Morgunblaðið - 01.06.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 01.06.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Helga Möller og GullaldarliðÍð leika fyrir dansi til kl. 3. Geiri og Kalli halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR * ‘ d — ;Y£\ -þín saga! Vill ekki verða kóngur ► PRINSINN ungi, Vilhjálmur, sonur þeirra Karls og Díönu, hefur hneykslað fjölskyldu sína með þeim ummælum að hann hafi engan hug á því að verða kóngur í Bretlandi, en Vilhjálm- ur er arftaki krúnunnar á eftir föður sínum. Bresk blöð segja þó að Karl hafi tekið ummælum sonarins með hæglæti en Díana væri að reyna að hafa áhrif á afstöðu Vilhjálms. Prinsinn tjáði for- eldrunum að hann vildi lifa venjulegu lífi og einnig að hann vildi ganga í sjóherinn. HREIÐAR Már Jóhannesson tók við gjafabréfi frá Margréti Pétursdóttur í Súðavíkurkirkju. FRA afhendingu 1 Flateyrarkirkju: Tryggvi Björgvmsson afhendir Ástu Margréti Halldórsdóttur gjafabréf. Fermingarbörn gefa gjafir Á NÝLIÐNUM vetri söfnuðust á þriðja hundrað þúsund krónur meðal fermingarbarna Kjalarnessprófastsdæmis. Fyrir þetta söfnunarfé voru keypt húsgögn í skólastofur á Indlandi og nytjahlutir fyrir æskufólk í Súðavík og á Flateyri. Mánudaginn 26. maí sl., annan í hvítasunnu, fór fram afhending þessara gjafa. Tryggvi Björgvinsson úr Garðabæ og Margrét Pétursdóttir úr Grindavík af- hentu þær fyrir hönd fermingarbarna í Kjalar- nessprófastsdæmi. Súðvíkingum voru færð öll þau tæki sem nauðsynleg eru til framköllun- ar og stækkunar ljósmynda í grunnskóla bæjarins. Flateyringar fengu myndvarpa, sýningartjald og bréfasíma í safnaðar- heimili sitt. Afhendingin í Súðavík fór fram í kirkju staðarins og tóku Hreiðar Már Jóhannesson og Kristín Úlfarsdóttir við gjöfunum fyrir hönd æskufólks á staðn- um. Afhendingin á Flateyri fór einnig fram í kirkju staðarins, en þar veittu Georg Rúnar Ragnarsson og Ásta Margrét Halldórsdóttir gjöfunum viðtöku. Á báðum stöðunum fluttu sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarptestur í Grindavík og sr. Bjami Þór Bjarnason héraðsprestur Kjalarnessprófastsdæmis stutt ávörp. Sr. Magnús Erlingsson, sóknarprestur Súðvíkinga, leiddi helgistund í Súða- víkurkirkju og sr. Gunnar Björnsson, sóknarprestur Flateyringa, leiddi slíka stund í Flateyrarkirkju. Kona hans, Ágústa Ágústsdóttir, var við- stödd afhendinguna. í Súðavík var skólastjóri grunnskólans, Bergljót Jónsdóttir, auk myndmenntakennara skólans, Dagbjartar Hjaltadóttur. íslendingar á ferð um eigið land eiga erindi við LYKIL-hótelin f fríið með „Lykla-kippu“ frá Lykil—hótelunum. Lúxusfrí á lágmarksverði. Scelu^íí tri-lyhiU Frítt fytir börn innan 10 ára i herbergi með fullorðnum. LYKIL HÖTEL ÖRK Hveragerði Sími 483 4700 NORÐURLAND Akureyri Sími 462 2600 Hvað eru Lykil—hótelin ? Lykilhótel er samheiti fjögurra hótela sem hafa starfað sjálfstætt um árabil og áunnið sér gott orð íyrir vandaða, örugga og fagmannlega þjónustu. LYKIL HÓTEL I I | I i I I I 1 I I I I I LYKIL HÓHTEL VALHÖLL Þingvellir Sími 482 2622 LYKIL HÓHTEL GARÐUR Reykjavík Sími 51 I 5900 Lykillinn að tslenskri gestrisni. Söluskrifstofa: Sími 483 4700, bréfsími 483 4775. I I I I I I I I I I I I I « I I *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.