Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 4
 4 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 ______________________________________________________________MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kjartan Gunnarsson, formaður útvarpsréttarnefndar Bráðabirgðaleyfi voru, eru og verða afturkallanleg „PÁLI Magnússyni, eins og öðrum sem hafa átt samskipti við útvarps- réttarnefnd varðandi endurvarps- leyfi á örbylgjurásum, hefur verið það ljóst að svokölluð vilyrði fyrir bráðabirgðaleyfum voru, eru og verða afturkallanleg fyrirvaralaust," sagði Kjartan Gunnarsson, formaður útvarpsréttarnefndar. Undir hann var borin gagnrýni Páls Magnússonar á þá ákvörðun útvarpsréttarnefndar í fyrradag að afturkalia eitt leyfi til endurvarps á dagskrám erlendra sjónvarpsstöðva frá hverri íslensku sjónvarpsstöðv- anna þriggja og endurúthluta þeim til Bíórásarinnar. Páll sagðist ekki skilja hvernig nefndin ætlaði mönn- um að stunda viðskipti við þær að- stæður sem hún skapaði. „Ég held að Páli Magnússyni ætti að vera þetta sérstaklega vel ljóst. „Vonum að gjofm skapi for- dæmi“ DAVÍÐ S. Jónsson forstjóri og börn hans afhentu Menntaskólan- um í Reykjavík húseignina og lóð- ina að Þingholtsstræti 18 að gjöf við 150. skólaslit MR á fimmtu- dag, til minningar um eiginkonu Davíðs, Elísabetu Sveinsdóttur sem lést fyrir skömmu. Að sögn Ragnheiðar Torfadótt- ur rektors er þetta höfðinglegasta gjöf sem skólanum hefur nokkru sinni borist. Húseignin að Þingholtsstræti 18 er á þremur hæðum, um 800 fermetrar að flatarmáli. Húsið var byggt um 1970 og hefur hýst heildverslun Davíðs S. Jónssonar frá upphafi. Byggingameistari var Gunnar S. Björnsson frá Bæ, og er húsinu afar vel við haldið og í góðu ásigkomulagi. Verð- mæti byggingarinnar og eigna- lóðarinnar er áætlað um 55 millj- ónir króna. Byggingin verður af- hent í desember á næsta ári. „MR þarf að fá ferhyrning sem afmarkast af Bókhlöðustíg, Amt- mannsstíg, Þingholtsstræti og Lækjargötu og gjöfin er meðal Ég man ekki betur en hann hafi ver- ið í forsvari fyrir Stöð 2 þegar það fyrirtæki fékk á sínum tíma fyrst úthlutað slíkum bráðabirgðaleyfum. Þá þegar var þessi áskilnaður af hálfu útvarpsréttamefndar staðfest- ur í skriflegu samkomulagi á milli nefndarinnar og fyrirtækisins." Kjartan sagði að skriflegt sam- komulag hefði á sínum tíma ekki verið gert við forsvarsmenn Stöðvar 3, „vegna þess að þeir höfðu ekki lagt fram samninga við neinar er- lendar sjónvarpsstöðvar um endur- varp en þeim hafði verið gerð munn- lega grein fyrir því að bráðabirgða- ieyfi væru háð þessu skilyrði." Hann sagði að sams konar fyrirvari hefði verið gerður gagnvart íslensku kapalsjónvarpi hf, fyrirrennara Stöðvar 3. Kjartan sagði í þessu sambandi annars hugsuð til að láta þann draum rætast og bæta úr brýnni þörf fyrir húsnæði," segir Davíð. „Síðan ber nauðsyn til að fá góða arkitekta til starfa við að skipuleggja þennan ferhyrning fyrir framtíðina, þannig að þar gæti heilsteyptar stefnu. Húsa- kostur MR hefur frekar drabbast niður en hitt, og er það miður. Við vonum einnig að gjöfin skapi fordæmi fyrir aðra. Til að mynda vantar skólann tölvur og væri skaðiaust fyrir tölvufyrirtæki að nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því að um þrenns konar leyfi væri að ræða. Utvarpsréttarnefnd geri skýran greinarmun á bráðabirgða- leyfum, og þeim skilyrðum sem þeim fylgja, „og því sem nefndin hefur til einföldunar kallað varanleg eða tímabundin leyfi, sem gefin eru út til ákveðins tíma, nú til þriggja ára.“ Þá sagði Kjartan að eftir af- greiðslu nefndarinnar á fundinum sl. fimmtudag væru ekki lengur um að ræða að úthlutað sé á landinu neinum bráðabirgðaleyfum. Aðspurður um þau ummæli Páls Magnússonar, sjónvarpsstjóra Sýn- ar, að hann skildi ekki hvernig nefndin ætlaði mönnum að stunda viðskipti við þær aðstæður sem nefndin skapaði þeim, sagði Kjartan að nefndin skipti sér ekkert af því hvernig menn stunduðu viðskipti. afhenda MR nýjustu tæki á því sviði.“ Peningar geta verið hættulegir Elisabet Sveinsdóttir kom frá Kaupmannahöfn vorið 1939 og fór ekki til baka vegna seinni heimsstyrjaldar. Hún varð stúd- ent frá MR árið 1941 og hefði því fagnað 55 ára stúdentsafmæli um þessar rnundir. Davíð segir hana hafa alla tíð borið hlýan hug til gamla skólans og þegar fjölskyld- Þeir sem leggi í fjárfestingar á grundvelli bráðabirgðaleyfa geri það á eigin ábyrgð. Kjartan lagði einnig áherslu á að hvað sem þessu liði sitji eftir þau ákvæði útvarpslaga að ef þeir sem hafa útvarpsleyfi bijóta alvarlega gegn útvarpslögunum, „hvort sem er með því efni sem þeir flytja eða með því að hafa ekki í heiðri ákvæði, þá er heimilt að svipta þá útvarps- leyfunum, hvort sem þau hafa verið gefin út til 3,5 eða 7 ára eða til skemmri tíma.“ Varðandi rökstuðning útvarps- réttarnefndar fyrir að hafna því að taka upp afgreiðslu sína á erindi Stöðvar 3 vísaði Kjartan Gunnarsson til greinargerðar útvarpsréttar- nefndar. ■ Mótmælum vísað á bug/33 an hafi rætt um að minnast henn- ar, hafi komið upp sú hugmynd að gefa MR húsið. „Peningar geta verið hættuleg- ir í of miklum mæli. Börn okkar Elísabetar hafa nóg fyrir sig og fara ekki frekar en ég með krón- ur og aura yfir móðuna miklu. Við höfum aldrei eytt í Spánar- ferðir eða skemmtistaði og töld- um við hæfi að minnast Elísabetar með viðeigandi hætti, auk þess sem afmæli MR flýtti fyrir því að ákvörðun var tekin,“ segir Davíð. Sýnir að gagnrýni var rétt- mæt ÁSTA Ragnheiður Jóhannes- dóttir alþingismaður segir að ákvörðun útvarpsréttamefnd- ar á fundi í fyrradag um að veita Bíórásinni hf., vilyrði fyrir þremur leyfum til endur- varps á dagskrá og afturkalla eitt leyfi frá hverri hinna sjón- varpsstöðvanna, þar á meðal mánaðargamalt leyfi Sýnar, sýni að gagnrýni sú sem hún hafði í frammi á Alþingi á vinnubrögð nefndarinnar fyrir um það bil mánuði hafi átt við rök að styðjast. Útvarpsréttar- nefnd hafði þá tekið 4 rásir til endurúthlutunar, tvær af Stöð 2 og tvær af Stöð 3, og úthlutað þeim öllum til Sýnar, sem er í eigu íslenska útvarps- félagsins, eins og Stöð 2. Handahófskennt „Ég taldi að þetta stangað- ist á við samkeppnislög, en gagnrýndi aðallega skort á reglum um úthlutun sjón- varpsrása og handahófskennd vinnubrögð útvarpsréttar- nefndar," sagði Ásta Ragn- heiður. Hún sagði að sjónvarpsstöð- in Sýn yrði nú með sama hætti og Stöð 3 áður fórnarlamb þessara handahófskenndu vinnubragða en með nýjustu ákvörðun nefndarinnar hefur Sýn verið svipt hluta þeirra réttinda sem hún öðlaðist fýrir einum mánuði. „Ég tel að fyrirtæki sem fá úthlutað þessum rásum, sem eru takmörkuð og eftirsótt auðlind í eigu ríkisins, verði að vita hve lengi þau munu halda þessum rásum,“ sagði þingmaðurinn. „Það er ljóst að þetta er mál sem mennta- málaráðherra verður að taka á og gangast fyrir því að sett- ar verði skýrar reglur um.“ Ohögguð gagnrýni Hún sagði ljóst að verði ekki bætt úr þessu ástandi fyrir haustið muni hún taka málið upp á Alþingi í haust. Þá sagði hún að sú gagn- rýni sem sett hefði verið fram I á það að tveir nefndarmanna í útvarpsréttarnefnd væru framkvæmdastjórar stjórn- málaflokka, sem ættu í mikl- um viðskiptum við sjónvarps- stöðvar fyrir kosningar, stæði óhögguð. Þar sé um að ræða hagsmunaárekstur sem gangi gegn anda stjórnsýslulaganna. Menntaskólinn í Reykjavík fær hús og lóð að Þingholtsstræti 18 að gjöf Morgunblaðið/RAX GJÖF Davíðs S. Jónssonar og barna hans er húsið efst til vinstri á myndinni, Þingholtsstræti 18, og hefur MR til umráða flest hús í sömu þyrpingu. Dagskrá næstu daga Laugardaginn l.júni: Opnun kosningaskrifstofu á Selfossi að Tryggvagötu 40 kl. 16:00 Þriðjudaginn 4. júní: Heimsókn: Reykjanesbær Fundur: Keflavík, Flug Hótei kl. 20:30 Allar nánari upplýsingar um forsetakosningarnar eru gefnar ísíma 553 3209 ., Morgunblaðið/Kristinn BJÖRN G. Björnsson sýningarhönnuður Ieggur lokahönd á skóla- stofu sem búið er að færa í fornan búning. Víðtæk sögu- sýning í MR SÖGUSÝNING í tilefni af 150 ára afmæli Menntaskólans í Reykjavík hefst í þremur byggingum skólans á sunnudag. Leitast er við að bregða upp svipmyndum af ýmsum þáttum skólalífsins í hálfa aðra öld og af sögu Menntaskólahússins. Meðal merkra atburða má nefna að þar var Aiþingi endurreist og þjóðfund- urinn, stjómlagaþing Islendinga, haldið. Sýningin verður opnuð við hátíð- lega athöfn að lokinni skrúðgöngu stúdenta frá Menntaskólanum, en þeir eiga að hittast klukkan 14.30 á sunnudag í porti Miðbæjarskóla og ganga þaðan. Eru göngumenn hvattir tii að skarta stúdentshúfum. Heimavist og skálaskáld Sýnt er í húsi Menntaskólans, íþöku og Casa Nova, og hefur Björn G. Bjömsson leikmyndahönnuður haft veg og vanda af uppsetningu og hönnun sýningarinnar. Kennarar og nemendur hafa einnig unnið að henni í sjálfboðavinnu. Ekki er um tæmandi yfirlit að ræða en meðal helstu þátta eru heimavist á lang- . lofti, Salurinn með sætaskipan á r Alþingi hinu nýja og gjörðarbók J þjóðfundarins, svipmyndir úr sögu | Herranætur og byggingarsagan. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.