Morgunblaðið - 30.04.1996, Side 48

Morgunblaðið - 30.04.1996, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 ÞJOÐLEIKHUSIÐ stmi Stóra svlðið kl. 20.00: # SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 1/5 - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus. # TROLLAKIRKJA eftirólaf Gunnarsson f leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Lau. 4/5 næstsíðasta sýning - sun. 12/5. Síðasta sýning. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sun. 5/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14 - lau. 18/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litla sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Fim. 2/5 - lau. 4/5 - sun. 5/5 - lau. 11/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Frumsýning lau. 4/5 uppselt - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5-4. sýn. sun. 12/5 - 5. sýn. mið. 15/5. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 7. sýn. lau. 4/5 hvít kort gilda, 8. sýn. lau. 9/5 brún kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Fös. 3/5, fáein sæti laus, lau 11/5, fös. 17/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fim. 2/5, fös. 10/5. Allra síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fim. 2/5, fös. 3/5, laus sæti, lau. 4/5, fös. 10/5, lau. 11/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Lau. 4/5, fáein sæti laus, næst sfðasta sýning, fös. 10/5 kl. 23.00, síðasta sýning. Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 4. maí kl. 16.00. • Nulla mors sine causa. Kómísk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Giafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! u HAFN/mFJfRÐARLEIKHUSIÐ | HERMÓÐUR I OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR i 2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Haneen Lau. 4/5. Nokkur sæti laus Síðustu sýn. á íslandi Miö. 8/5 í Stokkhólmi Fim. 9/5 í Stokkhólmi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553, Fax:565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarínsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. L Sýníngar: ■ Föstudaginn 3/5 kl. 20.30. f Sunnudaginn 5/5 kl. 20.30. Föstudaginn 10/5 kl. 20.30. Laugardaginn 11/5 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans g., fá 400 kr. afslátt. Siðustu sýningar. eftir Edward Alltee Sýnt í Tjarnarbíói Kiallara leikhúsið F6LE1K1TR sýriir í Tjarnarbíói aæoanaiiffiiii PASKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 10. sýning í kvöld 11. sýning mið. 1. maí. 12. sýning fim. 2. maí. 13. sýning lau. 4. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. blabib -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Damme á toppnum JEAN Claude Van Damme nýtur töluverðra vinsælda vestanhafs enn sem áður. Bar- dagamynd hans, „The Quest“, var frum- sýnd um helgina og fór beint á topp list- ans yfír aðsóknarmestu kvikmyndirnar. Rómantíska gamanmyndin „The Truth About Cats and Dogs“ með Umu Thur- man í aðalhlutverki kom næst og í þriðja sæti varð myndin „Sunset Park“, þar sem Rhea Perlman leikur körfuboltaþjálfara í Brooklyn. ,y Þessar þtjár efstu myndir voru frumsýndar um helgina og sú var einnig raunin um mynd- ina í fimmta sæti, „Mulholland Falls“, sem leik- stýrt er af Lee Tamahori frá Nýja-Sjálandi. Hann er kunnastur fyrir að hafa leikstýrt myndinni Eitt sinn stríðsmenn, eða „Once Were Warriors“. JEAN Claude Van Damme hefur ástæðu til að brosa framan í heiminn. AÐS0KN laríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BI0AÐ! í Bandaríl Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) The Quest 482m.kr. 7,2 m.$ 7,2 m.$ 2. (-.) The Truth About Cats and Dogs 469m.kr. 7,0 m.$ 7,0 m.$ 3. (-.) Sunset Park 342m.kt 5,1 m.$ 5,1 m.$ 4. (1.) Primal Fear 295m.kr. 4,4 m.$ 39,7 m.$ 5. (-.) Mulholland Falls 288m.kr. 4,3 m.$ 4,3 m.$ 6-7.(3.) James and the Giant Peach 235 m.kr. 3,5 m.$ 19,5 m.$ B-7.(4.) The Birdcage 228m.kr. 3,4 m.$ 109,0 m.$ 8. (2.) The Substitute 181 m.kr. 2,7 m.$ 10,3 m.$ 9. (5.) Fear 154 m.kr. 2,3 m.$ 15,7 m.$ 10. (7.) Celtic Pride 134 m.kr. 2,0 m.$ 6,6 m.$ Basinger í nýrri mynd ► KIM Basinger, James Cromwell og Danny DeVito munu leika í myndinni „L.A. Confidential" sem gerð er eftir spennusögu James Ellroys. Leikstjóri er Curtis Han- son sem leikstýri „The River Wild“ en handritið skrifaði Brian Helgeland. Sögusvið myndarinn- ar er fimmti áratugurinn í Los Angeles og mun Danny DeVito leika ritstjóra slúðurrits, en Bas- inger leikur dularfulla konu sem kemur við sögu tveggja lögreglu- rannsókna. James Cromwell er í hlutverki lögreglustjórans. Búist er við að tökur myndarinnar hefj- ist í maí. V ' f ►SANDRA Bullock nýtur mikillar hylli um þessar mundir og er ein hæst launaða leikkona Bandaríkjanna. Til að mynda þiggur hún 10 milljónir dollara, eða 660 milljónir króna, fyrir leik sinn í myndinni „In Love and War“ sem Richard Attenborough leikstýrir. Myndin fjallar um Ernest Hemingway á yngri árum og það er Chris O’Donnell sem leikur hann. „Ég spurði hann hvort ég mætti kalla hann Dickie og hann sagði að það væri í fínu lagi,“ segir Sandra og er þar að tala um Richard Atten- borough. „Ef maður lítur á myndirnar hans sér maður að hann hefur náð að kalla fram það besta í mörgum leikurum. Ég vil virkilega leggja mig fram þegar ég leik í þessari mynd. Ég hlakka mjög til þess,“ segir hún, en tökur eru um það bil að hefjast. Oll þessi frægð hefur meinað Söndru að lifa venjulegu lífi. „Þetta er erfið barátta," segir hún alvarleg í bragði. „Ég reyni nú að vernda einkalífið meira en áður. Ég geri mér grein fyrir að eitt saklaust orð getur haft mikil áhrif á líf fólks,“ segir hún og á við samskipti sín við slúður- blöðin. ffiO '■ ?-■ •< iMgm, LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 # NANNA SYSTIR Fös. 3/5 kl. 20.30, fá sæti laps. Lau. 4/5 kl. 20.30, fá sæti laus. Sun. 5/5 kl. 16.00. Fös. 10/5 kl. 20.30. Lau. 11/5 kl. 20.30. Mið. 15/5 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/~la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. Erfið barátta N|A|ÉjMÍMi 'V-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.