona, Sigurður Björnsson og hljómsveit. Stjórnandi: Þorvaldur Steingrímsson Tónleikar: Kvöldvökur Trúbadorinn Guðmundur Rúnar skemmtir öll kvöld Ingibjörg Marteinsdóttir, söngkona. Undirieikari: Magnús Blöndal Jóhannsson. & HÓTEL ÖDK Hveragerði., sími 483 4700, bréfsími 483 4775 yír‘l ✓ Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bfiasala MMc Pajero V-6 '91, blár, 5 g., ek. 90 þ. km., rafm í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.560 þús. Opið laugard. kl. 10-17 sunnudaga kl. 13—18 Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Bfll fyrir vandláta: Ford Ltd. Crown Vict- oria '89, steingrár, sjálfsk., ek. 166 þ. mílur, leðurinnr., rafm. í öllu o.fl. Gott ein- tak. V. 1.090 þús. —------------- " '—.....~~ ' Toyota 4Runner V-6 '91, rauður, sjálfsk., ek. aðeins 44 þ. km., rafm. í rúðum, saml- æsingar, 31" dekk, álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 2.150 þús. Dodge Caravan LE 4x4 ’91, 7 manna, sjálfsk., ek. 91 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 1.980 þús. Nýr bfll (óekinn) Suzuki Sidekick JXi '96, grásans., 5 g. (bein innsp.), spegilrúður, toppgrind o.fl. V. 1.980 þús. MMC Lancer GLi Sedan ’93, rauður, 5 g., ek. 56 þ.km. Gott eintak. V. 920 þús. Daihatsu Charade CX '92, ek. 45 þ. km., rauður, 5 dyra, 5 g. V. 590 þús. Toyota Corolla GL Sedan Special Series '91, ek. 79 þ. km., 5 g., dökkblár. V. 780 þús. Nissan Sunny 1.4 LX '94, 5 g., ek. 42 þ. km., 4ra dyra, hvítur. V. 990 þús. Sk. ód. Honda Civic ESi '93, 3ja dyra, álfelgur, rafm. í rúðum, spoiler o.fl., ek. 50 þ. km. V. 1.250 þús. Pontiac Trans Sport SE '92, rauður, sjálfsk., ek. 73 þ. km. Fallegur bíll. V. 1.980 þús. Mazda 121 1.3 16 ventla '92, 5 dyra, 5 g., ek. 50 þ. V. 750 þús. Tilboðsverð 650 þús. Nissan Primera 2000 SLX 5 dyra ’95, rauður, sjálfsk., ek. aðeins 5 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 1.650 þús. Cherokee Country 4.0 L High Output '93, grænsans., sjálfsk., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 2.350 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensin '88, steingrár, 5 g., 33" dekk, álfelgur. V. 1.190 þús. Sk. ód. Fiat Panda 4x4 '90, hvitur, 5 g., ek. 43 þ. km., bíll í toppstandi. V. 390 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bíll. V. 3.950 þús. Plymouth Voyager SE '95, 7 manna, blár, sjálfsk. (6 cyl.), ek. 18 þ.km. RaTm. í rúðum o.fl. Sem nýr. V. 2.850 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (lang- ur) '86, 5 g., ek. 220 þ.km. 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aöeins 4 þ.km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., 33" dekk, brettakantar, álfelgur o.fl. V. 3,S millj. Sk. ód. Subaru Legacy 1.8 Station 4x4 '90, sjálfsk., ek. 98 þ. km., rafm. í rúðum, grjótagrind o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód. Mercedes Benz 190 '88, blár, 4 g., ek. 134 þ. I<m. V. 1.080 þús. Nissan Terrano V-6 '95,4ra dyra, sjálfsk., ek. aðeins- 12 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Sem nýr. V. 3,3 millj. Renault Clio TR 1.4 5 dyra '94, 5 g., ek. aöeins 11 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 990 þús. Mazda 323 1.6 GLX 4x4 station '94, steingrár, 5 g., ek. 58 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Mikið úrval bfia á skrá og á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.