Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. ★★★ H.K. DV ★★★ A.I. MBL (UPACINO JQHN CUSACK BRIQDET FONÐA CITYHALL SPILLING Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. » ★★★ Ó.F. Hvíta Tialdið X-ið Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. 8J ✓ ^ 1 ( íni ln ing g! Sjí'nhi Iivíh) jni getur gert! Hl í tilefni af útgáfu á nýja 48 síðna bæklingnum okkar, Garðurinn og umhverfið, efnum við til sýningar í Fornalundi þar sem gestir geta séð hlutina í sínu rétta umhverfi. 3 48 siðna bugmyndobæklingur fyrir goriinn þinn. Pantaðu ókeypis eintok! Léttar veitingar. Handbók Garðeigandans 1996/1997 - ókeypis 48 síðna hugmyndabæklingur. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt leiðbeinir um notkun og útfærslur á steinflísum frá BM • Vallá Nýjustu steinarnir, kastalasteinn og herragarðssteinn, eru komnir á sinn stað í Fornalundi - eins og þeir gætu litið út í garðinum þínum. Komdu í Fornalund milli kl. 13 og 17 í dag og sjáðu hvað þú getur gert fyrir garðinn þinn! BM'VAILA Breiðhöfða 3 112 Reykjavík. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! SAMBW Trainspotting ★ ★★★ Ó.J. Bylgjan ★ ★★ H.K. DV ★ ★★★ Taka2 ★★★ Ó.H.T. Rás 2 5ýnd og Sýnd , s og ISL Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd TAL Wfi Sýnd kl. 3. isl. tal. Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16. Empire #1 #2 #3 Besta breska mynd aratugarins #4 #5 EICECRG SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 TRUFLUÐ TILVERA Morgunblaðið/pþ SUNDLAUGIN í Hliðardalsskóla er óspart notuð af þeim Birni Björnssyni, Friðjóni Gróusyni, Ingibjörgu Jónsdóttur og Söru Indriðadóttur. Fjör í sumarbúðum ► BÖRNIN í sumarbúðum kirkj- unnar í Reykjavíkurprófasts- dæmum fara í sund og leiki á hverjum degi, en í vatnsviðrum kemur íþróttahúsið sér vel. Sum- arbúðirnar eru í Hlíðardalsskóla í Ölfusi og eru fyrir börn á aldr- inum 6-12 ára. Einnig er farið i kapelluna kvölds og morgna, þar sem er sungið, beðið til guðs og fræðst um Krist. Nokkrir krakkar voru teknir tali og spurðir hvernig væri í sumarbúðunum. Þau sögðu að maturinn væri góður, þótt hann væri náttúrlega ekki eins og hjá mömmu. Þau sögðust kynnast mörgum krökkum og að gaman væri á kvöldvökunum, þegar sýnd væru leikrit og farið í leiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.