Morgunblaðið - 09.06.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
i
I
I
3
í
I
í
<
i
i
i
i
(
l
<
FRÉTTIR
Fyrirlest-
ur um
stúlkur og
stærðfræði
DR. ELIZABETH Fennema frá
University of Wisconsin heldur fyr-
irlestur í Odda, húsnæði Háskóia
Islands, á morgun, mánudag kl. 15.
Fyrirlesturinn nefnist Sókn stúlkna
á stærðfræðitengdar brautir fram-
haldsskóla og háskóla. Dr. Fen-
nema er einn kunnasti fyrirlesari
heims á þessu sviði og hefur staðið
þar í fararbroddi í rannsóknum.
Fyrirlesturinn er haldinn í boði Flat-
ar — Samtaka stærðfræðikennara
9g Félagsvísindadeildar Háskóla
íslands. Samtök stærðfræðikenn-
ara standa einnig fyrir kennara-
námskeiði um þetta málefni í Kenn-
araháskóla íslands dagana 10.-14.
júní.
Hér á landi hefur sókn stúlkna
í stærðfræðinám og stærðfræði-
tengt nám ekki aukist í sama mæli
og sókn kvenna almennt í fram-
halds- og háskólanám. Hið sama á
við víðar en sums staðar má þó
greina hæga en stöðuga breytingu.
I nokkrum löndum hefur verið unn-
ið að því með stuðningi yfirvalda
að kynna stúlkum betur en áður
möguleika og margbreytileika í
störfum sem hvíla á stærðfræði-
tengdri menntun. Slíkt hefur skilað
nokkrum árangri. Einnig hefur
sjónum verið beint að því hvernig
skólar geti í stærðfræðináminu náð
betur til allra einstaklinga og hvað
þurfi þar að koma til í vali inntaks
og leiða.
Alþjóðlegu samtökin um stærð-
fræðimenntun, The International
Commission on Mathematical In-
struction, hafa gefið þessu máli
sérstakan gaum og héldu fyrir
nokkrum árum fjölþjóðlega ráð-
stefnu undir yfírskriftinni Gender
and Mathematics Education. Dr.
Elizabeth Fennema, sem hér er
stödd, var aðalfyrirlesari á þeirri
ráðstefnu.
Fyrirlesturinn er opinn öllum sem
áhuga hafa á þessu málefni.
—----♦--------
Félag eldri borgara
Ferð norður
til móts við
Færeyjafara
FELAG eldri borgara í Reykjavík
efnir til ferðar til Akureyrar í bytj-
un júlí til að taka á móti félögum
sem þá eru að koma frá Færeyjum.
Lagt verður af stað 4. júlí klukk-
an 9 og dvalið verður á Hótel Vin,
Hrafnagili við Eyjafjörð, í þtjá daga
og munu félagar í Félagi eldri borg-
ara norðan og sunnan heiða halda
með sér kynningar- og skemmti-
fundi þessa daga, og enn eru nokk-
ur sæti laus, að því er fram kemur
í fréttatilkynningu.
Sunnudaginn 7. júlí verður haldið
suður Kjöl og kvöldverður snæddur
í Uthlíð í Biskupstungum. Farar-
stjóri er Geir Björnsson og hægt
er að fá frekari upplýsingar á skrif-
stofu Félags eldri borgara.
Blað allra
landsmanna!
-kjarnimálsins!
ÆTTARMÓT
niðja Brynjólfs Einarssonar, hreppstjóra á Sóleyjarbakka
verður haldið að Flúðum laugardaginn 22. júní nk.
Áríðandi er að þeir þátttakendur, sem enn hafa ekki tilkynnt þátttöku, tilkynni hana
nú þegar til einhverra neðangreindra.
Eirfkur, sími 557 8896, Ester, sími 567 6018, Guðmundur, sími 487 5015, Halldóra,
sími 557 1412, Kristmann, sími 481 1971, Sigrún, sími 482 2487, Steindór,
sími 566 6591, Valdimar, sími 533 0315 og Aðalbjörg, símar 462 3121 og461 1052.
Mæting og skrásetning hefst kl. 10.00 í Félagsheimilinu að Flúðum og frekari
upplýsingar um dagskrá mun liggja þarfyrir. Mótsnefndin.
TILKYNNING FRÁ
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTINU
um ísetningu ökurita sem skráir aksturs- og
hvíldartíma ökumanna.
Dómsmálaráðuneytið hefur gert samkomulag við Vegagerðina um
framkvæmd reglna um aksturs- og hvíldartíma ökumanna í innanlands-
flutningum.
Nokkur verkstæði hafa verið faggilt til að annast frágang ökurita í
bifreiðir og önnur eru á lokastigi faggildingar. Ekkert á að vera því til fyrir-
stöðu að eigendur (umráðamenn) bifreiða, sem ber skylda til að hafa
viðurkenndan ökurita í bifreiðinni og ekki hafa þegar látið viðurkenna
hann á faggiltu verkstæði, láti gera það.
Lögregla og vegaeftirlitsmenn munu fylgjast með að gengið verði frá
viðurkenndum ökurita í bifreiðir sem skulu hafa slíkan búnað og að öllum
reglum um aksturs- og hvíldartíma verði framfylgt.
Eftirfylgnin verður þessi:
a. Frá og með 1. júlí nk. skal eigandi (umráðamaður) bifreiðar
hafa látið ganga frá ökurita í hana á faggiltu mælaverkstæði,
eða a.m.k. vera með skriflega staðfestingu í bifreiðinni um að
hann hafi frátekinn tima á slíku verkstæði til að láta ganga frá
ökurita í bifreiðina.
b. Frá og með 1. ágúst nk. skal eigandi (umráðamaður) bifreiðar
hafa látið ganga frá ökurita I bifreiðina á faggiltu mælaverkstæði.
Fyrst um sinn verður eftirfylgnin mest á þeim svæðum þar sem mæla-
verkstæði hafa verið samþykkt og gagnvart þeim bifreiðum og öku-
mönnum, sem eru í langakstri. Vegagerðin og lögregia hafa heimild til að
fresta aðgerðum í landshlutum þar sem eigendur (umráðamenn) bifreiða
hafa ekki haft aðstöðu til að fá ökurita viðurkennda í bifreiðir, enda sé bif-
reiðin þá ekki notuð utan þess svæðis.
Til þess að komast hjá óþægindum eru eigendur (umráðamenn) bif-
reiða sem falla undir þá skyldu að hafa viðurkenndan ökurita í ökutækinu
til að skrá aksturs- og hvíldartíma ökumanna á skráningarblað, eindregið
hvattir til að hlíta í öllu reglum, sem dómsmálaráðuneytið hefur gefið út
um aksturs- og hvíldartíma o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning
innan Evrópska efnahagssvæðisins, sbr. reglugerð nr. 136/1995.
Vegagerðin mun veita allar nánari upplýsingar um framkvæmd regln-
anna, ísetningu á ökuritum og eftirlit með aksturs- og hvíldartíma öku-
manna.
Dómsmálaráðuneytið, 4. júní 1996.
F.h.r.
<^)Tq uji' 1 ■ Á''(-
U
SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996
MIÐANN FÆRÐU HJÁj
McDONALD’S!yES==rt.d.
'“TSahliMcD°nr?,
—
öfekiítrt (4 !
n/ivcföU“fŒtrtrt^
stk.) af
rt"1 ^L/kolurtt
F^^ðirttt.
-ntboðið.^^07'
ABS -í:r.Lv:assmita
SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI
Uppfylla ströngustu gæöakröfur I
PR0NT0 PREST0 REN0V0 Gólf • Rakaheld án próteina • Níðsterk • Flraðþornandi • Dælanleg • Flentug undir dúka og til ílagna $ Iasmirh/f.
iðnaðargólf Smiðjuvegur 70,200 Kópavogur Sfmar: 564 1740, 892 4170, Fax: 554 1769
tæknilcg
lullkomnun
hagstætt
verð
lctt St meðfærilcgt
txki
Eí þú vilt ná augum og cyrum fólks
skaltu kynna þér nýja LitePm 210
margmiðlunarvarpann frá InFocus
Systems. Þú varpar upp myncl-
böndum og tölvugrafík mcð cin-
stökurn myndgæðum og innbyggðir
JBL hátalarar tryggja öflugt hljóð.
Árangurinn læturckki á sérstanda.
LitePm 210 myndvarpinn cr tækni-
lcga fullkominn cn samt afar
cinfaldurogþægilcgurínotkun.
Og citt cnn - vcrðið cr ótrúlcga
hagstætt. Þú gctur því óliikað nýtt
þér tæknina og varpað ljósi á málið -
mcð vönduðu tæki frá virtum
framlciðanda.
RADÍÓSTOFAN'NÝHERJI
SKIPHOLTI 37 - SlMI 569 7600
Alltaf skrefi á undan
InFccus
Við verðum með opið hús
helaina 8. og 9. júní
kl. 13-16 í Scania salnum
í Hekluhúsinu í tilefni af
komu tveggja nýrra
Scania Berkhof nútubíla í
eigu Vestfjarðaleiöa.
Venið velkomin, kynniö
ykkun bifreiðarnar og
piggið léttar veitingar.
SCANIA
í Hekluhúsinu 9. júnf kl.13-16