Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JLINÍ 1996 47 p bMh6iu| SÍMl 5878900 ... . Sftxv. ammm gagw mMMm | ,/r'jVfJTrJUjVJ JACKLEMMON 'VALTER MATTIIAU ANN MARGRTl' SOniU LOREN irisinn Vaski Sýnd kl. 7 Enskt tal. SAMBÍÓm SAMBÍÓm SAMBÍÓ FUGLABURIÐ f ENDUR 'NDINNI: UP!!" DIGITAL Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). i anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D Abo. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Kvennabósi í kröppum dansi KVIKMYNDIR Laugarásbíó KÖLD ERU KVENNARÁÐ „A Thin Line Between Love and Hate“ ★ Leikstjóri Martín Lawrence. Hand- ritshöfundur Martín Lawrence. Kvikmyndatökustjóri. Francis Kenny. Tónlist Kevin Campell, R Kelly, ofl. Aðalleikendur Martín Lawrence, Lynn Whitfield, Regina King, Bobby Brown. Bandarísk. 1996. KVIKMYNDIR eru hluti þess besta og versta sem Bandaríkjamenn flytja út. Köld eru kvenmiráð flokk- ast í seinni hópinn. Ekki af því að hún er alvond, öllu frekar er inni- haldið ekki til útflutnings. Þetta er mynd sem ætti ekki að fá að fara tommu suður fyrir 110. stræti. Aðal- persónan er kúskur (Martin Lawr- ence) á næturklúbbb fyrir þeldökka uppa. Mikill sjarmör, brandarákarl og kvennaflagari. Æskuvinkonan er í flugher Sáms frænda, á meðan reitir hann viðstöðulítið spjarirnar af englakroppunum sem reka nefið inní klúbbinn. Með spaugið á lofti. Uns hann hittir glæsikonuna á lim- munni með prófið frá Harvard. Okk- ar maður kemst náttúrlega í buxurn- ar hennar, sem annarra, en kemst þá a.m.k.að tvennu; að hann elskar orrustuflugmanninn sinn og Har- varddaman er manndrápari. Lawrence var veiki hlekkurinn í Bad Boys og gerir fátt hér til að hækka í áliti á þessum bæ. Maðurinn er slarkfær gamanleikari, hér skrif- aði hann aukinheldur handritið og leikstýrði og hefur ekki getað neitað sér um að slá sig til nokkurrar hetju, valmennis, ástríks bróður, mömmu- drengs, auk fyrrgreinds kvennabósa. Afleiðingarnar af þessu öllu verður oftar en ekki skælandi grátkerling í áiappalegri mynd sem slugsar á milli gamanmála og spennu. Utkom- an fyrir flesta íbúa sunnan 110. stræta veraldar er innantóm leiðindi þar sem hvergi er að finna heila hugsun né hálfkláráðan brandara. Það eina sem heldur manni vakandi eru nokkrar spengilegar diskó- drottningar. Sæbjörn Valdimarsson ■1ARK TWAIN vni/Lm.,1 :.i> uv m Tilþrif ► LEIKARINN Bill Murray á það til að laða fram bros og jafn- vel hlátur hjá áhorfendum. Það reyndi hann af öllum mætti þeg- ar hann las upp úr Stikkilsbeija- Finni eftir Mark Twain, en bókin var nýlega endurútgefin í Banda- ríkjunum. Lesturinn fór fram í bókabúð í New York fyrir skemmstu og eins og sjá má fylgdi látbragð lestrinum hjá Bill. Heimilisfaðir í frumskóginum ► TIM ALLEN er þekktastur fyrir sjónvarpsþætti sína, Hand- laginn heimilisföður, sem eru gífurlega vinsælir í Bandaríkjun um. Hann á það þó einnig til að leika í kvikmyndum og hér sjáum við hann einmitt við þá iðju. Myndin heitir „Jungie 2 Jungle“ og með honum á ljósmyndinni er mótleikarinn Sam Huntington.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.