Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 15 LISTIR „Hann fer vægast sagt aðrar leiðir en flest- ir aðrir, fer engar pempíuleiðir eins og svo margir kennarar, heldur beitir miklum krafti. Hann getur látið mann öskra eins og hvítvoðung, en hann misbýður röddinni aldrei." Það segir kannski nokkuð um kenn- arann að þeir þrír karlsögngvarar sem kom- ust í úrslitakeppnina eru allir nemendur Orlowitz, þar á meðal sigurvegarinn Andriy Shkurhan frá Úkraínu. Eins og er segir Jón Rúnar að sér henti best léttari hlutverk í ítalska faginu. Um- boðsmaður hans er Norðmaðurinn _________ Per Boye Hansen, sem er með eina stærstu umboðsskrifstofu Norðurlanda, en Guðjón Óskars- son söngvari er einnig hjá honum. „Ég er svo heppinn að Per býður mér hlutverk við mitt hæfi, er ekkert að reyna að troða mér í neitt annað, þótt ég ráði við „Nessun dorma“. Röddin á vísast eftir að þykkna með árunum. En mér ligg- ur ekkert á. Ég vil læra að spila almenni- lega á hljóðfærið mitt. Það eru ekki nema fjögur ár síðan ég fór að trúa almennilega á að ég gæti í raun sungið. Ég finn að ég hef gott hljóðfæri og nú þarf ég bara að finna inn á það.“ Næst liggur leiðin til Is- lands Jón Rúnar hefur haft framfæri sitt af söng undanfarin þrjú ár. „Ég vildi helst búa á íslandi, en það er ekki fræðilegur mögu- leiki, því jafnvel þótt ég fengi öll aðalhlut- verkin er markaðurinn þar einfaldlega ekki nógu stór.“ Hins vegar segist hann ætla að enda á íslandi og hefði áhuga á kennslu síðar meir. En ef röddin heldur áfram að þroskast eins og hingað til gefst varla tími til kennslu næstu áratugina. Verðlaunin voru veitt í stað hetjutenóraverðlauna, sem fyrirhugað hafði verið að veita. „Það var reyndar svolítið fyndið, þetta að ætla að veita hetjutenóraverðlaun, því hetjutenórar komast venjulega ekki í sitt fag fyrr en þeir eru um fertugt eins og Melchior, og þá þurfa þeir varla á verðlaunum að halda, því greiðslur þeirra á einu sýningar- kvöldi eru nokkurn veginn eins og verðlaun- in...“ Næst liggur leiðin tíl íslands, því Strandamaðurinn þarf ekki aðeins að syngja, heldur einnig að komast á fjöll. Hvað næsti vetur ber í skauti sér er enn óráðið, en nokkur tilboð eru í athugun, svo fjallaferðir verða aðeins stutt upplyfting í strangri undirbúningsvinnu söngvarans. Komdu með spariskírteinið þitt og fáðu nýtt spariskírteini eða ráðgjöf um ávöxtun í Verðbréfasjóðum VIB og Sparileiðum Islanasbanka Þetta bjóðum við þér: í töflunni til vinstri höfum við sett upp þrjá kosti til fjárfestinga, - spariskírteini rikis- sjóðs, Sjóð 5 hjá VÍB og Sparileið 48 hjá íslandsbanka. Með því að skoða töfluna getur þú séð hver þessara kosta hentar þér best, en einnig getur þú leitað ráðlegginga hjá ráðgjöfum VÍB. Þú getur komið með spariskírteinin þín til okkar núna. Við aðstoðum þig við fjár- festingu í nýjum spariskírteinum með skipti- kjörum, eða við að endurfjárfesta spariféð þitt á annan hátt. Raun- ávöxtun Sjóður 5 hjáVÍB Sparileið 48 hjá íslandsbanka sl. 1 ár 6,4% 5,8% sl. 2 ár 3,1% 5,4% sl. 3 ár 7,2% Var ekki stofnuð sl. 4 ár 7,5% Var ekki stofnuð sl. 5 ár 7,5% Var ekki stofnuð Átta góðar ástœður til að fjárfesta í Sjóði 5: Hafðu samband við: 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. 100% ábyrgð ríkissjóðs á verðbréfaeign. 3. Eignarskattsfrjáls. 4. Sérfræðingar sjá um ávöxtun. 5. Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. 6. Auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna. 7. Standa alltaf til boða - án útboða. SJÓÐUR 5 HJÁ VÍB B. 15% A. 78% A. Spariskirteini ríkissjó&s + B. Húsbréf C. Húsnœóisbréf D. Ríkisbréf Sjóður 5 hjó VÍB* • ráðgjafa okkar á Kirkjusandi • Verðbréfafulltríia VÍB í útibúum íslandsbanka - í Reykjavík: tnð Lækjargötu, Háaleitisbraut og Suðurlandsbraut, i Kringlunni, og á Kirkjusandi - utan Reykjavíkur: í Keflavík, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði, á Akureyri og Selfossi • eða þjónustufulltrúa í öðrum úti- búum íslandsbanka um land allt. Leggðu inn gamla spariskírteinið ...og fáðu margþcettan kaupbcetí *Eignasamsetning 01.06.1996 FORYSTA í PIÁRMÁI.l M! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslaruls • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.