Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1996 55
DAGBÓK
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg eða breytileg, gola eða kaldi og
skúrir um allt land. Hiti á bilinu 4 til 12 stig,
hlýjast suðvestanlands en kaldast við sjóinn
norðan og austan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður norðaustlæg átt, gola eða
kaldi og rigning um landið austanvert en smá
skúrir vestan til. Á þriðjudag léttir til um landið
vestanvert en austan til verða skúrir. Um landið
sunnanvert verður sæmilega hlýtt en áfram svalt
norðan til. Á miðvikudaginn verður sæmilega
hlýtt í veðri og iéttskýjað um mestallt land. Á
fimmtudag og föstudag verður sunnan strekk-
ingur og rigning víðast hvar, einkum vestan til og
fremur hlýtt.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
1-3’
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suður af landinu er 992 millibara lægð sem
þokast norður og grynnist.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður “C Veður
Akureyri 6 alskýjað Glasgow 11 léttskýjað
Reykjavík 8 skýjað Hamborg 23 léttskýjað
Bergen 12 lágþokublettir London 15 alskýjað
Helsinki 15 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða
Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað
Narssarssuaq 5 heiðskírt Madríd 17 léttskýjað
Nuuk 1 skýjað Malaga 16 heiðskírt
Ósló 14 skýjað Mallorca 17 þokumóða
Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 13 heiöskírt
Þórshöfn 9 rigning á sið. klst. New York 20 heiðskírt
Algarve 18 heiðskírt Oriando 26 skýjað
Amsterdam 23 léttskýjað París 22 skýjað
Barcelona 18 þokumóða Madeira 17 skýjað
Berlin - - Róm 20 þokumóða
Chicago 9 alskýjað Vín 21 heiðskirt
Feneyjar 21 þokumóða Washington 23 heiðskírt
Frankfurt 21 léttskýjað Winnipeg 19 heiðskírt
9. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.19 3,4 6.41 0,8 13.00 3,1 19.11 1,0 2.14 12.33 22.54 7.13
ÍSAFJÖRÐUR 2.21 1.8 8.53 0,3 15.07 1,6 21.19 0,6 2.04 13.32 1.06 8.18
SIGLUFJÖRÐUR 4.36 1,1 10.52 0,1 17.31 1,0 23.28 0,3 1.45 13.14 0.52 7.59
DJÚPIVOGUR 3.34 0,6 9.48 1,7 16.03 0,6 22.31 1,7 2.29 12.56 23.24 7.41
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands
I dag er sunnudafflir 9. júní,
161. dagur ársins 1996. Kól-
úmbamessa. Orð dagsins: Bein-
um sjónum vorum til Jesú, höf-
undar og fullkomnara trúarinn-
ar. Vegna gleði þeirrar, er beið
hans, leið hann þolinmóðlega á
krossi, mat smán einskis og hef-
ur nú sest til hægri handar há-
sæti Guðs.
(Hebr. 12, 2.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I dag
kemur þýska bílaflutn-
ingaskipið Autobahn og
losar bíla. Olíuskipið Rita
Mæi'sk er væntanlegt í
dag Brúarfoss.
Hafnarfjarðarhöfn: Um
helgina er Lagarfoss
væntanlegur.
Fréttir
Kólúmbamessa er í dag.
„Lómumkilli (d. 597) var
írskur kennimaður, ábóti
og trúboði. í Landnámu-
gerðum segir að kirkjur
á Esjubergi á Kjalamesi
og Innrahólmi á Akranesi
hafí verið helgaðar hon-
um, segir í Sögu Dag-
anna.
Brúðubíllinn verður á
morgun mánudag kl. 10
við Brekkuhús og í
Fannafold kl. 14.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Viðey. Messa kl. 14.
Prestur sr. María Ágústs-
dóttir. Strax að lokinni
messu verður staðarskoð-
un, sem hefst í kirkjunni.
Umhverfi gömlu húsanna
verður skoðað og Viðeyj-
arstofa sýnd. Veitingar.
Hestaleigan verður opin.
Bátsferðir hefjast kl. 13.
Sérstök ferð með kirkju-
gesti kl. 13.30.
Lausar stöður. Mennta-
skólinn í Hamrahlíð aug-
lýsir eftir námsráðgjafa
næsta ár í hálfa stöðu og
stundakennurum á haust-
önn 1996 í leiklist (fjórir
tímar á viku), líkamsrækt
og jarðfræði. Konrektor
veitir upplýsingar um
störfín og umsóknarfrest-
ur rennur út á morgun
10. júní.
Mannamot
Aflagrandi 40. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Furugerði 1. Ratleikur á
morgun, mánudag, kl.
13.30 í Grasgarðinum í
Laugardal. Skráning er í
Furugerði 1 í síma
553-6040. Aðstöð við
böðun er einnig á morg-
un, mánudag, kl. 9.
Gerðuberg, félagsstíirf
aldraðra. Á morgun
mánudag verður samvera
með börnum í listasmiðju
barna „Gagn og gaman“.
M.a. spilar Guðni Franz-
son spilar á klarinett,
veitingar og dansað undir
stjórn Sigvalda. Ferð
verður farin í Biskups-
tungur, að Gullfossi og
Geysi, fímmtudaginn 13.
júní nk. Kaffihlaðborð í
Aratungu. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 12.
Uppl. í s. 557-9020/
Hraunbær 105. Á morg-
un mánudag kl. 9 perlu-
saumur og fótaaðgerðir,
kl. 12 hádegismatur, kl.
13 hárgreiðsla, kl. 13.30
„Út í bláinn" farið verður
í Grasagarðinn í Laugar-
dal og tekið þátt í ratleik.
Uppl. í s. 587-2888.
Vitatorg. Á mánudag er
smiðjan kl. 9, stund með
Þórdísi kl. 9.30, bocchía-
æfing kl. 10, létt leikfimi
kl. 11, létt gönguferð kl.
11, handavinna kl. 13,
bókband kl. 13.30, brids,
fijálst, kl. 14 og kaffiveit-
ingar kl. 15.
Vesturgata 7. Farið
verður í Heiðmörk
fimmtudaginn 13. júní kl.
13. Farið verður í leiki
og létta göngutúra. Uppl.
og skráning í s.
562-7077.
Norðurbrún 1. Dagsferð
verður farin fímmtudag-
inn 13. júni nk. kl. 13 frá
Norðurbrún og kl. 13.10
frá Dalbraut 18-20. Farið
verður í Þorlákshöfn,
Eyrarbakka, Selfoss og
Hveragerði. Kaffi drukk-
ið að Básum. Nánari uppl.
og skráning hjá ritara i
Norðurbrún 1 í s.
568-6960 og Selmu, Dal-
braut 18-20 í s.
588-9533.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni.
Brids verður í Risinu í dag
kl. 13. Félagsvist kl. 14
og afhending verðlauna.
Dansað í Goðheimum,
Sóltúni 3 í kvöld kl. 20.
Lögfræðingur er til við-
tals á þriðjudag í síðasta
sinn fyrir sumarfrí. Panta
þarf tíma á skrifstofu.
ÍAK - íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Á
morgun, mánudag, verð-
ur púttað á Rútstúni með
Karli og Ernst kl. 10-11.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Á
morgun mánudaginn 10.
júní kl. 14 verður boðið
upp á ratleik fyrir aldraða
í Grasagarðinum í Laug-'
ardal. Mæting við gróður-
skálann.
Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl
fyrir eldri borgara á
Löngumýri í Skagafirði
verður dagana 18.-28.
júní, 1.-11. júlí og 15.-25.
júlí. Skráning og upplýs-
ingar hjá Margréti í s.
453-8116.
Félag austfirskra
kvenna í Reykjavík.
Dagana 21.-23. júní verð-
ur farið í sumarferðalag
norður í land. Uppl. gefur
Sigrún í s. 553-4789 og
Hólmfríður í s. 557-1322.
Bandalag kvenna í
Reykjavík. Formenn fé-
laga BKR eru boðaðir til
fundar á Hallveigarstöð-
um nk. þriðjudagskvöld
kl. 20. Fjallað verður um
varnir gegn vímuefnum.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir jákvæðu
stundinni“ alla mánudaga
kl. 20-21 í húsi ungliða-
hreyfingar RKÍ, Þverholti
15, 2. hæð og eru allir
velkomnir.
Kristniboðssamband
karla heldur fund í
Kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58-60 á morg-
un mánudag kl. 20.30.
Kjartan Jónsson, kristni-
boði sér um fundarefnið.
Allir karlmenn eru vel-
komnir.
Kirkjustarf
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un. Léttur málsverður í
gamla félagsheimilinu á
eftir.
Seltjarnarneskirkja.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu í kvöld kl. 20.30.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í kvöld kl. 20. Bibl-
íuleg sklm. AUir vel-
komnir.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Unglinga-
fundur KFUM og K kl
20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: S69 1100. Auglýsingar-
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 afhenda, 4 þrátta, 7
hitaun, 8 smá, 9 reið,
11 geta gert, 13 skjót-
ur, 14 drabbi, 15 gild-
vaxin, 17 ryk, 20 mann,
22 bobbi, 23 Danir, 24
úldna, 25 steinn.
- 1 prófa, 2 loftsýn, 3
hófdýr, 4 keip, 5 fyrir
aftan, 6 kjánar, 10
ginna, 12 nóa, 13 tónn,
15 hnikar til, 16 makað,
18 glaðan, 19 kreng'a,
20 karlfugls, 21 ófögur
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 liðveisla, 8 rænir, 9 ufsar, 10 man, 11 skúti,
13 Agnar, 15 forms, 18 gráta, 21 Týr, 22 kafla, 23
urinn, 24 þarfanaut.
Lóðrétt: - 2 innbú, 3 vermi, 4 iðuna, 5 lasin, 6 hrós,
7 þrár, 12 tóm, 14 ger, 15 fíkn, 16 rifta, 17 starf,
18 grunn, 19 átinu, 20 anna.