Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Opnunartími í sumar: Alla virka daga frá kl. 8.30-18 og laugardaga frá kl. 10-14. REYKJAVÍIOJR APÓTER I.VFJABl I) UÁSKÓLA ÍSLANIÍS mmm STOt'XAD 1760 SlMI • )51 1700 I A\» 551 IJH DEMPARAR Idempara- og pústkerfaþjónusta Við seijum demparana og setjum þá í á staðnum Mjög hagstætt verð Verslið hjá fagmanninum. Athugið SÉRSMÍDUM PÚSTKERFI Bílavörubú6in FJÖÐRIN Skeifunni 2, verkstæði sími 588-25Í verslun sími588-25Í , Trjáplöntur — runnar alað.go — túnþökur Tiiboð á eftirtöldum tegundum: Runnamura kr. 295. Gljámisplll kr. 160-180. Alparifs kr. 190. Blátoppur kr. 220-280. Birki kr. 240-290. Hansarós kr. 330. Rifsberjarunnar l(r, 450. Fjalfafura kr. 1.200. Birkikvistur kr. 290. Sírena kr. 390. Yllir kr. 350. Sólbroddur kr. 300. Skriðmispill kr. 340. Rauöblaðarós kj. 300. Himalayaeinir kr. 900-1.600. Gljávíðir kr. 85. Dökk viðja kr. 79. Brekkuvíðir kr. 79. Hreggstaðavíðir kr. 79. Aspir kr. 490. Verðhrun á Aiaskavíði, brúnn, (tröllavíðir) kr. 69. Ennfremur fjölbreytt ú sóttar á staöinn i feöa rval furu og greni. Einnig túnþökur, fluttar heim. Mjög hagstætt verð. IVerið velkomin. Tjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. (Beygt til hægri við Hveragerði). Sími 892 0388 og 483 4388. // c o a ri s stæroir 36-48 ÆGIR Léttir og sterkir leðurskór fyrir lengri gönguferðir SEGLAGERÐIN Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5 I I 2200 NY SUMARBLOM í GRÓÐRARSTÖÐVUM eru núna komnar ýmsar nýjar teg- undir af sumarblómum. Þó að stjúpur séu alltaf jafn fallegar og harðgerðar er gaman að prófa eitthvað nýtt. Sú tegund sem mest ber á núna er surfinia sem er hengitóbakshorn. Hún hefur fengist hér síðustu tvö til þrjú árin, en er óvenju áberandi í sumar. Hún er tilvalin í stóra potta, hengipotta eða svalakassa og sem þekjuplanta í blómabeð, því hún vex jarðlægt. Hún þykir þola rigningu betur en venjulegt tóbakshorn. Stönglar hennar eru stökkir og geta því brotnað. Blóm surfiniu eru í bleikum og fjólubláum litum og blómstrar hún ríkulega en þó sérstaklega ef visnuð blóm eru tínd af, en það gildir líka um flest blómstr- andi blóm. Ef þau eru ekki tínd af fer plantan að mynda fræ og það dregur úr áframhaldandi blómgun. Meyjablómi (godetia) er nokk- uð ný á markaðnum. í ræktun er m.a. yrkið „satin“ sem er með blóm í blönduðum bleikum litum. Þau eru trekt- laga og silkigljá- andi, ákaflega fal- leg. Hún er falleg í beð en einnig í hengipotta. Möggubrá (Arg- yranthemum frut- escens) er af körfu- blómaætt með blóm líkt og baldursbrá. Hún er fjölær en verður að vera inni á vetrum. Hún getur orðið nokkuð há og má sjá eina slíka í gróðurskála _ Grasagarðsins í Reykjavík. Í Skandinavíu er plantan kölluð Margarita eftir Margréti krónprinsessu Svía, sem var móðir Ingiríðar fyrrum Danadrottningar. Margrét kom frá Englandi og hafði mikið dá- læti á þessari plöntu. Hún hefur reynst mjög harðgerð og blóm- viljug í Reykjavík. Tárablóm (fuchsia) er nýtt sem sumarblóm en hefur verið ræktað í mörg ár sem stofublóm. Nú eru komnar tegund- ir sem eru nokkuð harðgerðar. Tára- blómið blómstrar ríkulega og eru blómin tvílit, bleik og blá eða bleik og hvít. Þeim er oft líkt við ballettdansmey svo glæsileg þykja þau. Stjörnuklukka (Campanula posc- harskyana) er líka nýleg hér á landi. Hún myndar brúska sem verða alþaktir ljósbláúm blómum. Síðan mynd- ast langir blaðstönglar og blómstra þeir síðar. Fleiri nýjar tegundir má finna á markaðnum, svo sem hengi- járnurt (verbena) og portulaca sem ekki hefur fengið íslenskt nafn, blómatóbak og glæsisalvíu, en þessar tvær síðastnefndu eru frekar viðkvæmar og ættu ef til vill frekar heima í garðskála. Þegar að við veljum okkur sumarblóm er mikilvægt að hafa gæði þeirra í huga. Ekki er nauð- synlegt að plantan sé blómstrandi þegar að hún er keypt, heldur að hún sé þéttvaxin og frískleg. Planta í miklum blóma snemma sumars gæti hafa lent í áföllum svo sem þurrki. Langar teygðar plöntur hafa ef til vill staðið of þétt eða verið í of miklum hita. Mislit blöð geta verið merki um að hún hafí ekki fengið nógan áburð eða lent í kulda. Ails ekki ætti að kaupa plöntur sem eru þurrar í pottum eða bökkum. Ef blóm eru ræktuð í kössum þarf að varast að rífa ræturnar í sund- ur því þær eru viðkvæmar, heldur ætti að skera á milli plantnanna. Svo megum við ekki vera of fljót á okkur að kaupa viðkvæmar plöntur of snemma, eins og t.d. brúðarauga eða flauelsblóm, því frostnætur geta komið, jafnvel í byijun júní þótt erfítt sé að trúa því í þessu blíðviðri. Sýning í Eden Þjóðlífsmyndamálarinn Bjarni Jónsson hefur opnað sýningu á litlum myndum í Eden - Hveragerði. Sýnlngin stendur frá 20. maí til 2. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.