Morgunblaðið - 09.06.1996, Page 44

Morgunblaðið - 09.06.1996, Page 44
»4 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið ki. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Fös. 14/6, síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 15/6, nokkur sæti laus, síðasta sýning. • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwritht Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Smíðavörkataeðíð kL 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld, örfá sæti laus - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mdnudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Litla svið kl. 14.00 • GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. Stóra svið kl. 20.00: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00: • FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó- hannsson. Sýn. í kvöld. Síðasta sýning. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! GALD,. -TO miÐöSöLAn OPÍn KJ,. 15-19 sími 551-1475 ÍSIÆNSKA ÓPERAN sÝnincöR^ ADEÍ nS 8.11. oc 14. júní FÓLK í FRÉTTUM Páll Óskar Hjálmtýsson og Perlan ►PÁLL Óskar Hjálmtýsson lét sig ekki muna um að æfa og sýna með leikhópnum Perlunni núna á vordögum. Hann hljóp í skarðið fyrir einn perluleikarann, Hrein Hafliðason, sem brá sér til Kanada. Leikatriði það sem Páll Óskar tók þátt í er í leik- ritinu Gísl og nefnist Ef þú giftist. Leiksljóri var Sigríð- ur Eyþórsdóttir, en Páll Ósk- ar nam leiklist hjá henni og léku þau saman í Gúmmí- Tarzan á sínum tíma, Páll í titilhlutverkinu og Sigríður í hlutverki nornarinnar. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ingveldur Ólöf Ragn- arsdóttir, Sigrún Árnadóttir, Hildur Davíðsdóttir, Birgitta Harðardóttir, Guðrún Ósk, Ingibjörg Árnadóttir, Ragnar Ragnarsson, Sigfús Svan- bergsson, Páll Öskar, Jón U. Líndal og Anna Sólrún Jó- hannesdóttir. Vichy-snyrtivörur til Islands ÞEIR sem hafa lagt leið sína til Frakklands og brugðið sér þar inn í apótek kannast áreið- anlega við snyrtivörurnar frá Vichy. Vichyvörurnar fást reyndar víðar en í Frakklandi, þar sem þær eru framleiddar í borginni Vichy, því þær eru seldar í rúmlega 60 löndum í öllum álfum heimsins. Nú er þess ekki langt að bíða að Vichyvörurnar fáist einnig í íslenskum apótekum því Rolf Johansen & Company er að hefja innflutning á þeim. í til- efni þess kom til landsins kona sem hefur þann starfa að kynna vörurnar vítt og breitt um heim- inn, Yolande Keizer, og lét hún ekki sitt eftir liggja þegar starfsfólki apótekanna voru sýndar vörurnar kvöld eitt fyrir skömmu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VICHYvörurnar skoðaðar í krók og kima. Yolande Keizer hafði frá ýmsu að segja. I <U Hin vinsæla sýning Volu Þórsdóttur tekin upp ai nýjul! lau. 15/6kl. 21.00, síi. sýn. ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... sun. 16/5 kl. 21.00, allra síi. sýn. 9 P, Gómsætir grænmetisréttir öll sýningorkvöld FORSALA Á MtOUM MH>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIOARANTANIR S: SS I 90SS Opið til kl. 01.00 um helgar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.