Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 ÞJÓNUSTA Staksfeinar Mikilvirkasta sparnadarieidin LÍFEYRISSJÓÐIR hafa á síðustu áratugum verið nánast eina marktæka peningalega sparnaðarleið íslendinga, þótt fleiri leiðir hafi komið til síðustu árin. SAL-FRÉTTIR, fréttabréf Sambands almennra lífeyrissjóða, víkur í for- ystugrein að fyrirkomulagi þessara mála hér á landi. 3sal FRÉTTIRÍI 1 .fftírTABnéF SAMOAND8 ALMEMNRA LjFÉYRlSSJÓÐA Þrjú þrep lífeyris I SAL-FRETTUM segir m.a.: „I nýlegri úttekt Alþjóða- bankans um stöðu lífeyrismála víðs vegar um heim er lögð áherzla á að lífeyriskerfið byggist á þremur þrepum. Þessi þrjú þrep eru: * 1) Opinbert kerfi með skylduaðild sem greiðir flatan grunnlífeyri eða tekjutengdan lágmarkslífeyri sem er fjár- magnaður með sköttum. Markmiðið er tekjujöfnun og samtrygging. * 2) Lífeyrissjóðakerfi sem byggist á fullri sjóðasöfnun í einstaklingsbundnu eða vinnutengdu sparnaðarkerfi. Helzta hlutverk lífeyrissjóð- anna er sparnaður og sam- trygging sjóðfélaganna. * 3) Frjáls einstaklingsbund- inn spamaður til elliáranna. Meginmarkmiðið er sparnað- ur og trygging. Islenzka lífeyrissjóðakerfið byggist einmitt á þessum þremur meginþrepum. Hið fyrsta er almannatrygginga- kerfið, annað þrepið eru líf- eyrissjóðimir og hið þriðja er ýmis fijáls almennur sparn- aður ..." • • • • Fullkomnast í heiminum ,,... MENN tala út og suður um vanda lífeyriskerfisins og grauta þessum þremur megin- þáttum kerfisins svo rækilega saman að engin rökstudd nið- urstaða fæst í umræðuna. Þannig telja sumir sjálfsagt að ýmiss fijáls einstaklingsbund- inn sparnaður geti komið í stað lífeyrissjóðanna og að jafnvel tryggingafélög og bankar geti tekið að sér hlutverk þeirra. Þessi þróun hefur því miður skapað vantrú almennings á lífeyrissjóðakerfjnu og er það miður því að mörgu leyti búum við Islendingar við fullkomið lífeyriskerfi, þótt á því séu vissulega ýmsir hnökrar, sem auðvelt er að lagfæra ef vilji er fyrir hendi. Sérstaklega er hið almenna lifeyrissjóðakerfi landsmanna til fyrirmyndar og með því fullkomnasta sem til er í heim- in í dag. Höfuðkostir íslenzka lífeyrissjóðakerfisins byggjast á þremur þáttum: skylduaðild, sjóðsöfnun og samtryggingu sjóðfélaga ...“ APOTEK______________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 31. maí til 6. júní verða Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vest- urbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opin til kl. 22. Frá þeim.tíma er Háaleitis Apótek opið til morguns. BORGARAPÓTÉK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14._______________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.________________ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._____________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14._________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.______________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._ AKUREYRl: Uppl. um læknaog apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Uppiýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir alltlandlð-112. BRÁÐ AMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinollan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekiðerá móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9—11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. _ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðipgi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.____________________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagöui 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtaJs, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- ' félagsins er f sfma 552-3044,_ f E.A.-SAMTÖKlN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk % með tilfmningaleg vandamál. 12 s{x>ra fundir í (safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. Í FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin I>öm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. AðventkirKjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, P’lókagötp 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838. _____________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrífstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Simsvari 561-8161._________ FÉLAGIÐ HEYKNAKHJÁLP. þjónusUiskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d, nema mád. FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- ^ lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEDHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Reykjavík, s. 552-5990, bréfs, 562-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. } 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. . 562-0016 __________________________ I GIGTARPÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.- \ Samtök um veljagigt og síþreytu. Sfmatími $ fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- * ur, uppl.sími er á sf mamarkaði s. 904-1999-1-8-8. ÝSUVÍKURSAMTÖKÍN, Laugavegi 58b. ^ frjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- 'f töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- úrií' Samtök fólks urn þróun langtímameðferðar óg baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509._____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 56? 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218. ______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smitlj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, ijölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.___________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b. Skrífstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4, Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavik, sími 562-5744.___________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 í TemplarahöIIinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyHjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara frarp í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.__________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8B39 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldrí borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.___________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og.588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. 1 s. 651-4890, 588- 8581, 462-5624.___ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími ,553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ MEÐFERÐ A RSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. upplýsingAmiðstöð ferdamála Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um helgaropið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maí og júní verða seldir miðar á Listahátíð. Sfmi 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._______ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhrínginn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAMÚS HEIMSÓKNAflTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir sarnkomulagi. GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GHENSÁSDEILD: Mánud.-fBslud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.____ HAFNAKBÚIUK: Allád;iga kl. 1-1 17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi ftjáls alla daga.____________________ hvÍtabaNdid, hjúkrunardeild og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KT 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDSPÍTALINN:alladaga kl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: M. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi, alla daga.kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadcild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKT1>JÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafriarfjarðar bilanavakt 565-2936 _ ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- víkurborgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðalladagafrá l.júnl-l.okt. kl. 10-16. Vetrartlmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓK ASAFNIÐ í GERDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTADASAFN, BúsUtðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið ‘mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. HÓKABILAR, 8. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.___________________________ HÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-.16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 1347. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nemaþriðjudaga frákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tfyggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upptýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. lisTasafn SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opriunartímans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16.___________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlf-20. ágúst, kl. 20-23._____________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. ________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýningr: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opnunartfmi frá 1. júní: alla daga nema mánudaga kl. 13.30-lfe.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud., kl. 13-17 og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS FRÉTTIR Vörukynn- ingar á Löngum laugardegi LANGUR laugardagur er í dag, laugardaginn 1. júní, við Laugaveg og nágrenni. í samvinnu við ÍTR verða sett upp margs konar leiktæki á víð og dreif um Laugaveg, Banka- stræti og Skólavörðustíg. Einnig verður í boði andlitsmálun fyrir börnin. Vörukynningar verða á svæð- inu, m.a. hjá versluninni Mitt í náttúrunni á Laugavegi 53. Lang- flestar verslanir verða með ein- hvers konar tilboð í gangi eins og venjan er á löngum laugardegi. Langur laugardagur er haldinn fyrsta laugardag hvers mánaðar. Þá eru bæði verslanir við Lauga- veg og nágrenni opnar tii kl. 17. Á svæðinu eru um 300 verslanir þannig að það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, segir í frétta- tilkynningu. Þess skal getið að á laugardög- um er frítt í bílageymsluhúsum miðbæjarins. ------*_♦_*---- ■ TALMEINAFRÆÐINGAR, áður í Skipholti 50b, hafa flutt starfsemi sína í Bolholt 6pog starfa nú undir heitinu Talþjálfun Reykjavíkur ehf. Eins og áður er boðið upp á greiningu, ráðgjöf og meðferð allra tal- og málmeina barna og fullorðinna. Eftirtaldir talmeinafræðingar standa að hinu nýja einkahlutafélagi: Anna Mar- ía Gunnarsdóttir, Ásthildur B. Snorradóttir, Bryndís Guð- mundsdóttir, Elísabet Arnar- dóttir, Jóhanna Einarsdóttir, Þóra Másdóttir og Þóra Sæunn Úlfsdóttir. HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Lokað fyr- ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita pottíi alládaga nema ef sundmót eru. Vesturbæ- jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn- ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar- laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt. hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. I^augardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-föst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN ! GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN 1GARÐI: Opin mán. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvd. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. I^augd. og sunnud. kl. 9-17. S: 422-7300.___________________________________ SUNÐLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. I^augard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst. 7-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugani. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgai-kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama lima._____ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn oj>- inn a.v.d. frá-kl. 8-22 og um hdgar frá kl. 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.