Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 43 ÍDAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ ^7 AÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 10. júní, verð- • V/ ur sjötug Steina Margrét Finnsdóttir, Vogatungu 37, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Friðrik Haralds- son, bakarameistari. Þau hafa verið búsett í Kópavogi undanfarin 44 ár en eru bæði borin og barnfædd í Vest- mannaeyjum, þar sem þau gengu í hjónaband 8. desember 1945, og áttu því gullbrúðkaup í desember sl. Steina og Friðrik eru stödd á Spáni og senda vinum og vandamönn- um bestu kveðjur þaðan. /?/"|ARA afmæli. I dag, Ovsunnudaginn 9. júní, er sextugur Klemenz Ragnar Guðmundsson, Þórufelli 18, Reykjavík. Hann er að heiman á afmæl- isdaginn. BRIPS llmsjön Guómundur Fáll Arnarson EFTIR harða sagnbaráttu eru andstæðingarnir komn- ir í slemmu. Þú veist að fórnin er ódýr, en horfir sjálfur á einn varnarslag. Á að fórna eða verjast? Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G109 V ÁD1092 ♦ Á942 ♦ 7 Vestur Austur ♦ Á ♦ 762 7gs llllll v6 ♦ KG8763 111111 ♦ D105 ♦ G1093 ♦ ÁKD864 Suður ♦ KD8543 ♦ K7543 ♦ - ♦ 52 Vestar Norður Austur Suður - -- - 1 spaði(!) 2 tiglar Dobl* 4 lauf** 4 hjörtu 5 tíglar 6 hjörtu Pass Pass ? ' Geimkrafa. " Sýnir tígulstuðning og gott lauf. NS spila veik svör á nýj- um lit eftir innákomu (negative free bids), svo norður gat ekki sagt tvö hjörtu við tveimur tíglum. Það er því ljóst að norður á sterk spil með hjartalit þeg- ar hann stekkur í sex þjörtu. En hvað á vestur að gera? Spilið kom upp á landsi- iðsæfíngu um síðustu helgi. Vestur ákvað eftir nokkra yfirlegu að fórna í sjö tígla, sem fóru tvo niður. Fyrir það greiddu AV 300, en ef vestur doblar og spilar út spaðaás má færa 500 í plús- dálkinn. Svo þetta er dýr ákvörðun. Til eru tvær aðferðir til að glíma við stöður af þess- um toga — svokölluð nei- kvæð og jákvæð slemmudobl. Neikvætt slemmudobl: Austur ætti þá að dobla sex hjörtu með engan varnar- slag, en passa með einn eða tvo. Við passi, myndi vestur dobla með einn varnarslag. Jákvætt slemmudobl: Þá doblar austur með tvo varnarslagi, en passar með einn eða engan. Aftur do- blar vestur með einn varn- arslag. „Notum við svona dobl?“ spurði vestur makker sinn að spili loknu. „Nei, það er langt síðan við gáfumst upp á þeim!“ I þessu svari felst kjarni málsins. Það er oft þrautin þyngri að meta livað er varnarslagur og hvað ekki. Hvernig á austur til dæmis að líta á laufásinn? Mun hann halda? COSPER HÆTTU nú! Konan mín getur komið á hverri stundu. HÖGNIHREKKVÍSI SKÁK bmsjón Mnrgeir Pctnrsson HVÍTUR mátar í þriðja leik Staðan kom upp í opna flokknum á alþjóðamótinu í Jerevan í Armeníu í vor. Tveir úkraínskir stór- meistarar áttust við. Igor Novikov (2.590) var með hvítt, en Mikhail Brodskí (2.545) hafði svart og lék síðast 21. - f7 —-f5?? Hvítur svaraði að bragði: 22. Hh7+! og Brodskí gaf, því 22. - Kxh7 23. Dh4+ - Kg7 24. Dh6+ er mát. Armenar voru að hita upp fyrir sjálft Ólympíuskákmótið, sem fram fer í Jere- van dagana 15. september til 3. október næstkom- andi. Það stóð reyndar til að milli- svæðamót alþjóða- skáksambandsins FIDE færi einnig fram í Jerevan nú í vor, en llumsj- ínov, bráðabirgðaforseti sambandsins, tók þá um- deildu ákvörðun að blása það af. í staðinn héldu Armenar þetta skákmót. ef t i r Franees Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú metur fjölskylduna mikils og hefur áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Trúðu ekki öllu, sem þér er sagt í dag, og gættu þín á náunga, sem lofar meiru en unnt er að standa við. Barn þarfnast umhyggju. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjármáalin eru þér ofarlega í huga í dag, og þú leitar leiða til að bæta afkomuna. Einhver nákominn gefur þér góð ráð. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þrátt fyrir smá ágreining við vin, sem leysist fijótlega, nýtur þú þess að blanda geði við aðra, og ástvinir eiga gott kvöld. Krabbi (21. júnl - 22. júll) Þú finnur það sem þú leitar að, og kynnist einhveijum, sem á eftir að reynast þér vel í viðskiptum. Njóttu kvöldsins heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hvílir þig heima fyrri hluta dags, en síðdegis sækir þú skemmtilegan vinafund. Ást- vinur kemur þér ánægjulega á óvart. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&% Sumir eru að íhuga að taka að sér aukastarf, sem unnt er að vinna heima. Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem fara út í kvöid. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp innan fjölskyldunnar í dag, en þú ert fær um að leysa málið ef þú leggur þig fram. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hikar við að taka mikil- væga ákvörðun í dag, en vin- ur getur gefið þér góð ráð. Hugsaðu um fjölskylduna í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Þunglyndi stuðlar ekki að bættum samskiptum við aðra. Reyndu að hressa upp á skapið og njóta frístund- anna með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að hlusta á það sem þínir nánustu hafa til mál- anna að leggja í viðkvæmu fjölskyldumáli. Með góðri samstöðu leysist vandinn. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Farðu ekki of geist í viðskipt- um. Þótt hugmyndir þínar séu góðar, getur þú ekki reiknað með að þær skili ár- angri strax. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Láttu engan misnota sér ör- læti þitt í dag, og gættu hófs ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Þér berst óvænt gjöf. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Silki jogginggallar Jogginggallar úr kínasilki komnir aftur í öllum stærðum. Mikið úrval af bolum og toppum. SISSA-Tískuhús Hverfisgötu 52, Reykjavfk. S; 562 5110 Atli. Senduin í póstkröfu. Karlakórinn Htimir Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur tónleika í Langholtskirkju mánudaginn 10. júní kl. 20.30. Söngstjóri er Stefán R. GísIason. Undirleikarar: dr. Thomas Higgersson og Jón St. Gíslason. Einsöngvarar: Einar Halldórsson, Óskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Söngskráin er injög fjölbreytt og skemmtileg. Augnlæknastofa í Glæsibæ i Hef flutt auglseknastofu m»na úr , Læknastöðinni í \| 1' verslunar- miðstöðina § \ í Glæsibæ. J m v Tímapantanir í síma 568 5510. Gunnar Sveinbjörnsson augnlœknir. Ralph Boslon FAMOnS FOOTWEAR . /6/y) . y<r/r) J// A/?/?////// />ý/ ty//y)/' ///////// yAAA/. /J// /</J/r) ////A/'r)yy/v/' //z,/// '//ý/////// /</ ■)/■/>//// '/’ yp /z/ / •/'/) ///// //// Z///r) /<//)/////// r/ý////z'////')//. Ralph Boslon r i e 11 s iimm Kringlan 8-12, simi 568 6062 Sendum í póstkröfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.