Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Helga Möller og GullaldarliðÍð leika fyrir dansi til kl. 3. Geiri og Kalli halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR * ‘ d — ;Y£\ -þín saga! Vill ekki verða kóngur ► PRINSINN ungi, Vilhjálmur, sonur þeirra Karls og Díönu, hefur hneykslað fjölskyldu sína með þeim ummælum að hann hafi engan hug á því að verða kóngur í Bretlandi, en Vilhjálm- ur er arftaki krúnunnar á eftir föður sínum. Bresk blöð segja þó að Karl hafi tekið ummælum sonarins með hæglæti en Díana væri að reyna að hafa áhrif á afstöðu Vilhjálms. Prinsinn tjáði for- eldrunum að hann vildi lifa venjulegu lífi og einnig að hann vildi ganga í sjóherinn. HREIÐAR Már Jóhannesson tók við gjafabréfi frá Margréti Pétursdóttur í Súðavíkurkirkju. FRA afhendingu 1 Flateyrarkirkju: Tryggvi Björgvmsson afhendir Ástu Margréti Halldórsdóttur gjafabréf. Fermingarbörn gefa gjafir Á NÝLIÐNUM vetri söfnuðust á þriðja hundrað þúsund krónur meðal fermingarbarna Kjalarnessprófastsdæmis. Fyrir þetta söfnunarfé voru keypt húsgögn í skólastofur á Indlandi og nytjahlutir fyrir æskufólk í Súðavík og á Flateyri. Mánudaginn 26. maí sl., annan í hvítasunnu, fór fram afhending þessara gjafa. Tryggvi Björgvinsson úr Garðabæ og Margrét Pétursdóttir úr Grindavík af- hentu þær fyrir hönd fermingarbarna í Kjalar- nessprófastsdæmi. Súðvíkingum voru færð öll þau tæki sem nauðsynleg eru til framköllun- ar og stækkunar ljósmynda í grunnskóla bæjarins. Flateyringar fengu myndvarpa, sýningartjald og bréfasíma í safnaðar- heimili sitt. Afhendingin í Súðavík fór fram í kirkju staðarins og tóku Hreiðar Már Jóhannesson og Kristín Úlfarsdóttir við gjöfunum fyrir hönd æskufólks á staðn- um. Afhendingin á Flateyri fór einnig fram í kirkju staðarins, en þar veittu Georg Rúnar Ragnarsson og Ásta Margrét Halldórsdóttir gjöfunum viðtöku. Á báðum stöðunum fluttu sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarptestur í Grindavík og sr. Bjami Þór Bjarnason héraðsprestur Kjalarnessprófastsdæmis stutt ávörp. Sr. Magnús Erlingsson, sóknarprestur Súðvíkinga, leiddi helgistund í Súða- víkurkirkju og sr. Gunnar Björnsson, sóknarprestur Flateyringa, leiddi slíka stund í Flateyrarkirkju. Kona hans, Ágústa Ágústsdóttir, var við- stödd afhendinguna. í Súðavík var skólastjóri grunnskólans, Bergljót Jónsdóttir, auk myndmenntakennara skólans, Dagbjartar Hjaltadóttur. íslendingar á ferð um eigið land eiga erindi við LYKIL-hótelin f fríið með „Lykla-kippu“ frá Lykil—hótelunum. Lúxusfrí á lágmarksverði. Scelu^íí tri-lyhiU Frítt fytir börn innan 10 ára i herbergi með fullorðnum. LYKIL HÖTEL ÖRK Hveragerði Sími 483 4700 NORÐURLAND Akureyri Sími 462 2600 Hvað eru Lykil—hótelin ? Lykilhótel er samheiti fjögurra hótela sem hafa starfað sjálfstætt um árabil og áunnið sér gott orð íyrir vandaða, örugga og fagmannlega þjónustu. LYKIL HÓTEL I I | I i I I I 1 I I I I I LYKIL HÓHTEL VALHÖLL Þingvellir Sími 482 2622 LYKIL HÓHTEL GARÐUR Reykjavík Sími 51 I 5900 Lykillinn að tslenskri gestrisni. Söluskrifstofa: Sími 483 4700, bréfsími 483 4775. I I I I I I I I I I I I I « I I *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.