Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1996 27 Fylgi einstakra frambjóðenda, skipt eftir starfsgreinum Niðurstöður eftir 1. og 2. spurningu Ólafur Ragnar Grímsson Pétur Kr. Hafstein Guðrún Agnarsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ástþór Magnússon Stjórnendur oa emb. I 39,5% | iBSs 34,9%l I 114,0% □ 8,1% □ 3,5% Sérfræöingar | 22Æ%l r 34.1 %l r 29.7%l I ]11,0% □ 3,3% Tæknar/skrifst.fólk 39,4% | I 31.8% I I 115,9% I 111,4% Q1,5% Ým. þjón./afgreiðsla 51,2% | I 25.9% I I 112,3% I 18,6% 01,9% Iðnaðarmenn 55,4% I I 28.4%l □3 5,4% □ 8,1% □ 2,7% Sjómenn og bændur 63,0% I ,. 15,1%i n 6,8%. I 113,7% D1,4% Verkafólk r 48,2% I S 25.9%! lí |12,9% □ 7,9% 3 5,0% Ekki útivinnandi 34,4% I 31,1%l 313,3% I |15,6% □ 5,6% Fylgi einstakra frambjóðenda, skipt eftir menntun þátttakenda Niðurstöður eftir 1. og 2. spurningu Ólafur Ragnar Grímsson Guðrún Guðrún Ástþór Pétur Kr. Hafstein Agnarsdóttir Pétursdóttir Magnússon Grunnsk./ landspr. Starfsnám Iðnnám Bókl., framh.sk.st. 33,3% Nám á háskólast. 1^ > ^128,4% □ 4,1% □ 4,9% 11,7% 12,3% 01,8% Könnun Félagsvísindastofnunar á fylgi forsetaframbjóðendanna Spurt 1- Hvern af eftirtöldum frambjóðendum vildir var: />ú helst fá sem næsta forseta íslands? 2. Þau sem sögðu „veit ekki“ voru spurð áfram: En hvern telurðu líklegast að þú munir styðja? Afstöðutóku: Við 1. spurningu: 69,7% Eftir 1. og 2. spurningu: 83,6% Fylgi frambjóðenda, skipt eftir búsetu 50,4 50,7 Niðurstöður eftir 1. og 2. spurningu Reykjavík Reykjanes Landsbyggð 413,1 20 fÉÉaáiB Ólafur Ragnar Pétur Kr. Guðrún Guðrún Ástþór Grímsson Hafstein Agnarsdóttir Pétursdóttir Magnússon Stærstu stéttirnar styðja Olaf Ragnar EIN skýringin á miklu fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakosn- ingunum er að hann fær yfir 50% fylgi frá stærstu starfsstéttunum, verkafólki, og fólki sem vinnur við afgreiðslu- og þjónustustörf. Pétur Kr. Hafstein fær mikinn stuðning frá sérfræðingum, stjórnendum og embættismönnum, en þessar starfsstéttir eru hins vegar miklu fámennari en hinar. Ólafur Ragnar nýtur mests stuðnings í öllum starfsstéttum nema meðal sérfræðinga. Sam- kvæmt skoðanakönnun Félagsvís- indastofnunar ætla 34,1% sérfræð- inga að kjósa Pétur, 29,7% Guðrúnu Agnarsdóttur, en 22% Ólaf Ragnar. Háskólamenn styðja síður Ólaf Ragnar Ólafur nýtur mun meiri stuðn- ings meðal þeirra sem hafa einung- is lokið grunnskólaprófi, en þeirra sem búa yfir meiri menntun. Þann- ig nýtur Pétur meiri stuðnings en Olafur Ragnar meðal þeirra sem hafa lokið prófi í háskóla eða fram- haldsskóla. Ólafur Ragnar fær hins vegar yfir 50% fylgi meðal stærstu hópanna, þeirra sem hafa lokið iðn- námi og þeirra sem hafa einungis lokið grunnskólaprófi. Fylgi Guðrúnar Agnarsdóttur er líkt fylgi Péturs hvað menntun varðar. Hún fær meira fylgi meðal þeirra sem hafa meiri menntun en hinna. Skipting milli starfsstétta eða menntunarhópa er ekki eins skýr í fylgi Guðrúnar Pétursdóttur og Astþórs Magnússonar. Kjósendur Péturs hægrisinnaðir Félagsvísindastofnun spurði stuðningsmenn frambjóðenda hvort þeir skilgreindu sig sem vinstrisinnaða eða hægrisinnaða kjósendur. Þeir voru beðnir að stað- setja sig á kvarða frá 0 til 10, þar sem 0 þýðir lengst til vinstri og 10 lengst til hægri. Að meðaltali skilgreindu svarendur sig aðeins hægra megin við miðju eða 5,7. Greinilegur munur er á kjósenda- hópum Ólafs Ragnars og Péturs hvað þetta varðar. Kjósendur Ólafs Ragnar skilgreina sig rétt vinstra megin við miðju eða 4,9, en kjós- endur Péturs eru nokkuð hægri sinnaðir eða 6,8. Kjósendur Guð- rúnar Agnarsdóttur nefndu að meðaltali töluna 5,6, en kjósendur Guðrúnar Pétursdóttur og Ástþórs Magnússonar nefndu töluna 5,5. Ferðamálaskóli íslands, MK býður upp á fjölbreytt nám í ferðaþjónustu og enn bætist við námsframboð skólans. IATA-UFTAA Ferðamálaskólinn býður nú nýja námsleið sem veitir alþjóðlega viðurkenningu. Námið er skipulagt af IATA eða Alþjóðlegu Flug- málasamtökunum og er sérhæft nám fyrir störf á ferðaskrif- stofum og flugfélögum. Inntökuskilyrði eru stúdentsþróf eða sambærileg menntun og gott vald á enskri tungu. Skráning í IATA-UFTAA nám fer fram dagana 10-15. júní. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Ferðafræðinám Alhliða tveggja anna nám í ferðafræðum. A námsárinu 1996- 1991 verða 19 fjölbreyttir og spennandi áfangar í boði. Nemendum gefst einnig kostur á að taka sjálfstæða áfanga. Inntökuskilyrði er 20 ára aldurstakmark og haldgóð kunnátta í ensku. Námið er góður undirbúningur fyrir margvísleg störf í ferðaþjónustu eða frekari menntun á þessu sviði. Skráning í ferðafræðinámið fer fram 12-24. ágúst. Hikið ekki við að hringja í síma 564 3033 og fá nánari upplýsingar. Skrifstofa skólans er opin virka dagafrá kl. 09:00-14:00. Sumarleyfi eru frá 10. júní til 12. ágúst. Ferðamálaskóli íslands Menntaskólanum í Kópavogi IATA AUTHORIZED TRAINING CENTRE Lúxusútgáfa á einstöku tilboði Við vorum að fá til landsins sérstaka lúxusútgáfu af Volvo 850 station á einstöku tilboðsverði. Tilboðið er fólgið í því að þú færð f rían aukahlutapakka að verðmæti hvorki meira né minna en 125.799 kr. í þessum pakka er: • Líknarbelgur fyrir farþega • Fjarstýring fyrir samlæsingu • Toppbogar • Hlíf yfir farangursgeymslu Athugið einnig er tilboð á Volvo 850 sedan. VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST Volwo 850 station kostar með þessum aukahlutum auk ríkulegs staðalbúnaðar frá aðeins: 2.798.000 kl*. Stgi". sjálfskiptur. BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.