Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 9 FRÉTTIR . ■ -x ■- Morgunblaðið/Þorkell FRÁ landsfundi Þjóðvaka sem haldinn var í Viðey í gær, Sameining jafnað- armanna skilaboð landsfundarins LANDSFUNDUR Þjóðvaka fór fram í Viðey í gær. Jóhanna Sig- urðardóttir, formaður Þjóðvaka, lagði í setningarræðu sinni mesta áherslu á sameiningu jafnaðar- manna og félagshyggjufólks í eina stjórnmálahreyfingu. Jóhanna lýsti efasemdum sínum um að hugsanlegt kosningabanda- lag félagsh\'ggjuflokkanna fyrir næstu kosningar, þar sem flokk- arnir byðu fram hver sinn lista en sameinuðust um kosningastefnu, hefði burði til að hnekkja meiri- hluta stjórnarflokkanna. „Skýr valkostur, þar sem fylkingar jafn- aðarmanna ganga sem ein heild saman til kosninga er það sem dugar til að breyta því að stjórnar- flokkarnir sitji í stjórnarráðinu langt fram á næstu öld.“ Jóhanna sagði að krafan um sameiningu jafnaðarmanna í eitt stjórnmálaafl ætti að vera skila- boðin frá þessum landsfundi. Jóhanna Sigurðardóttir for- maður Þjóðvaka. „Þannig gæti þróunin orðið sú að hér yrði til stór umbótasinnaður jafnaðarmannaflokkur með meiri- hluta á Alþingi." Grunur um meiðsl vegna bumbu- bana NICK Cariglia, læknir við Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri, hefur sent landlækni bréf þar sem hann bendir á að svokallaðir bumbubanar gætu verið hættulegir heilsu manna. Um er að ræða líkamsrækt- artæki, ætlað til að styrkja magavöðva, sem hefur verið til sölu hér á landi í gegnum sjónvarpsmarkað. Landlæknir sagði í samtali við Morgun- blaðið að eitt tilvik hafi komið upp þar sem grunur léki á að umrætt líkamsræktartæki hafi valdið innvortis meiðslum. Hann sagði að málið væri í athugun, en lagði áherslu á að aðeins væri um að ræða grun um eitt tilvik og því væri engin ástæða til að fullyrða neitt um málið að svo stöddu. Stökktu til Benidorm 25. júní fyrir kr. 29*932 í 2 vikur Við seljum nú síðustu sætin til Benidorm 25. júní og bjóðum þér einstakt ferðatilboð þar sem þú getur notið þess besta í yndislegu veðri á Benidorm í júní. Þannig gengur það fyrir sig: Við höfum tryggt okkur viðbótargistingu á frábærum kjörum. Þú bókar á mánudag eða þriðjudag og tryggir þér sæti og gistingu og fimm dögum fyrir brottför hringjum við í þig og segjum þér hvar þú gistir í fríinu. Verð kr. M.v hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2 vikur. Skattar innifaldir. 39.960 Verð kr. M.v 2 fullorðna í íbúð, 21. maí, 2 vikur. Skattar innifaldir. V/S4 Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600. - kjarni málsins! Fólk Ráðinn skrifstofu- stjóri Dags- brúnar • ÞRÁINN Hallgrímsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík og mun hann hefja störf hjá félaginu í byrj- un júní. Þráinn hefur starfað sem skóla- stjóri Tómstunda- skólans frá 1992. Hann var skrif- stofustjóri ASI á árunum 1988- 1992. Hann starfaði sem fræðslu- fulltrúi MFA á árunum 1983-1992 og vann þá ýmis störf sem tengjast námskeiðahaldi og fræðslustarfi fyrir verkalýðshreyfinguna. Þráinn útskrifaðist með BA-próf frá Háskóla Islands. Hann var um tíma bankamaður, starfaði síðan sem menntaskólakennari við Menntaskólann á ísafirði frá 1973-1980, en frá 1980-1983 var hann blaðamaður hjá Alþýðublað- inu og Tímanum. PÍANÓSNILUNGURINN - SÖNGVARINN - LAGASMIÐURINN OG UNDRABARNIÐ ^ ROBERT WELLS STÓRKOSTLEGASTI ERLENDI LISTAMAÐURINN „RHAPSODY IN ROCK" OG HÖRKUSTUÐ I IkSEM HÓTEL ÍSLAND ^ HEFUR BOÐIÐ ^ FRAM AÐ Dagana 14. og 1S. júní nk. mun sænski píanósniilingurinn, söngvarinn," lagahöfundurinn og undrabarnið Robert Wells halda tónleika ó Hótel ^ Islandi. ROBERT WELLS er stórstjarna Skandinaviu og allstaðar sem ^ hann kemur fram koma þúsundir fólks ó tónleika hans. Robert Wells er virtur og þekktur í öllum stærstu tónleikahúsum heims, jofnt sem einleikari með frægum sinfóníuhljómsveitum, eins og í Metropolitian óperunni í New York, eða sinni eigin hljómsveit. ATHUGIÐ: Aðeins þessir tvennir tónleikor! Lars Risberg leikur ó bassa og og syngur og Peter Eyre leikur ó trommur. Á efnisskró tón- leikanna eru lög eftir klassísku meistarana Chopin, Beethoven, Bach og Mozart. Svo blondar Robert sumun lögum þessara höfunda og annarro númtímalegri með útfærslu i jassi, blúsi og rokki ó við Jerry Lee Lewis. Þeir sem muna eftir Nigel Kennedy hér um órið ættu ekki að lóta Robert Wells fram hjó sér fara. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00. Húsið opnað matargestum kl. 20:00. Tryggið ykkur miðn STRAX ú þessa einstæðu tónleika! i 5 NÚ ÞECíAR ER FARID AÐ TAKA VIÐ PÖNTUNUM - missið ekki af þessum snillingi ! - Verð aðeins 3.500 kr. í mat og tónleikana, - en aðeins 1.500 kr. ó sjólfa tónleikana. Frítt inn ó dansleikinn ó eftir. MATSEÐILL Forréttur: Ostasalat í kryddpönnukökum, Vinegrette. Aðalréttur: Innbakaðir sjávarréttir með Basmati- hrísgrjónum og livítvínssósu. Eftirréttur: Mokkaís með konfektsósu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.