Morgunblaðið - 30.04.1996, Side 52

Morgunblaðið - 30.04.1996, Side 52
j2 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna ÉMMÁ ÁLAN KÁTE HUGH" THOMPSON RICKMAN WINSLET GRANT Sense^Sensibility Sýnd í A-sal kl. 4.30 og 6.50. Sýnd í sal-B kl. 9. Verð kr. 600. Sýnd kl. 7. Verð 650 kr. SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýndkl. 5 og 11.25 ÍSDDS. Bi. 10ára. FORSÝNING: SÁLFRÆÐITRYLLIRINN KVIÐDÓMANDINN Ofurstjarnan Demi Moore og hinn ískaldi Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðit- rylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlauna- hafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demi Moore („A Few Good Men", Disclosure", Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 9.15 og 11.30. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. Morgunblaðið/Eyþór Borgþórsson HERBERT Arnarson var kjörinn íþróttamaður ársins hjá IR. Hér afhendir Þorbergur Halldórs- son, formaður félagsins, honum verðlaunin. MARGUR er knár þótt hann sér smár, má segja um Brynjar Þór Olafsson, sem útnefndur var skíðamaður ÍR árið 1995. Stoltur heldur hann á skjali því til staðfestingar. Herbert íþróttamaður IR HERBERT Arnarson körfu- knattleiksmaður hefur verið út- nefndur íþróttamaður IR ársins 1995 en á myndinni afhendir I>orbergur Halldórsson, formað- ur ÍR, honum bikar og heiðurs- skjal af því tilefni. Herbert átti gott tímabil með meistaraflokki ÍR keppnisárið 1994-95 og •stærstan þátt í að liðið komst í úrslitakeppni úrvalsdeildar. Einnig átti hann fast sæti í lands- liðinu en kórónan á leikárinu var er leikmenn úrvalsdeildarinnar kusu hann besta leikmann deild- arinnar. ÍR-ingar veittu jafnframt við- urkenningu íjiróttamönnum ein- stakra deilda í hófi á dögunum. Herbert var jafnframt útnefnd- ur körfuknattleiksmaður ÍR, Brynjar Þór Ólafsson skíðamað- ur IR, Vala Flosadóttir frjáls- íþróttamaður IR, Njörður Árna- son handknattleiksmaður ÍR, Ásgeir Þór Þórðarson keilumað- ur IR, Ólafur Gunnarsson knatt- spyrnumaður ÍR og Mikael Jörg- ensen var útnefndur kvondó- maður IR. FRUMSYNING: POWDER THX DIGITAL iTlONAL 14 ára. SAMmamw SAMmtm DIGITAL Einangraður frá æsku i dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við ibúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) i veigamiklum hlutverkum. ¥\oú€/bA\\^ Brúðhjón Allur boröbiínaður Glæsileg gjdfavara Briíödrhjöiid listdr K^/V\\\aV VERSLUNIN Langavegi 52, s. 562 4244.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.