Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 9
FRÉTTIR
Aukin fram-
lög til Vest-
fjarða-
flugvalla
FYRIRSJÁANLEGT er að tekjur
ríkisins af flugvallargjaldi verði
meiri en áður var áætlað, vegna
síaukinnar flugumferðar, og á að
vetja umframtekjunum á næstu
þremur árum til flugvalla á Vest-
ijörðum.
Þetta kemur fram í áliti sam-
göngunefndar Alþingis á flug-
málaáætlun 1996-1999 sem á að
afgreiða fyrir þinglok. Gert er ráð
fyrir að tekjur af flugvallagjaldi
verði 15 milljónum hærri á ári en
áður var áætlað næstu þrjú ár, eða
442 milljónir í stað 427 milljóna.
Samgöngunefnd leggur til að á
næsta ári verði 15 milljónum veitt
til viðbótar_ til að endurbæta fiug-
stöðina á ísafirði, en umferð um
flugvöllinn hefur aukist mjög eftir
að Islandsflug hóf þangað áætlun-
arflug.
Þá leggur nefndin til áð árin
1998 og 1999 verði samtals 30
milljónum veitt til að undirbúa flug-
vallargerð í Dýrafirði. Ekki sé enn
ákveðið hvar framtíðarflugvallar-
stæði fjarðarins verði, en ljóst sé
að veita þurfi fé til Þingeyrarflug-
vallar, enda sé hann eini malarvöll-
urinn sem notaður er fyrir flugvélar
Flugleiða.
Samgöngunefnd leggur einnig til
að á þessu ári verði veitt 3 milljón-
um til að ljúka við flugstöðvarbygg-
ingu á Þórshöfn, sem nú er fokheld.
------» ♦ ♦-----
61% nema
í MR hefur
neytt ólög-
legra
vímuefna
í KÖNNUN sem jafningjafræðslu-
hópur Menntaskólans í Reykjavík
gerði, og birt er í nýútkomnu skóla-
blaði MR, kemur fram að mikill
meirihluti aðspurðra hefur neytt
vímuefna af einhverju tagi. Af 930
nemendum skólans tók 821 þátt,
eða tæplega 90%. 714 sögðust hafa
neytt vímuefna af einhveiju tagi
en 107 ekki.
717 manns kváðust hafa neytt
áfengis og langfiestir byijuðu þá
neyslu við 15 ára aldur. Ólöglegra
vímuefna kváðust 211 manns hafa
neytt og byijuðu flestir þá neyslu
við 16 ára aldur.
61% höfðu neytt ólöglegra vímu-
efna einu sinni til fimm sinnum,
24% kváðust gera það einu sinni í
mánuði eða sjaldnar, 10% tvisvar
til þrisvar í mánuði og 5% fjórum
sinnum í mánuði eða oftar.
92% þeirra sem höfðu neytt ólög-
legra vímuefna kváðust hafa neytt
hass, 21% amfetamíns, 13% E-
taflna, 17% sveppa, 3% sýru og 3%
kókaíns. 75% kváðust neyta ólög-
legra vímuefna af forvitni. 84 að-
spurðra kváðust ætla að neyta ólög-
legra vímuefna oftar en 135 ekki.
Gamlar setjaraskúffur/liíllur
og amcrískar „Country" trcvörur til sölu í dag,
laugardag, frá kl. 14-17 og nk. mánud.-flmmtud.
á Skúlagötu 32-34, 2. hícð.
Jíeiðraðu
hjónabandið
í sumar.
LlfÐU
Buxur og ermalausar
síðar blússur kr 6.400
TGSS
i nef5
neöst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
kl.9-18, "
laugardaga
kl. 10-14.
Komdu og kynntu þér
Acer Aspire margmiðlunartölvuna
í dag í Heimilistækjum, í Sætúni 8.
Acer Aspire hlaut nýverið 1. verðlaun
í flokki heimilistölva hjá hinu virta
tölvutímariti PC Magazine:
Nýstárlegt og fallegt útlit
Uppsetning á hvers manns færi
»Hönnuð með þægindi og réttar
vinnustellingar í huga
Að auki er hún aflmikil og gædd öllum
þeim tæknilegu kostum sem
margmiðlunartölva nútímans þarf að
vera búin.
Heimilistæki hf
.
glæsileg, öflug og metnaðarfull