Morgunblaðið - 18.05.1996, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrstu rabarbararnir að verða þroskaðir
Athugasemd vegna
verðkönnunar neyt-
endasamtakanna
RABARBARI
Þvoið og skerið rabarbara
í bita og sjóðið uns hann er
kominn í mauk. Sigtið og lát-
ið suðuna koma upp aftur.
Sagógijónin eru hrærð út í
og soðin þar til þau verða
glær. Egg eru þeytt með sykri
þar til þau verða ljós og létt.
Súpunni er að lokum hrært
rólega saman við eggjablönd-
una. Súpan á að vera súr og
ef það þykir ekki freistandi
má bæta við sykri eftir smekk.
Morgunblaðið/Sverrir
NÝLEGA birtust niðurstöður
úr verðkönnun neytendasam-
takanna og verkalýðsfélag-
anna á dagvörum í tæplega
60 verslunum um land allt.
Forsvarsmenn Kaupfélags
Dýrfírðinga vilja koma á
framfæri eftirfarandi at-
hugasemdum.
„Verslunarstjóri K.D. fékk
lista yfir vöruheiti og verð í
aðalbúð K.D. til yfírferðar
og staðfesstingar en fyrir
misskilning var sú skoðun
ekki framkvæmd á þeim tíma
sem til stefnu var.
Samkvæmt hillumerkingum
í versluninni þegar könnunin
fór fram voru allmargar vör-
ur skráðar með of háu verði.
Úr þessu hefur nú verið bætt
og hillumerkingar lagfærðar.
Við þessa leiðréttingu lækkar
stuðull verslunarinnar um 3%
miðað við það sem áður kom
fram.“
RABARBARARÆKTUN á
sér langa sögu og í Kína
, hefur til dæmis þurrkuð
rabarbararót verið notuð
sem lækningajurt í yfir fímm þúsund
ár. Læknarabarbarinn eða Rheum
officinalis var ein af fyrstu plöntun-
um sem notuð var í evrópskum
klausturgörðum á sínum tíma. Rab-
arbarinn er ekki einungis notaður í
sultur og grauta eins og við nýtum
hann hér á landi heldur búa Suður-
Evrópubúar til úr rótinni fordrykk
sem á að bæta meltinguna.
Það eru til yfír 50 tegundir af
rabarbara í heiminum en einungis
brot af því vex hér á landi.
Vex um land allt
„Rabarbarinn er fjöiær og harðger
jurt sem þrífst um land allt“, segir
Magnús Agústson hjá Bændasam-
tökunum. Plönturnar eru með forða-
rætur og blaðvöxtur hefst snemma
vors. Plönturnar eru ekki sérlega
birtukræfar og þrífast t.d. ágætlega
í hálfskugga. Blaðstilkamir eru not-
aðir til matar. Þónokkuð er af Beta-
karótíni í þeim, kalíumi, C og A vít-
amíni. í hveijum 100 grömmum af
rabarbara eru 23 kcal.
Stilkamir henta vel til frystingar,
þeir em þá brytjaðir niður og frystir
án forsuðu.
Rabarbarasagósúpa
'Akíló rabarbari
1 '/j| vatn
50 g sagógrjón
sykur eftir smekk
1-2 egg
Gámaútsöl-
unni lýkur á
sunnudag
í GÆR, föstudag, hófst
gámaútsala á planinu hjá
Ikea, Rúmfatalagernum og
Bórtus í Holtagörðum þar
sem til sölu eru sumarvörur
s.s. rólur, grill og sólstólar.
Nýjar vörutegundir verða
teknar upp í dag, laugardag,
en sölunni úr gámunum lýk-
ur á morgun, sunnudag.
Nokkur fyrirtæki eru með
vörukynningar á plan-
inu og inni í versl-
ununumeru
sérstök til-
boð á
ýmsum
vör-
um.
Vatnshit-
arar fyrir
sumar-
bústaði
HAFINN er innflutningur á
vatnshiturum sem fyrirtækið
Clage í Þýskalandi framleiðir.
Það eru Verkfræðingar ehf.
sem selja vatnshitarana sem
sagðir eru hentugir fyrir sum-
arbústaði þar sem rafmagn
er en ekki heitt vatn. Þeir eru
fyrirferðarlitlir og komast fyr-
ir undir vöskum. Leggja þarf
eina lögn (kalt vatn) að hitur-
unum. Búnaðurinn gefur heitt
vatn um leið og skrúfað er frá
krananum, einungis það vatn
sem notað er hveiju sinni er
hitað upp og ekkert fer til
spillis þegar farið er úr bú-
staðnum. Með vatnshiturun-
um fylgir sparstútur sem
komið er fyrir í venjulegum
blöndunartækjum. Sparstút-
urinn dreifír vatninu líkt og
sturtuhaus og dregur þannig
úr vatnsnotkun en algengt
fyrirkomulag er að tveir hitar-
ar séu í bústöðum, annar sér
handlaug og sturtu fyrir heitu
vatni en hinn eldhúsinu.
Vatnshitaramir kosta 18.223
krónur.
- sem lækningajurt
og sultusælgæti
- Berðu áburð á svæðið þar sem
rabarbarinn vex?
„Það er þá aðallega að ég beri á
hann af ogtil húsdýraáburð.“ „Rab-
arbarinn er nánast ódrepandi. Hann
kemur upp næstum því hvemig sem
viðrar. Það er helst ef tíðarfarið er
mjög þurrt í apríl og maí að jurtim-
ar blómstri og þá era þeir stilkar
ónýtir.
Við höfðum samband við Leiðbein-
ingastöð heimilanna, þar sem Stein-
unn Óskarsdóttir varð fyrir svöram.
Hún var spurð um uppskriftir að
góðum réttum með rabarbara sem
uppistöðu og hér koma þær.
taka efsta lagið af og óþarfí að henda
allri krakkunni.
Ef farið er eftir þessari aðferð er
hægt að geyma sultur og hlaup svo
mánuðum skiptir á köldum og dimm-
um stað.
Einföld robarbarasulta
700 g sykur
1 kíló rabarbari
Sjóðið saman niðurskorinn rabar-
bara og sykur í opnum potti í um
það bil 20 mínútur. Setjið á hreinar
krakkur og lokið. Steinunn segir að
þetta séfrekar þunn sulta.
Launa vel húsdýraáburö
„Þar sem ræturnar eru djúpstæðar
þrífast þær best í djúpum jarðvegi,
næringarríkum og fijósömum. Rab-
arbarinn launar vel fyrir húsdýra-
áburð. Hann er næringarfrekur og
mætti miða við að gefa plöntunum
árlega. Löngum hefur verið talið til
bóta að skýla plöntunum að hausti
með dálitlum húsdýraáburði sem síð-
an er unninn niður að vori. Sum-
arhirðan er að öðru leyti fólgin í
hreinsun illgresis", segir hann.
Mlsmunandi afbrigöl
Magnús segir til mismunandi af-
brigði af rabarbara. Hann telur henta
garðeigendum best að sneiða hjá
stórvöxnum plöntum með grófgerða
og græna stilka. Bestar era meðal-
stórar plöntur með rauðleita stilka.
Uppsker7 tonn
þegar best lætur
Kjartan Ágústsson bóndi á Löngu-
mýri á Skeiðum hefur ræktað rabar-
bara í um 25 ár. Hann hefur fengið
um sjö tonna uppskera þegar best
hefur látið. „Ég er með venjulegan
rauðan rabarbara og það er í sjálfu
sér enginn leyndardómur við að hafa
góðan rabbarbara. Hann sprettur
alltaf og eina málið er að taka af
honum í júnf þegar hann er orðinn
sæmilega sprottinn. Þá fæst önnur
uppskera að hausti", segi hann.
• Trjáplöntur, sumarblóm
og fjölærar plöntur
Opnunartímar:
• Virka dagakl. 9-21
•llm helgarkl. 9-18
• Biðjið um vandaðan
garðræktarbækling
með plöntulista
• Elnnig þijú glæsileg
veggspjöld, skrautrunnar,
lauftré og barrtré |
ö
Morgunblðið/Halldór
Rabarbara-, og
jarðarberjahlaup
1.2 kg rabarbari •
4 dl vatn
Vsdós jarðarber
1 kíló sykur
1 'Apakki sultuhleypir
(60- 70 g í pakka )
Sjóðið saman
vatn, rabarbara og
jarðarber í 15 mínút-
ur og síið. Blandið sykri
út í og sjóðið áfrám í 20 mín-
útur. Stráið hleypinum síðan yfír
og sjóðið í 5-7 mínútur. Hellið á glös
og kælið.
Til að koma í veg fyrir að sultan
mygli í krakkunum segir Steinunn
að langbest sé að sjóða krakkur og
lok i vatni í potti og setja strax á
stykki. Maukinu er hellt heitu á
krukkur og þeim lokað á meðan allt
er heitt.
Ef mygla myndast er í lagi að
GRÓÐRARSTÖÐIN
TVIöiK
sriömijaKóF m sfm ssi 42H», fax ssi szss
Sækið sumarið til okkar