Morgunblaðið - 30.04.1996, Side 49

Morgunblaðið - 30.04.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 49 FOLKI FRETTUM BALL í kvöld I GEIRMUNDUR I YALTÝSSON 1 ÁSAMT HLJÓMSVEIT Reuter EINS OG sjá má var fjöldi áhorfenda geipilegur. Hvað heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót í UPPSIGLINGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. í Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 562 8501 eða 562 8502. Múlalundur Símar: 562 8501 og 562 8502 AFFI AVIK RE STAU RANT / BAR <5drtnj'ídeutí rtcLchirimi í rJ^.e\jldccvík - ekki aðeins sem skemmtistaður heldur einnig sem góður og sérstakur veitingastaður Ú kv&U bdrcía 2 á verði / kjá dkbiK Hlómsveitin Karma spilar í kvöld til kl. 03 Snyrtilegur klæðnaður Kaffi Reykjavík - staðurinn þar sem stuðið er! 1 Nýir Bítlar? Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júh. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. ; .'V sérsiakir fyrirlesarar og Tímabilin eru: ( lónlistamienn verða 23. Jlini - 30. lúni áliveij.. LIÐSMENN bresku sveitarinn- ar Oasis hafa að undanfomu verið á afar vel heppnuðu tón- ieikaferðalagi um Bandaríkin, þar sem þó hefur gengið á ýmsu. Meðal annars veiktist Noel Gallagher, gítarleikari og neyddist sveitin því til að af- lýsa tvennum tónleikum. Núna eru sveitarmeðlimir komnir til síns heima og Noel virðist hafa náð sér að fullu. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Maine Road-leikvang- inum í Manchester, heimaborg Gallagher-bræðranna, en fjörutíu þúsund miðar á þessa tónleika seldust upp á nokkrum klukkustundum. Af myndun- um að dæma eru vinsældir sveitarinnar gífurlegar og má jafnvel líkja þeim við vinsældir Liverpool-drengjanna í Bítlun- um á sinum tíma. Ungar stúlk- ur öskra á goðin sín og falla í yfirlið. ÖRYGGISVERÐIR höfðu í nógu að snúast. Hér er einn aðdá- andinn borinn í burtu eftir að hafa fallið í yfiriið. EMMA Thompson ásamt Kate Winslet, sem var valin besta leikkonan í aukahlutverki. Verðlaununum rignir ►ENGINN endir virðist ætla að verða á verðlaunum þeim sem rignir yfir Emmu Thompson þessa dagana. Fyrir skemmstu var hún kosin besta ieikkonan í verðiauna- afhendingu breskra, sambærilegri Óskarsverðlaununum, fyrir hlut- verk sitt í Vonum og væntingum. Einnig fékk mótleikkona hennar, Kate Winslet, verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki og Vonir og væntingar var valin besta myndin. Nigei Hawthorne, sem margir kannast við sem aðstoðarmann ráðherra, fékk verðlaun sem besti leikari fyrir túlkun sína á geðveiki Georgs III. Tim Roth var kosinn besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Rob Roy. Bandaríkjamenn fóru ekki tóm- hentir heim af hátíð þeirra Breta, því myndin „Braveheart" fékk fern verðlaun og var þar á meðal valin vinsælasta myndin. Eins komust sjónvarpsþættirnir Bráða- vaktin og „X-Files“ á verðlauna- lista, sá fyrrnefndi var kosinn besti erlendi þátturinn en sá síðar- nefndi var kosinn vinsælasti sjón- varpsþátturinn. LIAM Gallagher er kyntákn í augum margra kvenna. NOEL Gallagher, bróður Liams og lagahöfund sveit- arinnar, langar að feta í fót- spor Bitlanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.