Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 59 DAGBÓK VEÐUR 1. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 05.44 3,7 11.58 0,2 18.10 4,0 03.23 13.24 23.28 01.38 ÍSAFJÖRÐUR 01.51 0,1 07.37 1,9 14.00 0,0 20.08 2,2 02.43 13.30 00.22 01.45 SIGLUFJÖRÐUR 03.56 -0,0 10.17 1,1 16.13 0,1 22.28 1,2 02.23 13.12 00.05 01.26 DJÚPIVOGUR 02.52 1,9 08.57 0,3 15.19 2,2 21.37 0,2 02.48 12.55 23.04 01.08 Sjávartiæð miöast viö méðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar íslands Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % Slydda * $■. % t Snjókoma 7 Skúrir V Slydduél V Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, hell fjöður 4 4 er 2 vindstíg. * Þoka Súld Spá kl. Heimild: Veðurstofa Islands VEÐURHORFURí DAG Yfirlit Spá: N- og NA-átt, víða 6 til 7 vindstig, en lægir lítið eitt vestast þegar líður á daginn. Rigning og síðar skúrir austan- og norðaustanlands og eins lítilsháttar væta á Norðurlandi og norðanverðum Vestfjörðum. Syðra léttir hins vegar til. Hiti frá 3 til 4 stigum norðanlands og upp í 10 til 11 stig sunnanlands að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður minnkandi norðvestanátt og slydduél norðanlands, en víða skúrir annars staðar. Á mánudag snýst vindur til austlægrar áttar með hlýnandi veðri og á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag er útlit fyrir fremur vætusamt veður um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er vtt á f*l og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt vestur af Færeyjum var víðáttumikil 970 mb lægð á hreyfingu til norðurs og síðar væntanlega til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 6 skýjað Glasgow 13 úrkoma í grennd Reykjavík 10 skýjað Hamborg 27 léttskýjað Bergen 13 skýjaö London 20 skýjað Helsinki 19 hálfskýjað Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 25 léttskýjað Narssarssuaq 4 rignlng á síð.klst. Madríd 28 léttskýjað Nuuk 1 súld Malaga 23 þokumóða Ósló 13 rigning á síð.klst. Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 13 heiðskírt Þórshöfn 8 rigning New York 14 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað Oríando 23 léttskýjað Amsterdam "18 léttskýjað París 19 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlin Róm 23 heiðskírt Chicago 9 heiðskírt Vín 23 léttskýjað Feneyjar 24 þokumóða Washington 14 heiðskírt Frankfurt 26 léttskýjað Winnipeg 17 alskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 smjaður, 8 rýr, 9 ást- leitni, 10 sár, 11 aumar, 13 peningum, 15 slaga, 18 byrði, 21 blása, 22 toga, 23 yndi, 24 tilbún- ingur. LÓÐRÉTT: 2 fiskar, 3 ótti, 4 fiskur, 5 sveipur, 6 rándýrs, 7 íþróttafélag, 12 öskur, 14 dve|jast, 15 mett, 16 g(jái, 17 aulann, 18 for- bjóði, 19 flöt, 20 ástund- unarsama. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 bilar, 4 orlof, 7 sópum, 8 læðan, 9 sló, 11 inna, 13 ansa, 14 kátur, 15 haka, 17 góða, 20 enn, 22 kærir, 23 aumar, 24 róaði, 25 nýrað. Lóðrétt: 1 bassi, 2 lúpan, 3 róms, 4 Osló, 5 liðin, 6 fenna, 10 látún, 12 aka, 13 arg, 15 hokur, 16 kurla, 18 ólmar, 19 afræð, 20 ergi, 21 nafn. í dag er laugardagur 1. júní, 153. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Dýrð sé Guði í upphæð- um, o g friður á jörðu með mönn- um, sem hann hefur velþóknun á. Skipin Reykjavíkurhöfnd gærmorgun kom Viðey í höfn. Ásbjörn kom af veiðum í gær. Orfirisey var væntanleg af veið- um í gærkvöldi. Rúss- neska skipið Kapitan Zamyatin fór í gær. Pólaris fór í gær. Akur- eyrin er væntanleg í dag. Fyrsta farþegaskip sumarsins, Victoria, kemur i dag og fer um kvöldið. Togarinn Arctic Ranger er vænt- anlegur í dag. Víðir EA kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnar: son kom í fyrrakvöld. í fyrrakvöld fór Fornax á veiðar. Rússneska skipið Okhotino fór á veiðar í gærkvöld. Bylgjan frá Vestmannaeyjum kom í gærmorgun. Þýski tog- arinn Eridanus fór á veiðar í gærkvöld. í dag fer Hvítanesið á strönd. Fréttir Kattavinafélag ís- lands heldur basar og flóamarkað í dag og á morgun, sunnudag, sem hefst kl. 14 í Kattholti, Stangarhyl 2. Allur ágóði rennur til óskila- katta. Mannamót Hæðargarður 31, fé- (Lúk. 2, 14.) lagsstarf aldraðra. Ár- leg vorsýning á starfi vetrarins og kynning sumardagskrár verður í dag kl. 13-17. Kór Strandamanna syngur milli kl. 15 og 16. Kaffí- veitingar. Allir hjartan- lega velkomnir. Hraunbær 105. Þriðju- daginn 4. júní nk. kl. 9 verður farin dagsferð um Snæfellsnes. Hádeg- ismatur snæddur á Görðum (Langholti). Páll Pálsson frá Borg verður leiðsögumaður um Nesið. Uppl. í s. 567-2888. Vitatorg. Þriðjudaginn 4. júni' nk. kl. 9 verður farin dagsferð um Snæ- fellsnes. Hádegismatur snæddur á Görðum (Langholti). Páll Pálsson frá Borg verður leið- sögumaður um Nesið. Uppl. í s. 561-0300. Vina- og líknarfélagið Bergmál verður með sína árlegu veitingasölu til styrktar orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúk- linga og öryrkja í Suður- hlíðarskóla, Suðurhlíð 36 á morgun, sjómanna- daginn 2. júní, frá kl. 13.30-19. Einnig verður á sama stað sölusýning á verkum þekktra lista- manna sem gefið hafa listaverk til styrktar framtakinu og eru þá á sérstökum vildarkjörum vegna velvilja gefenda. Hvíldardvölin verður í ágúst og auglýst síðar. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Tekið verður á móti kök- um kl. 12 á sjómanna- daginn, 2. júní, vegna sjómannakaffis í Höllu- búð, Sigtúni 9. -I Vitatorg. Á mánudag: Smiðjan kl. 9. Bocchía- æfíng kl. 10. Létt leik- fimi kl. 11. Létt göngu- ferð kl. 11. Handmennt kl. 13. Bókband kt 13.30. Brids, fijálst, kl. 14. Kirkjustarf Viðey. Gönguferðin í dag hefst kl. 14.15. Gengið verður austur í Viðeyjarskóla og skoðuð ljósmyndasýning frá líf- inu á Sundbakka í Viðey á fyrri hluta þessarar aldar. Þaðan verður gengið um suðurströnd- ina heim að Stofu á ný. Veitingahúsið í Viðeyj- arstofu er opið. Báts- ferðir um helgar eru á klukkustundarfresti frá kl. 13. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestaprédikari er Eric Guðmundsson. Allir vel- komnir. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Mynd- iistarnemar Steinunnar Einarsdóttur opna sýn- ingu á afrakstri vetrar- ins í safnaðarheimilinu kl. 18. SPURTer . . . IMaðurinn á myndinni er leið- togi Likud-bandalagsins_ og verður næsti forsætisráðherra ísra- els eftir nauman sigur í kosningun- um á miðvikudag. Hvað heitir mað- urinn? 2Hvað eru Sameinuðu arabísku furstadæmin mörg? 3Hann er sonur þjálfarans, aðeins 17 ára og hefur skorað fimm mörk í íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu eftir aðeins tvær umferðir. Hvað heitir þessi marka- skorari? Hver orti? Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman, þar var löngum hlegið dátt, hent að mörgu gaman. Úti um stéttar urðu þar einatt skrýtnar sögur, þegar saman safnast var sumarkvöldin fógur. Hvað merkir orðtakið allt ber að sama brunni? Hann fæddist árið 1878 og lést 1921. Hann ólst upp í Napolí og var fjölskylda hans það efnalítil að ekki var hægt að kosta hann í hefðbundið söngnám. Hann varð hins vegar einn frægasti tenór- söngvari sögunnar og söng um allan heim. Sagt er að á hátindinum hafi stórfengleg rödd hans náð því að vera gallalaus. Hann var krýndur fyrsti tenór hljómplötunnar. Hver var maðurinn? Hann er listfræðingur og hef- ur einnig getið sér orð fyrir að skrifa heimildarskáldsögur. Hann þykir sérdeilis kunnugur á íslendingaslóðum í Kaupmanna- höfn og þekkja hvern krók og kima á Þingvöllum. Hver er maðurinn? Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 150. skipti á fimmtudag. Hvað heitir rektor skól- ans, sem tók við í haust og braut- skráði nú stúdenta fyrsta sinni? 9Þegar hann var spurður hvað | hann ætlaði að verða við skrift úr menntaskóla svaraði hann: „Ég vil verða poppgoð." Þess má geta að draumurinn rættist. Hann hét David Jones, en breyti eftirnafn- inu og sagði þegar hann var spurð- ur um breytinguna: „Fyrir hana var ég einhver annar.“ Umræddur söngvari er breskur. Hvað heitir hann? S ■pjmsisn ? suAB.c^xaa ■ B1t!8lu9) Jnpjaq mas ‘aiMog P!A®a '6 •Jnippvjjox jnQiaquSna ‘8 'uossujoía ’MX ujofa ‘L 'osnjno oojjug -9 euibs ns jo UBpvjsjnpiu ‘jjs nuios j Jipuoq 1UV 'S 'uossSuijjg uuiojsjOii ‘9 ‘yj ‘uossu9fpnrj lujvfa ‘C ‘Ofs njo uiuiæp -Bjsjng ■z ‘nqBXunjoivi uiuinfuoa ■ i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBl@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.