Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 44
»4 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið ki. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Fös. 14/6, síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 15/6, nokkur sæti laus, síðasta sýning. • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwritht Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Smíðavörkataeðíð kL 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld, örfá sæti laus - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mdnudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Litla svið kl. 14.00 • GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. Stóra svið kl. 20.00: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00: • FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó- hannsson. Sýn. í kvöld. Síðasta sýning. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! GALD,. -TO miÐöSöLAn OPÍn KJ,. 15-19 sími 551-1475 ÍSIÆNSKA ÓPERAN sÝnincöR^ ADEÍ nS 8.11. oc 14. júní FÓLK í FRÉTTUM Páll Óskar Hjálmtýsson og Perlan ►PÁLL Óskar Hjálmtýsson lét sig ekki muna um að æfa og sýna með leikhópnum Perlunni núna á vordögum. Hann hljóp í skarðið fyrir einn perluleikarann, Hrein Hafliðason, sem brá sér til Kanada. Leikatriði það sem Páll Óskar tók þátt í er í leik- ritinu Gísl og nefnist Ef þú giftist. Leiksljóri var Sigríð- ur Eyþórsdóttir, en Páll Ósk- ar nam leiklist hjá henni og léku þau saman í Gúmmí- Tarzan á sínum tíma, Páll í titilhlutverkinu og Sigríður í hlutverki nornarinnar. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ingveldur Ólöf Ragn- arsdóttir, Sigrún Árnadóttir, Hildur Davíðsdóttir, Birgitta Harðardóttir, Guðrún Ósk, Ingibjörg Árnadóttir, Ragnar Ragnarsson, Sigfús Svan- bergsson, Páll Öskar, Jón U. Líndal og Anna Sólrún Jó- hannesdóttir. Vichy-snyrtivörur til Islands ÞEIR sem hafa lagt leið sína til Frakklands og brugðið sér þar inn í apótek kannast áreið- anlega við snyrtivörurnar frá Vichy. Vichyvörurnar fást reyndar víðar en í Frakklandi, þar sem þær eru framleiddar í borginni Vichy, því þær eru seldar í rúmlega 60 löndum í öllum álfum heimsins. Nú er þess ekki langt að bíða að Vichyvörurnar fáist einnig í íslenskum apótekum því Rolf Johansen & Company er að hefja innflutning á þeim. í til- efni þess kom til landsins kona sem hefur þann starfa að kynna vörurnar vítt og breitt um heim- inn, Yolande Keizer, og lét hún ekki sitt eftir liggja þegar starfsfólki apótekanna voru sýndar vörurnar kvöld eitt fyrir skömmu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VICHYvörurnar skoðaðar í krók og kima. Yolande Keizer hafði frá ýmsu að segja. I <U Hin vinsæla sýning Volu Þórsdóttur tekin upp ai nýjul! lau. 15/6kl. 21.00, síi. sýn. ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... sun. 16/5 kl. 21.00, allra síi. sýn. 9 P, Gómsætir grænmetisréttir öll sýningorkvöld FORSALA Á MtOUM MH>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIOARANTANIR S: SS I 90SS Opið til kl. 01.00 um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.