Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1996 25 Svo er annað, ad þegar vel geng ur og veltan eykst þá er hætta á því að menn haldi að þeir séu orðnir ríkir. sprengingu, þá er svæðið þétt með því að dæla í það steypu. Að sjálf- sögðu er gerð krafa um þétt berg og það eru engar áhættur teknar. Bergið yfir Hvalfjarðargöngunum er þéttara og betra en í Vestfjarða- göngunum og til þessa lítur mjög vel út með framhaldið. - Það er líka gagnrýnt að vegur- inn í göngunum sé snarbrattur, menn líkja brekkunni að sunnan við Bankastrætið og veginum að norð- an við Kambana við Hveragerði? „Já, þetta gengur fjöllum hærra, en er mikill misskilningur sem byggist á myndbirtingum í fjölmiðl- um þar sem þess var freistað að sýna fram á alla umhverfisþætti verksins. Margir hafa misskilið þessá mynd og ekki áttað sig á því að til þess að ná fram öllum þeim þáttum sem nauðsynlegir voru, þurfti að breyta hlutföllum veru- iega. Myndin er gerð frá afar þrengdu sjónarhorni og þannig séð virðist vegurinn gríðarlega brattur. Sé lengd ganganna skoðuð í réttum hlutföllum þá er þetta léttur aflíð- andi halli. Við gerðum okkur vonir um að fólk myndi átta sig á þessu, en talsverður misbrestur hefur orð- ið á því.“ - Á hvaða hátt er fjármögnun Hvalfjarðarganganna óvenjuleg? Páll rís úr stól sínum við þessa spurningu og sækir pappakassa upp í hillu. Upp úr honum dregur hann nokkra doðranta sem hver um sig virðist rífleg símaskrá að umfangi. Brosandi leggur hann hrúguna á borðið og getur þess að innihaldið séu 39 samningar við alla þá aðila, einstaklinga, verktaka og undir- verktaka sem að verkinu koma. „Verktakinn Fossvirki ábyrgist fjármögnun á byggingartímanum auk alls kostnaðar. Þetta er mjög óvenjulegt fyrirkomulag og sýnir best hvaða trú við höfum á verkefn- inu. Ef við ljúkum verkinu á tilsett- um tíma koma fjárfestarnir og taka við því, en ef verkið dregst hafa þeir valkostinn að draga sig út úr. Eftir að Spölur hefur rekið þau í 17 til 20 ár eignast ríkið mannvirk- ið. nefnd íslands á Alþjóða orkuráð- stefnunni 1970-78, í Landsnefnd íslands í Alþjóðanefnd um stórar stíflur frá 1975, í framkvæmda- stjórn frá 1987, stjórnarformaður Fossvirkis sf., verktakasamsteypu við byggingu Hrauneyjarfossvirkj- unar og síðar Blönduvirkjunar, frá 1978. Stjórnarformaður í Núpi sf., verktakasamsteypu við byggingu hafnar í Helguvík, 1987-90, stjórn- arformaður Vesturíss sf., verktaka- samsteypu við byggingu jarðganga undir Breiðadals- og Botnsheiði, frá 1990, í stjórn verktaka- og verk- fræðifyrirtækisins E.Pihl & Son A/S í Kaupmannahöfn frá 1989, formaður stjórnar Útflutningsráðs íslands frá 1993, skipaður ræðis- maður Belgíu á íslandi 1988 og loks meðlimur í Rotaryklúbb Reykjavíkur frá 1979. Og að sjálf- sögðu varaforseti 1989-90 og for- seti 1994-95. Þegar ferill af þessu tagi er skoð- aður má heita næstum með ólíkind- um að Páll hafi í ofanálag haft tíma til að stofna fjölskyldu. En það gerði hann farsællega. Kona hans er Sigríður Gísladóttir og eiga þau fjögur uppkomin börn; Bjarndísi, Þórunni, Gísla og Sigurjón. Eitt er viðskiptafræðingur, en þijú þeirra eru útskrifaðir byggingaverkfræð- ingar og segist Páll ekki hafa ráðið neinu um það. Hann þvertekur þó ekki fyrir að málefni þeirrar greinar hafi verið nokkuð ofarlega á baugi á heimilinu í gegn um tíðina. Og ekki nóg með það, heldur hefur Páll einnig tíma fyrir fijálsan anda. Hann eyðir mörgum stundum í sumarhúsi þeirra hjóna á Stokks- eyri og gleðst yfir því að þangað sækja börnin og barnabörnin og íjölskylduböndin treystast. Hann stundar nokkuð golf og fer einu sinni i lax á sumri, en segist léleg- ur kylfingur og enn lélegri laxveiði- maður. Þá hefur hann farið þrisvar á Hornstrandir seinni árin í sam- floti við nokkra vini og ef eitthvað er ætlar ferðaklúbburinn að sækja í sig veðrið næstu árin. Næst á dagskrá er að líta á Langanes og nágrenni. Ö ARISTON f Fjórar rafmagnshellur ■ Stafræn klukka Blástur í ofni Grill og blásturgrill/ Hæð Færanlegt lok f Breidd ' Rúmmál: 230 lítrar Kælir: 185 lítrar Frystir: 45 lítrar / . 2 huröir, / Hæð frystir aö ofan f Breidd 139cm 55cm I verslun BYKO og Byggt og dúíö bjoðast stor og smá heimilistæki á hagstæðu verði. iS ARI5TON ...‘"'ttrröJ Tekur 12 manna stell Tvö hltastig 55°C og 65°C /C 7 þvottakerfi / Hæ0 Hraöþvottakerfi I Breidd MARISTON ' Tekur 5 kg af þvotti I 18 þvottakerfi: Fyrir venjulegan þvott, 9 viökvæman þvott og u lfl| Stlglaus hitastillir Vindur 500/850 / snúninga ð mln. / Breidd 515 40007 Skiptiborð' 515 40307 Hólf og gðlf, afgreiðsla 555 44117 Almenn afgreiðsla 562 94007 Almenn afgreiðsla1 568 9400y Almenn afgreiðsla 800 4000y Grænt númef MÁNAÐARTILBOÐ ÞVOTTAVÉL Verslun, Breiddinni, Kópavogi: Verslun. Dalshrauni 15, Hafnarfiröi: Verslun, Hringbraut 120. Reykjavík: — .L_. — i- Gr ff 1 1 -♦ * -4 1 1 iv) KaJ Þetta heitir á ensku „build - operate - transfer". Við höfum 39 mánuði til að klára verkið og 12 til viðbótar, svona upp á að hlaupa Þetta er sum sé það sem er merki- legast við Hvalfjarðargöngin. Vest- fjarðagöngin voru meira að segja stærra verkefni, 4 ára dæmi.“ - lstak er býsna áberandi á sínu sviði, hvað veltir svona fyrirtæki á ári? „Það er ekkert launungarmál, á síðasta _ári var veltan um 1,3 millj- arður. í ár stefnir i að þetta verði rúmur milljarður, eða svipað og í fyrra. Við erum ekki stórir í þeim skilningi. Pihl & Son er til saman- burðar með ársveltu upp á milljarð danskar, eins og Eimskip." Störfum hlaðinn framkvæmdastjóri Ef litið er á starfsferil Páls Sig- utjónssonar má sjá að maðurinn hefur verið vægast sagt störfum hlaðinn. Auk 25 ára starfs sem framkvæmdastjóri Istaks var hann í samstarfsnefnd norrænna bygg- ingarverkfræðinga 1967-69, í stjórn Verkfræðingafélags Islands 1972-74, varaformaður síðasta árið, í stjórn Dansk-íslenska félags- ins 1975-78, formaður megnið af þeim tíma, í stjórn Verktakasam- bands íslands 1976-82 og 1990-92; þar af varaformaður í alls 4 ár. I stjórn VSÍ 1973-85, þar af í fram- kvæmdastjórn og formaður 1978-85, fulltrúi Íslands í ráðgjafa- nefnd EFTA 1978-85, í fram- kvæmdaráði Evrópusambands vinnuveitenda 1978-85, einn stofn- enda Landsnefndar Alþjóða versl- unarráðsins á íslandi 1983, í stjórn 1983-95 og í framkvæmdastjórn 1988-95. Áfram heldur lesturinn: I lands- íðan sumir eru að heiman, eru aðrir heima hjá þeim 1 ' \ Heimavörn Securitas, fullkomið öryggiskerfi, að láni \ og þú getur farið áhyggjulaus að heiman. • Heimavörn Securitas er í senn innbrota- og brunaviðvörunarkerfi. Kerfið er sett á með einu handtaki þegar heimilið er yfirgefið eða þegar gengið er til náða og eftir það er varsla þess í öruggum höndum Securitas. Fyrir kerfið sjálft og uppsetningu þess þarf ekkert að borga. * Mánaðarlegt þjónustugjald felur í sér útköll, viðhald og þjónustu við kerfið allan sólarhringinn. Heimavömin er samsett af ákveðnum fjölda skynjara, en er stœkkanleg eftir þörfum hvers og eins. bein/tu'ön/ Síðumúla 23 • 108 Reykjavík Sími: 333 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.