Morgunblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ
52 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
Stóra sviöió kl. 20.00:
# ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
i kvöld örfá sæti laus - lau. 8/6 næstsíðasta sýning - lau. 15/6 Síðasta sýning.
# SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
9. sýn. á morgun sun. - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar.
# KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
í dag kl. 14 - á morgun kl. 14 - lau. 8/6 kl. 14 næstsíðasta sýning - sun. 9/6 kl.
14 Sfðasta sýning.
Smíðavarkstæðlð kt. 20.30:
# HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Á morgun örfá sæti laus - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar
á þessu ieikári. Ath. frjálst sætaval.
# / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6.
# LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 3/6 ki. 20.30
„Óperuþykknið" BÍBÍ OG BLAKAN eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson
og Þorgier Tryggvason. Flytjendur: Sóley Eliasdóttir, Kjartan Guðjónsson, Felix Bergs-
son og Valgeir Skagfjörð.
Gj'afakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. I3.00-IS.00 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Simi Skrifstofu 551 1204.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 17:
• ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerð Páls Baldvins Baldvinssonar.
Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau 8/6.
Miðaverð kr. 500,-. Aðeins þessi eina sýning!
Stóra svið kl. 20.00:
• HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Brfetar Héðinsdóttur.
Sýn. í kvöld, laus sæti, síðasta sýning.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00:
• FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó-
hannsson.
Frumsýning þri. 4/6, 2. sýn. fös. 7/6, 3. sýn. sun. 9/6.
Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík.
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. í kvöld, uppselt. Síðasta sýning!
• Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6.
í dag kl. 14.00 Ævintýrið - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur.
Kl. 16.00 Hinn dæmigerði tukthúsmatur - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga
Jónsson.
Höfundasmiðju lýkur!
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
HAFN/
WARLFIKIIUSID
HERMOÐUR
OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEDKL OFINN GAMA Nl. FIKUR
í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bsjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Ve8turgðtu 9, gegnt A. Hansen
Síðustu sýning í kvöld
uppselt.
Fim. 6/6 i Bonn, uppselt
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Pantanasími allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
KaffíLcikhúsíöl
Vesturgötu 3
IHLAÐVARPANUM
GRISKT KVOLD
í kvöld kl. 21.00, síðustu sýn.,
aukasýning sun. 9/6 kl. 21.00.
ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA.,
aukasýning fös. 7/6
kl. 21.00, síi. sýn.
„EÐA ÞANNIG"
Hin vinsæla sýning Völu Þórsdóttur
tekin upp uð nýjul!
Lou. 8/6 kl. 21.00, lau. 15/6 kl. 21.00.1
Gómsætir grænmetisréttir
öll sýningarkvöld
FORSALA A MIEfUM
Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19
Á VESTURGÖTU 3.
I MIÐAPANTANIR S: 55 7 90551
Tölvufyrirtækið OZ
valdi Stólpa bókhaldskerfið
§jn KERFISÞRÓUN HF.
Fákaleni 11 - Sími 568 8055
Mikiá úrvd ðf
fðllegum rúmfatndái
SkóUvöiðusHg 21 SímJ 551 4050 Reykþvlk
Flott
FoT Á
Fínu
VERöi
KtAKKA
ENGíABÖRNÍN
Bankastræti 10 • Sími 552 2201
FÓI K í FRÉTTUM
SMÆÐIN háir Ullu einna
helst á opinberum stöðum,
en hún segist ekki eiga í nein-
um erfiðleikum með heimilis-
störfin.
*
Astin sigr-
-ar hæðar-
muninn
SÆNSKU hjónin Ulla og Bernt
Edlund vekja oftast töluverða eft-
irtekt þegar þau ganga um stræti
heimabæjar síns, Halmstad. Bernt
er nefnilega 180 sentimetrar á
hæð, en Ulla 82 sentimetrum lág-
vaxnari, 98 sentimetrar á hæð.
Ulla er minnsta kona Svíþjóðar
og álíka há í loftinu og þriggja
ára barnabarn systur hennar.
Ulla er síður en svo upptekin
af smæð sinni og sér spaugilegu
hliðina á flestum málum. Ein
uppáhalds sagan hennar er um
það þegar hún stóð á götuhorni
reykjandi sígarettu og lítill
drengur varð steinhissa þegar
hann sá manneskju jafnan honum
á hæð reykja. Hún segir smæðina
ekki há sér við heimilisverkin.
Það sé fyrst í bankanum, á póst-
húsinu og í matvörubúðinni sem
erfiðleikarnir banki á dyrnar.
Kaupir föt í barnadeildinni
Li/sbahábíS
I nffur 000
Galdra-Loftur,
ísl. óperan, í. 4. 7. 8. júní kl. 20.00
(Miðasala í (sl. óperunni)
Eros,
Loftkastalinn, 2. 4. júní kl. 20.30
Camerarctica,
Loftkastalinn, 3. júní kl. 20.30
Féhirsla vors herra,
Borgarleikhús, 4. 7. 9. júní kl. 20.00
Yuuko Shiokawa og András Schiff,
ísl. óperan, 5. júní kl. 20.00
Híf opp,
Loftkastalinn, 5. júní kl 21.00
í hvítu myrkri,
Þjóöleikhúsiö, 6. 7. júní kl. 20.30
(Miðasala í Þjóðleikhúsinu)
Sigurður Flosason
og alþjóðlegi jasskvintettinn,
Loftkastalinn, 7. júní kl. 21.00
Drápa,
Tunglið, 7. júní kl. 21.00
Jötunninn,
Loftkastalinn, 8. 11. 13. júní kl. 20.30
Heimskórinn, einsöngvarar
og Sinfóníuhljómsveit íslands,
Laugardalshöll, 8. júní kl. 16.00
Voces Thules,
Sundhöllin, 8. júní kl. 23.00
Klúbbur Listahátíðar,
Rússfbanarnir, Loftkastalinn
kl. 17.00-03.00
Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála
Bankastræti 2, Reykjavík
sími: +354 552 8588 +354 562 3045
http://www.saga.is/artfest
„Þegar ég kaupi föt er barna-
deildin eini möguleikinn. Buxur
eru ófáanlegar, Gunvor systir
mín verður að sérsauma þær og
einnig sparifötin mín,“ segir
Ulla.
Ulla hefur aldrei verið leið
yfir smæð sinni, nema ef vera
skyldi á unglingsárunum, þegar
drengir buðu henni sjaldan til
mannamóta. Árið 1973 hitti hún
hins vegar Bernt á danshúsi í
Malmo og það var ást við fyrstu
sýn. Árið 1989 giftust þau. „Mér
fannst hún bara frábær stelpa
og hugsaði aldrei um hana sem
dverg,“ segir Bernt.
Þrátt fyrir að líffræðilega sé
Ullu mögulegt að eignast barn
hafa þau ákveðið að fjölga ekki
mannkyninu. „Eg er aðeins 25
kíló á þyngd og get ekki hugsað
mér að þyngjast um kannski 10-15
kíló á meðgöngunni. Það yrði allt
of erfitt,“ segir Ulla, sem er 48
ára og hefur starfað hjá vátrygg-
ingafélagi í Halmstad í 30 ár.