Morgunblaðið - 09.06.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 09.06.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 43 ÍDAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ ^7 AÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 10. júní, verð- • V/ ur sjötug Steina Margrét Finnsdóttir, Vogatungu 37, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Friðrik Haralds- son, bakarameistari. Þau hafa verið búsett í Kópavogi undanfarin 44 ár en eru bæði borin og barnfædd í Vest- mannaeyjum, þar sem þau gengu í hjónaband 8. desember 1945, og áttu því gullbrúðkaup í desember sl. Steina og Friðrik eru stödd á Spáni og senda vinum og vandamönn- um bestu kveðjur þaðan. /?/"|ARA afmæli. I dag, Ovsunnudaginn 9. júní, er sextugur Klemenz Ragnar Guðmundsson, Þórufelli 18, Reykjavík. Hann er að heiman á afmæl- isdaginn. BRIPS llmsjön Guómundur Fáll Arnarson EFTIR harða sagnbaráttu eru andstæðingarnir komn- ir í slemmu. Þú veist að fórnin er ódýr, en horfir sjálfur á einn varnarslag. Á að fórna eða verjast? Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G109 V ÁD1092 ♦ Á942 ♦ 7 Vestur Austur ♦ Á ♦ 762 7gs llllll v6 ♦ KG8763 111111 ♦ D105 ♦ G1093 ♦ ÁKD864 Suður ♦ KD8543 ♦ K7543 ♦ - ♦ 52 Vestar Norður Austur Suður - -- - 1 spaði(!) 2 tiglar Dobl* 4 lauf** 4 hjörtu 5 tíglar 6 hjörtu Pass Pass ? ' Geimkrafa. " Sýnir tígulstuðning og gott lauf. NS spila veik svör á nýj- um lit eftir innákomu (negative free bids), svo norður gat ekki sagt tvö hjörtu við tveimur tíglum. Það er því ljóst að norður á sterk spil með hjartalit þeg- ar hann stekkur í sex þjörtu. En hvað á vestur að gera? Spilið kom upp á landsi- iðsæfíngu um síðustu helgi. Vestur ákvað eftir nokkra yfirlegu að fórna í sjö tígla, sem fóru tvo niður. Fyrir það greiddu AV 300, en ef vestur doblar og spilar út spaðaás má færa 500 í plús- dálkinn. Svo þetta er dýr ákvörðun. Til eru tvær aðferðir til að glíma við stöður af þess- um toga — svokölluð nei- kvæð og jákvæð slemmudobl. Neikvætt slemmudobl: Austur ætti þá að dobla sex hjörtu með engan varnar- slag, en passa með einn eða tvo. Við passi, myndi vestur dobla með einn varnarslag. Jákvætt slemmudobl: Þá doblar austur með tvo varnarslagi, en passar með einn eða engan. Aftur do- blar vestur með einn varn- arslag. „Notum við svona dobl?“ spurði vestur makker sinn að spili loknu. „Nei, það er langt síðan við gáfumst upp á þeim!“ I þessu svari felst kjarni málsins. Það er oft þrautin þyngri að meta livað er varnarslagur og hvað ekki. Hvernig á austur til dæmis að líta á laufásinn? Mun hann halda? COSPER HÆTTU nú! Konan mín getur komið á hverri stundu. HÖGNIHREKKVÍSI SKÁK bmsjón Mnrgeir Pctnrsson HVÍTUR mátar í þriðja leik Staðan kom upp í opna flokknum á alþjóðamótinu í Jerevan í Armeníu í vor. Tveir úkraínskir stór- meistarar áttust við. Igor Novikov (2.590) var með hvítt, en Mikhail Brodskí (2.545) hafði svart og lék síðast 21. - f7 —-f5?? Hvítur svaraði að bragði: 22. Hh7+! og Brodskí gaf, því 22. - Kxh7 23. Dh4+ - Kg7 24. Dh6+ er mát. Armenar voru að hita upp fyrir sjálft Ólympíuskákmótið, sem fram fer í Jere- van dagana 15. september til 3. október næstkom- andi. Það stóð reyndar til að milli- svæðamót alþjóða- skáksambandsins FIDE færi einnig fram í Jerevan nú í vor, en llumsj- ínov, bráðabirgðaforseti sambandsins, tók þá um- deildu ákvörðun að blása það af. í staðinn héldu Armenar þetta skákmót. ef t i r Franees Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú metur fjölskylduna mikils og hefur áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Trúðu ekki öllu, sem þér er sagt í dag, og gættu þín á náunga, sem lofar meiru en unnt er að standa við. Barn þarfnast umhyggju. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjármáalin eru þér ofarlega í huga í dag, og þú leitar leiða til að bæta afkomuna. Einhver nákominn gefur þér góð ráð. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þrátt fyrir smá ágreining við vin, sem leysist fijótlega, nýtur þú þess að blanda geði við aðra, og ástvinir eiga gott kvöld. Krabbi (21. júnl - 22. júll) Þú finnur það sem þú leitar að, og kynnist einhveijum, sem á eftir að reynast þér vel í viðskiptum. Njóttu kvöldsins heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hvílir þig heima fyrri hluta dags, en síðdegis sækir þú skemmtilegan vinafund. Ást- vinur kemur þér ánægjulega á óvart. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&% Sumir eru að íhuga að taka að sér aukastarf, sem unnt er að vinna heima. Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem fara út í kvöid. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp innan fjölskyldunnar í dag, en þú ert fær um að leysa málið ef þú leggur þig fram. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hikar við að taka mikil- væga ákvörðun í dag, en vin- ur getur gefið þér góð ráð. Hugsaðu um fjölskylduna í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Þunglyndi stuðlar ekki að bættum samskiptum við aðra. Reyndu að hressa upp á skapið og njóta frístund- anna með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að hlusta á það sem þínir nánustu hafa til mál- anna að leggja í viðkvæmu fjölskyldumáli. Með góðri samstöðu leysist vandinn. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Farðu ekki of geist í viðskipt- um. Þótt hugmyndir þínar séu góðar, getur þú ekki reiknað með að þær skili ár- angri strax. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Láttu engan misnota sér ör- læti þitt í dag, og gættu hófs ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Þér berst óvænt gjöf. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Silki jogginggallar Jogginggallar úr kínasilki komnir aftur í öllum stærðum. Mikið úrval af bolum og toppum. SISSA-Tískuhús Hverfisgötu 52, Reykjavfk. S; 562 5110 Atli. Senduin í póstkröfu. Karlakórinn Htimir Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur tónleika í Langholtskirkju mánudaginn 10. júní kl. 20.30. Söngstjóri er Stefán R. GísIason. Undirleikarar: dr. Thomas Higgersson og Jón St. Gíslason. Einsöngvarar: Einar Halldórsson, Óskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Söngskráin er injög fjölbreytt og skemmtileg. Augnlæknastofa í Glæsibæ i Hef flutt auglseknastofu m»na úr , Læknastöðinni í \| 1' verslunar- miðstöðina § \ í Glæsibæ. J m v Tímapantanir í síma 568 5510. Gunnar Sveinbjörnsson augnlœknir. Ralph Boslon FAMOnS FOOTWEAR . /6/y) . y<r/r) J// A/?/?////// />ý/ ty//y)/' ///////// yAAA/. /J// /</J/r) ////A/'r)yy/v/' //z,/// '//ý/////// /</ ■)/■/>//// '/’ yp /z/ / •/'/) ///// //// Z///r) /<//)/////// r/ý////z'////')//. Ralph Boslon r i e 11 s iimm Kringlan 8-12, simi 568 6062 Sendum í póstkröfu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.