Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAU G ARDAGUR 1. JÚNÍ1996 51 ÍDAG BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson SUÐUR þarf að halda vel á spöðunum tli að vinna sex grönd: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 94 Y D103 ♦ K72 ♦ KD1076 Vestur Austur ♦ D73 *K865 V 85 *KG976 ♦ G1098 ♦6543 ♦ 9543 ♦_ Suður ♦ ÁG102 Y Á42 ♦ ÁD ♦ ÁG82 Vestur Norður Austur Suður - 2 grönd Pass 4 gnind Pass 6 grónd Pass Pass Pass Útspil: Tígulgosi. Hvemig myndi lesandinn spila? Sagnhafi á tíu toppslagi og getur búið einn til með tvísvíningu í spaða. Sá tólfti kemur síðan með kastþröng á austur í spaða og hjarta. En það er ekki sama hvern- ig þvingunin er undirbúin. Suður tekur fyrsta slaginn heima og fer inn í borð á lauf. Síðan spilar hann spaða, nánar tiltekið fjarkanum — alls ekki níunni. Hvað er svona hættulegt við níuna? Jú, kóngurinn mun kosta ásinn og síðan drepur vestur gosann strax með drottningu og skiptir yfir í hjarta. Þar með er samgangurinn rofínn í báð- um hálitum, svo ekkert verður úr þvinguninni. En ef sagnhafi spilar smáum spaða hefur austur ekki ráð á því að stinga upp kóng. Vestur fær því slag á drottninguna og getur nú ekki ráðist á nema aðra inn- komu suðurs. Hvort sem hann spilar spaða um hæl eða hjarta verður alltaf hægt að þvinga tólfta slag- inn af austri. Pennavinir FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á dýr- um, tónlist og söng, safn- ar límmiðum: Risa Takarako, 4-1-1-134 Tamagawa, i Takatsuki-shi, Osaka, 569 Japan. LEIÐRÉTT Mishermi I frétt um skólaslit Menntaskólans í Reykja- vík mátti misskilja mynda- texta við mynd er sýnir ’ þijá 67 ára stúdenta úr MR, en þeir eru Jón Á Gissurarson skólastjóra, Björn Fr. Björnsson fyrr- um sýslumann og Bjarna Jónsson fyrrum yfirlækni. Einnig var ekki nafn- greindur Ásgeir Ó. Einars- son fyrrum héraðsdýra- læknir á mynd sem sýndi , elstu stúdenta úr skólan- um. Hlutaðeigandi eru | beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. Pleiri skráðir I Morgunblaðinu á mið- vikudag var sagt frá styrkveitingu til Atvinn: umiðlunar námsmanna. í fréttatilkynningu frá . borgarráði var rangthermt að 1.100 einstaklingar I hefðu skráð sig sumarið i 1995, en þeir voru tæplega 1 1.400. Þá fékk 521 vinnu hjá miðluninni. Árnað heilla 90 ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 1. júní, er níræð Sigríður Jóns- dóttir, Garði, Mývatns- sveit. Eiginmaður hennar var Halldór Árnason, bóndi \ Garði. Hann lést 1979. í dag, afmælisdag- inn, verður heitt á könnunni í Safnaðarheimili Áskirkju, Reykjavík, frá kl. 15-17. er sjötugur Jóhann Indr- iðason, fyrrverandi yfir- verkstjóri hjá Stálsmiðj- unni hf. Kona hans er Hugljúf Jónsdóttir. Jó- hann er staddur erlendis. Með morgunkafiinu * Ast er... lUKi 5-26 ... aðgeta setið saman í tunglskini. TM Rog. U S Pat OH. — ail rlghta reaerved (c) 1996 Los Angetes Timea Syndicate VIÐ getum Því miður ekki ábyrgst að yfir- læknirinn loki skurð- inum með gamaldags krosssaum. COSPER JÚ, mér finnst hún algjört krútt. Farsi ..skemmtilegt og hagkvæmt Afmætísbarn dagsins: Þú ert áberandi ístarfi og einkalífi og vekur traust hjá öðrum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Notaðu daginn til að sinna þörfum þinna nánustu og stuðla að samstöðu innan fjöl- skyldunnar. Vinur þarfnast aðstoðar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samband ástvina styrkist, og framtíðin lofar góðu. Félags- lífið hefur upp á margt að bjóða, en þú ættir að varast óþarfa eyðslu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ágreiningur getur komíð upp um það hvernig unnt sé að fjármagna fyrirhugaðar um- bætur á heimilinu. En þú kannt réttu svörin. Naut (20. april - 20. maí) (ffö Þér stendur til boða að takast á við nýtt verkefni, þar sem hæfileikar þínir fá að njóta sín. Varastu deilur við ætt- ingja. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Aðlaðandi framkoma nýtist þér vel í vinnunni, og þú færð viðurkenningu fyrir góða frammistöðu. Smá ágreining- ur kemur upp heima. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >•€ Þú ert nokkuð eirðarlaus ár- degis. Réttast væri að skreppa út og blanda geði við aðra. Ferðalag virðist á næsta leiti. Garðar Cortes Halldór E. Laxness Axel Hallkeil Hulda Kristín Magnúsdóttir David Walters Þorgeir J. Andrésson Elín Ósk Óskarsdóttir Þóra Einarsdóttir Bergþór Pálsson Loftur Erlingsson Bjarni Thor Kristinsson Viðar Gunnarsson Hljómsveitarstjóri Leikstjóri Leikmynd Búningar Lýsing HLUTVERKASKIPAN Galdra-Loftur Steinunn Dísa Ólafur Andi (samviska Lofts) Gamli maðurinn Gottskálk biskup f ■*5T ..og nýtt þurrkryddað folaldakjöt á stórkostlegu verði GrUlkjötið kláraðist aftur um síðustu helgi, en nú verður nóg fyrir alla. Um helgina er Benni hinn kjötgóði mcð vinsæla taðreykta hangikjötið ásamt ostafylltum steikum sem fara einstaklega vel með budduna. _ Einnig er hann með landsfræga áleggið sitt á gamla góða verðinu. £) Qrillfiskar á frábatra veríi ..þú kaupir eitt kg af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra vöruverði og er með landsins mcsta úrval af fiski. Um helgina verðum við með á boðstólunum svart- l'uglscgg, skötu, sjósiginn fisk, signa grásleppu, grillpinna, llskbökur, glænýjan lax og silungur, smálúðuflök, Breiðncf, Smokkfisk og margt fl. KOLAPORTIÐ Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð tækifæri til að fara út og skemmta þér í dag. En láttu ekki smá misskilning valda deilum milli ástvina þegar kvöidar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu að engu óðslega í við- skiptum í dag. Ekkert liggur á, því tíminn vinnur með þér. Spennandi ferðalag er í undir- búningi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Félagslífið hefur upp á margt að bjóða í dag, og margir sækjast eftir nærveru þinni. Láttu ekki þrasgjarnan ætt- ingja ergja þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Láttu ekki eyðsluna fara úr böndum við innkaupin í dag. Vinur ætlast til mikils af þér, og þú verður að sýna umburð- arlyndi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér verður falið verkefni, sem þig hefur lengi langað að glíma við. Það á eftir að færa þér margar ánægjustundir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu því ekki illa þótt vinur þiggi ekki ráð þín í dag. Þú ert ef til vill að skipta þér af máli, sem kemur þér ekkert við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar FRumsYmnc HÁTÍDORSÝnÍnC ÖÐRfiR SÝninCAR^ t. |um 4, júni 7., 8.. II. OC 14 júni ADEIflS ÞESSOR SYflIflGÖR miÐOSftLA OPin DOCL. 15-!9. Slml 551-1475 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! STJÖRNUSPA rVIBlIRAR Gœðavara Gjdfavara — matar- og kaffistell. Heim Allir verðfiokkar. ^ m.a. ( 5^6«£wy\\\svV_ VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðii m.a. Gianni Versare.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.